*

mánudagur, 19. apríl 2021
Innlent 7. apríl 2021 14:39

329 milljóna gjaldþrot Orange Project

Ekkert fékkst upp í lýstar kröfur í þrotabúi Orange Project sem rak samnefnd skrifstofuhótel.

Innlent 2. mars 2021 19:22

2,1 milljarðs króna gjaldþrot Sátts

5,5 milljónir króna fengust upp í tæplega 2,1 milljarðs króna kröfu í þrotabú Sátts, sem var í eigu fyrrverandi forstjóra Milestone.

Innlent 14. janúar 2021 10:18

Búið að skipta Sæmundi

Ekkert fékkst upp í rúmlega 47 milljón króna gjaldþrot Sæmundar í sparifötunum ehf.

Innlent 9. janúar 2021 19:01

Lítið fæst upp í 750 milljóna kröfur

Capacent á Íslandi fór í gjaldþrot í annað skiptið í fyrra, en fyrrum starfsmenn hafa þegar stofnað ný fyrirtæki.

Innlent 16. desember 2020 12:51

855 milljóna þrot Bílanausts

Skiptum á þrotabúi Bílanausts er lokið. 260 milljónir fengust upp í veð- og haldsréttarkröfur en ekkert upp í aðrar kröfur.

Innlent 8. desember 2020 10:01

400 milljóna gjaldþrot í Soginu

Hótel Borealis, sem fór í gjaldþrot fyrir ári og vísaði burt ferðamannahópi, var til húsa þar sem Byrgið var áður til húsa.

Innlent 26. október 2020 10:50

Gjaldþrotum fjölgað um 5%

Færri misstu vinnuna í heild- og smásöluverslun á þriðja ársfjórðungi í ár en í fyrra. Flest gjaldþrot í bygginga- og mannvirkjagerð.

Innlent 9. október 2020 07:13

Vatíkanið fjárfesti í Rocketman

Meðal fjárfestinga kaþólsku kirkjunnar er bíómynd um Elton John og framvirkir samningar um að Hertz færi ekki í gjaldþrot.

Innlent 18. ágúst 2020 16:50

36 milljarða gjaldþrot NTH

Lýstar kröfur í þrotabú Nothern Travel Holding námu 35,8 milljörðum króna en engar eignir fundust í búinu.

Innlent 8. júní 2020 11:28

948 milljóna gjaldþrot gleymdist

Árið 2011 varð félagið Eignasaga Traust gjaldþrota, málinu lauk 2014 en tilkynning barst ekki fyrr en 29. maí síðastliðinn.

Innlent 9. mars 2021 12:23

Geysir gjaldþrota

Félög sem ráku verslanir Geysis hafa verið tekin til gjaldþrotaskipta. Heimsfaraldurinn lék verslanirnar grátt.

Innlent 27. janúar 2021 10:39

28 fyrirtæki í gjaldþrot í desember

Um 3.100 launamenn störfuðu hjá fyrirtækjum sem urðu gjaldþrota árið 2020. Fyrirtækjunum fjölgaði um 9% á milli ára.

Erlent 10. janúar 2021 16:05

Rafbíll með 1.000 km drægni

Kínverska fyrirtækið NIO, sem rambaði á barmi gjaldþrots fyrir ári, kynnti nýjan rafbíl um helgina.

Innlent 5. janúar 2021 12:11

Fimmtungsfækkun gjaldþrota í nóvember

Fyrirtæki með yfir 700 launamenn í gjaldþrot í nóvembermánuði. Þar af voru 44% í ferðaþjónustugreinum.

Innlent 15. desember 2020 14:22

Skiptum á þrotabúi EK 1923 lokið

Sveinn Andri, skiptastjóri búsins, segir gjaldþrotaskiptameðferðina vera þá árangursríkustu í sögu íslensks gjaldþrotaréttar.

Innlent 3. desember 2020 11:48

Færri gjaldþrot raungerst en spáð var

Framkvæmdastjóri SAF segir að útlit sé fyrir færri gjaldþrot í ferðaþjónustunni á þessu ári en áður var óttast.

Innlent 9. október 2020 15:04

Endurreisa Íslensku auglýsingastofuna

Feðgarnir Þormóður Jónsson og Baldvin Þormóðsson hafa keypt vörumerki og eignir Íslensku auglýsingastofunnar.

Innlent 29. september 2020 17:56

Gjaldþrot hjá Íslensku auglýsingastofunni

Rekstur Íslensku auglýsingastofunnar mun leggjast af næstu mánaðamót. Icelandair var um áratuga skeið stærsti viðskiptavinur félagsins.

Innlent 4. ágúst 2020 14:38

115 milljóna króna gjaldþrot

Sam­tals bár­ust 115 millj­ónir króna kröf­ur í þrota­bú BAR ehf, rekstr­ar­fé­lags Bryggj­unn­ar brugg­húss, sem úr­sk­urðað var gjaldþrota í apríl.

Innlent 3. júní 2020 13:10

Snorri stofnar nýtt greiningarfyrirtæki

Snorri Jakobsson stofnar nýtt félag eftir gjaldþrot Capacent. Félagið mun sjá um verðmöt og greiningu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.