*

miðvikudagur, 26. janúar 2022
Innlent 5. mars 2020 16:25

Icelandair nálgast lægsta gildi í 8 ár

Hlutabréfaverð 17 félaga af 20 lækkaði í viðskiptum í Kauphöllinni í dag.

Innlent 7. febrúar 2020 09:14

Klofnaði vegna þrýstiblaða

Landsréttur felldi í gær úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að dómkveðja matsmann í deilu Rolls Royce og þrotabús Wow air hf.

Innlent 14. janúar 2020 16:14

345 þúsund fyrir mál sem aldrei varð

Úrskurðarnefnd lögmanna hefur hafnað því að fella úr gildi eða lækka reikning vegna dómsmáls sem aldrei var höfðað.

Innlent 9. desember 2019 10:03

Freyja hækkar verð um 5,9%

Hækkunin tekur gildi í upphafi næsta árs. Þetta kemur fram í tölvupósti sem Freyja hefur sent viðskiptavinum sínum.

Innlent 27. nóvember 2019 10:36

Kjörís tapar Toppís vörumerkjamáli

Emmessís hefur verið sýknað af öllum kröfum Kjörís um notkun vöruheitisins Toppís. Vörumerkið fellt úr gildi.

Innlent 13. september 2019 14:47

Póstnúmerabreytingar og nýjar götur

Hið nýja umdeilda póstnúmer 102 í Vatnsmýrinni tekur gildi 1. október. Sex ný póstnúmer verða til kringum Akureyri og Selfoss.

Innlent 29. ágúst 2019 12:00

IKEA hækkar verð

IKEA mun hækka verð um 4% að meðaltali á nýjum vörulista sem tekur gildi um helgina.

Innlent 19. ágúst 2019 14:08

FISK kaupir hlut Gildis í Brimi

Ástæða sölunnar mun vera ákvörðun stjórnar Brims um kaup á sölufélögum Útgerðarfélags Reykjavíkur í Asíu á 4,4 milljarða króna.

Innlent 7. ágúst 2019 16:49

Gildi bætir við sig í Arion

Gildi-lífeyrissjóður hefur bætt við sig tíu milljón hlutum í Arion banka en hlutirnir voru keyptir á genginu 75,3.

Innlent 10. júlí 2019 18:29

Gjaldþrot Grísagarðs nam 1,1 milljarði

Stjörnugrís sagt hafa „slátrað allri samkeppni“ í orðsins fyllstu með slátrun gylta áður en sameining var felld úr gildi.

Innlent 1. mars 2020 12:42

Afkomuspá úr gildi vegna kórónuveiru

Icelandair Group tilkynnir að mánaðargömul afkomuspá sé ekki lengur í gildi og ómögulegt sé að gefa út áreiðanlega spá.

Innlent 6. febrúar 2020 14:32

Íslandsbanki með fjórðu lægstu vextina

Með lækkun breytilegra óverðtryggðra íbúðalánavaxta jafnar bankinn vexti Brúar lífeyrissjóðs í 4. sæti í þessum flokki.

Innlent 2. janúar 2020 09:58

FME komið undir Seðlabankann

Nú um áramótin tóku gildi lög um sameiningu Fjármálaeftirlitsins við Seðlabanka Íslands og undir nafni þess síðara.

Innlent 30. nóvember 2019 10:01

Milljónareikningur til Sjanghæ stendur

Eigandi veitingastaðarins Sjanghæ krafðist þess fyrir úrskurðarnefnd lögmanna að reikningur vegna lögmannsstarfa yrði felldur úr gildi.

Týr 4. október 2019 09:08

Á tánum í Evrópu

Það hafa íslensk stjórnvöld vanrækt allt frá því að EES-samningurinn tók gildi fyrir aldarfjórðungi árið 1994.

Innlent 1. september 2019 11:03

Isavia tapar í Landsrétti

Kröfu Isavia um að fella úr gildi úrskurð héraðsdóms í deilunni við ALC er hafnað — skaðabótamál vegna þotunnar í farvatninu.

Innlent 22. ágúst 2019 15:44

Fisk kaupir fyrir milljarð í Brim

Kaupin koma til viðbótar við kaup á öllum bréfum Gildis í vikunni. Útgerð KS á nú yfir 10% í Brimi.

Innlent 13. ágúst 2019 13:12

Gildi mun greiða atkvæði gegn kaupunum

Gildi lífeyrissjóður mun greiða atkvæði gegn kaupum HB Granda á sölufélögum í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur.

Innlent 31. júlí 2019 14:04

Tugir tonna af lambahryggjum á leiðinni

Geta komið í verslanir í næstu viku, því kaupmenn hafi treyst að tillögur ráðgjafanefndar gildi. SS hafnar ásökunum.

Innlent 20. júní 2019 13:09

Fékk ekki afslátt vegna arftöku

Kaupanda fyrstu fasteignar, sem erfði íbúð við fráfall föður, var gert að greiða fullt stimpilgjald. Yfirskattanefnd felldi það úr gildi.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.