*

laugardagur, 16. október 2021
Innlent 6. júlí 2021 10:01

800 milljóna króna þrot bíla­leigu

Skiptum á þrota­búi bíla­leigunnar GK-ACR lauk ný­verið og námu lýstar kröfur 827 milljónum króna, fé­lagið átti 9% hlut í bíla­leigunni Geysi.

Innlent 9. mars 2021 12:23

Geysir gjaldþrota

Félög sem ráku verslanir Geysis hafa verið tekin til gjaldþrotaskipta. Heimsfaraldurinn lék verslanirnar grátt.

Innlent 6. febrúar 2020 13:27

Geysir kominn til veiða í Máritaníu

Samherji segist hafa unnið fullnaðarsigur fyrir dómi í Namibíu. Vinna með stjórnvöldum að lausn fyrir skipverja Heineste.

Innlent 15. nóvember 2017 11:43

Gista lengst af utan borgarinnar

Meðalleiga erlendra gesta á bílaleigubílum nam um níu dögum, en meðaldvalarlengd í borginni einungis tveimur.

Tíska og hönnun 22. september 2017 14:03

Geysir frumsýnir haust- og vetrarlínu sína

Skugga-Sveinn er fjórða lína Ernu fyrir Geysi en línan verður frumsýnd í Héðinshúsinu í kvöld kl 20:30.

Innlent 28. ágúst 2017 09:57

Kínverjar vilja kaupa við Geysi

Ásett verð á 1.200 hektara jörð við hliðina á Geysissvæðinu er 1,2 milljarður. Kínverskir fjárfestar hafa lýst yfir áhuga.

Innlent 14. október 2016 14:46

Skuld kísilvers safnar dráttarvöxtum

Dráttarvextir vegna kaupa United Silicor á lóð við Helguvík hafa náð 18 milljónum króna.

Innlent 6. apríl 2016 20:20

Geysir metinn á 3 milljarða

Landeigendafélag Geysis bauð ríkinu milljarð króna fyrir þriðjungshlut í hverasvæðinu.

Innlent 24. mars 2015 12:23

Saka stjórnvöld um seinagang og áhugaleysi

Landeigendafélag Geysis er harðort í garð stjórnvalda í ályktun aðalfundar félagsins.

Innlent 7. apríl 2014 17:42

Segja landeigendur á Geysi fara með rangt mál

Ríkissjóður er tilbúinn til að leggja tugi milljóna króna í Geysissvæðið án skuldbindinga.

Innlent 21. apríl 2021 14:55

700 milljónir í áfangastaðastjórnun

Fyrstu áfangastaðirnir sem hefja ferli til að verða Vörður eru Gullfoss, Geysir, Þingvallaþjóðgarður og Jökulsárlón.

Innlent 2. febrúar 2021 12:44

Geysir leggur upp laupana

Verslunum Geysis hefur verið lokað og öllu starfsfólki sagt upp störfum. Heimsfaraldur lagði stein í götu verslananna.

Innlent 3. febrúar 2020 10:50

Geysir farinn frá Namibíu

Tvö af þremur skipum Samherja farin úr landinu, en það þriðja hefur verið kyrrsett vegna rannsókna á spillingu.

Tíska og hönnun 26. september 2017 12:09

Glæsileg haustlína Geysis

Síðastliðið föstudagskvöld frumsýndi Geysir haust- og vetrarlínu sína Skugga-Sveinn í gamla Héðinshúsinu í Reykjavík. Margt var um manninn og óhætt er að segja að áhorfendur hafi ekki orðið fyrir vonbrigðum þar sem línan er hin glæsilegasta.

Innlent 29. ágúst 2017 08:36

Geta ekki keypt nema 25 hektara

Kínverskir fjárfestar sem hafa áhuga á að kaupa 1.200 hektara jörð við Geysi rekast á reglur um 25 hektara hámarkskaup frá árinu 2014.

Innlent 15. mars 2017 08:16

Þúsund manna ferðaþjónustuþorp við Geysi

Fasteignaþróunarfélagið Arwen hefur fest kaup á þremur samliggjandi jörðum við Geysi og hyggst að byggja þúsund manna ferðaþjónustuþorp á jörðunum í kringum Geysi.

Innlent 7. október 2016 15:50

Ríkið kaupir Geysissvæðið

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur gengið frá samkomulagi um kaup á Geysissvæðinu af landeigendum.

Innlent 8. október 2015 18:32

Gjaldtakan hjá Geysi ólögmæt - Landeigendur ósáttir

Landeigendafélag Geysis mátti ekki rukka inn aðgangseyri að Geysissvæðinu samkvæmt úrskurði Hæstaréttar.

Innlent 14. apríl 2014 11:31

Lögbann sett á gjaldtökuna að Geysi

Landeigendafélagið hættir gjaldtöku á Geysi en lýsa yfir vonbrigðum með lögbann.

Innlent 21. mars 2014 11:52

Hætta að selja miða á Geysissvæðið

Eigendur verslunar á Geysissvæðinu eru ekki þeir sömu og eiga land Geysis. Þeir fyrrnefndu vilja halda sér til hlés.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.