Á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf í Sviss verður nýr sportjeppi bílaframleiðandans Kia frá Suður-Kóreu frumsýndur.
Fyrsti hreini rafbíll þýska bílaframleiðandans verður ekki sýndur almenningi fyrr en í september.
Á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf í Sviss verður nýr aflmeiri e-Soul rafbíll frá Kia kynntur.
Bílaframleiðandinn Rimac frumsýndi nýjan ofursportbíl á bílasýningunni í Genf í síðasta mánuði.
Mercedes-Benz frumsýndi nýjan og glæsilegan AMG GT Coupé 4 dyra á bílasýningunni Genf.
Þriðja kynslóð hlaðbaksins var í dag kynntur til sögunnar, en hann er í talsvert breyttri mynd en áður.
Jaguar Land Rover frumsýndi Range Rover Velar fyrir almenning á bílasýningunni í Genf sem stendur
fram á sunnudag. Þetta er fjórði bíllinn undir nafni Range Rover.
Bílasýningin í Genf stendur yfir þessa dagana og bílaframleiðendur hafa frumsýnt marga nýja bíla.
Á bílasýningu í Genf mun Ferrari sýna hraðskreiðasta sportbíl sem fyrirtækið hefur framleitt í 70 ára sögu fyrirtækisins.
Þrátt fyrir töluverðar vinsældir beins flugs Wow til Nice síðasta sumar mun flugfélagið ekki fljúga þangað á ný næsta sumar.
Sænski ofursportbíllinn Koenigsegg Jesko var til sýnis á bílasýningunni í Genf, en hann er með 1.600 hestafa vél.
I-Pace, fyrsti rafbíll Jaguar, var valinn bíll ársins á bílasýningunni Genf sem stendur yfir um þessar mundir.
Á bílasýningunni í Genf frumsýndi franski bílaframleiðandinn Peugeot nýjan lúxusbíl með snertiskjá og leðursætum.
Land Rover svipti hulunni af nýjum og flottum tveggja dyra Range Rover SV Coupe á bílasýningunni í Genf.
Breski bílaframleiðandinn leggur mikinn metnað í þessa nýjustu afurð sína sem er hreinn rafbíll.
Óvenjulegur gripur var frumsýndur í Genf — Mercedes-Maybach G650 Landaulet nefnist hann.
Hugmyndaútgáfu af fjögurra dyra Mercedes-AMG GT var frumsýnd í gær í Genf.
Franski bílaframleiðandinn Peugeot mun kynna nýjan og framúrstefnulegan hugmyndabíl á bílasýningunni í Genf.
Sportútfærsla af hinum vinsæla Toyota Yaris verður kynnnt á bílasýningunni í Genf í mars.
Ellefu sportbílar í eigu Teodoro Mangue, sonar einræðisherra Miðbaugs-Gíneu, hafa verið gerðir upptækir af stjórnvöldum í Genf.