*

sunnudagur, 18. apríl 2021
Innlent 22. desember 2016 11:51

Plain Vanilla selur QuizUp til Bandaríkjanna

Plain Vanilla hefur selt QuizUp leikinn til bandaríska fyrirtækisins Glu Mobile. Hluti söluverðsins er greitt með uppgjöri skulda milli fyrirtækjanna.

Innlent 28. janúar 2016 12:02

Stöðugildum Plain Vanilla mun fækka um 14

Fyrirhuguð sameining við Glu Mobile leiðir til skipulagsbreytinga hjá Plain Vanilla.

Tölvur & tækni 3. maí 2015 14:00

Tölvuleikur um Britney Spears

Von er á tölvuleik byggðan á lífi Britney Spears á fyrri hluta næsta árs.

Innlent 3. september 2016 10:05

Óljóst með framtíð QuizUp

Líklegt er að Glu Mobile eignist Plain Vanilla, eða að minnsta kosti leikinn QuizUp.

Innlent 21. janúar 2016 13:28

Glu Mobile fjárfestir í Plain Vanilla

Tölvuleikjaframleiðandinn bandaríski mun fjárfesta í Plain Vanilla fyrir allt að 970 milljónir króna.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.