*

sunnudagur, 20. júní 2021
Huginn & Muninn 19. júní 2021 10:04

Ilmvötn, pressuger og ÁTVR

Samkvæmt reglugerð, sem er formlega enn í gildi, getur ÁTVR látið prest votta að einstaklingi sé treystandi fyrir áfengi.

Fólk 26. maí 2021 14:02

Geta ekki bannað nafnið Lúsífer

Mannanafnanefnd getur ekki meinað Ingólfi Erni Friðrikssyni að heita Lúsífer eftir að héraðsdómur felldi úr gildi úrskurð nefndarinnar frá síðasta ári.

Innlent 19. maí 2021 09:35

Gildi keypti fyrir 10 milljarða í SVN

Lífeyrissjóðurinn Gildi keypti um þriðjung alls hlutafjárins sem var selt í útboði Síldarvinnslunnar í síðustu viku.

Innlent 5. apríl 2021 10:05

Vildu fella leyfi Rio Tinto úr gildi

Nágrannar álversins í Straumsvík vildu láta fella úr gildi starfsleyfi álversins þar sem það væri ekki í samræmi við lög.

Innlent 12. mars 2021 12:13

Gildi leggst gegn starfskjarastefnu

Lífeyrissjóðurinn mun gera athugasemdir við og greiða atkvæði gegn tillögu stjórnar Arion banka um starfskjarastefnu.

Innlent 16. febrúar 2021 15:37

Stærsti hluthafinn selt í Icelandair

Gildi lífeyrissjóður, stærsti hluthafi Icelandair, hefur selt 1,15% hlut í Icelandair frá áramótum, sem er ríflega hálfs milljarðs króna virði.

Innlent 27. janúar 2021 14:54

Bregðast við samkeppni frá bönkunum

Lífeyrissjóður lækkar vexti um 10 til 20 punkta og hækkar veðhlutfall íbúðalána í 75% vegna mikilla uppgreiðslna lána.

Innlent 9. janúar 2021 11:05

Kannast ekki við stuðningsyfirlýsingu

Stjórnendur lífeyrissjóða eru ósáttir við ummæli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í tengslum við yfirtökutilboð Skeljungs.

Innlent 23. desember 2020 09:59

Tilboð Strengs í Skeljung of lágt

Gildi lífeyrissjóður, sem er næst stærsti hluthafi Skeljungs, ætlar ekki að samþykkja yfirtökutilboð Strengs í Skeljung. Telja verðið of lágt.

Innlent 30. október 2020 13:09

Tíu manna hámark

Nýjar sóttvarnarreglur taka gildi á miðnætti. Veitingahúsum lokað eftir klukkan níu á kvöldin.

Innlent 4. júní 2021 11:42

Gildi ekki lengur stærsti hluthafinn

Gildi-lífeyrissjóður er kominn undir 5% eignarhlut í Icelandair og hefur sjóðurinn minnkað við sig um fjórðung.

Innlent 25. maí 2021 09:50

Gildi vill lægri kauprétti hjá Högum

Gildi hefur lagt til að umfang kaupréttarkerfis Haga verði 1% af hlutafé félagsins í stað 2% sem stjórn félagsins hafði lagt til.

Innlent 13. apríl 2021 12:33

Ákvörðun um ábyrgð ekki felld úr gildi

Stofnfiskur var með dómi héraðsdóms í gær sýknað af kröfu hluthafa um að ákvarðanir hluthafafunda yrðu felldar úr gildi.

Innlent 24. mars 2021 15:07

10 manna takmörk taka gildi á miðnætti

10 manna samkomutakmarkanir munu taka gildi nú á miðnætti. Skólar loka fram yfir páska.

Innlent 12. mars 2021 08:53

Hlutur Taconic kominn undir 10%

Gildi lífeyrissjóður er orðinn stærsti hluthafi Arion en Taconic Capital hefur nú selt um 15% í bankanum frá síðasta sumri.

Innlent 3. febrúar 2021 13:42

Lögðu sorphirðugjald á engar tunnur

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Norðurþings sem varðaði álagningu sorphirðugjalds.

Erlent 9. janúar 2021 17:02

NYSE tvístígandi vegna banns Trumps

Fjárfestingabann Trumps vegna fyrirtækja sem sögð eru tengd kínverska hernum tekur gildi á mánudaginn.

Innlent 7. janúar 2021 16:03

Launalækkunin tók ekki gildi

Launalækkun forstjóra nokkurra ríkisstofnana hafði ekki áhrif á kjör þeirra heldur halda þeir launum samkvæmt úrskurðum kjararáðs.

Innlent 19. desember 2020 13:01

12 milljarða mál aftur í hérað

Landsréttur felldi í liðinni viku úr gildi frávísunarúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Vínness ehf. gegn íslenska ríkinu.

Innlent 29. október 2020 13:21

Borgarlína borgi sig ekki

Ragnar Árnason segir niðurstöður skýrslu um þjóðhagslegt gildi borgarlínu rangtúlkaðar. Í reynd sé núvirði neikvætt.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.