*

fimmtudagur, 5. ágúst 2021
Frjáls verslun 27. júní 2021 13:55

Sprotar: Stefna á yfir milljarð í veltu

Velta Good Good hefur marg­faldast ár­lega stofnun fé­lagsins, veltan stefnir í 1,2 milljarða króna á árinu en hún var fimm milljónir árið 2015.

Fólk 13. október 2020 10:56

Good Good ráða Þóru Björg og Morgen

Þóra Björg Stefánsdóttir og Morgen Cole koma til starfa hjá Good Good sem aðfangastjóri og sölustjóri í Bandaríkjunum.

Innlent 3. júní 2020 19:47

Sala Good Good á Amazon þrefaldaðist

Veltan hefur margfaldast ár frá ári, því voru tilbúnir með keto-vörur áður en æðið hófst. Veltan stefnir yfir 600 milljónir í ár.

Menning & listir 27. júlí 2017 09:45

„Stundum þarf ekki meira til að segja góða sögu“

Sycamore Tree sem samanstendur af listamönnunum Gunna Hilmarssyni og Ágústu Evu Erlendsdóttur frumflutti nýtt lag í vikunni en lagið er án efa enn eitt „feel-good“ lagið sem kemur frá tvíeykinu.

Óðinn 2. júlí 2014 09:47

So far so good

Aginn til að breyta hvötum í hagkerfinu þarf að koma að utan.

Innlent 5. maí 2011 10:42

Sölu á All Saints lokið

Fjárfestingasjóðirnir Lion Capital og Goode Partners hafa keypt tískuvörukeðjuna All Saints af skilanefndum Kaupþings og Glitnis.

Fólk 14. maí 2021 13:09

Rússíbanareið frumkvöðulsins

Framkvæmdastjóri Good Good segir umframbirgðir af sætuefnum hafa leikið lykilhlutverk í þróun á nýjum vörum hjá félaginu.

Innlent 7. júní 2020 14:05

Kolvetnin teljast ekki öll jafnt

„Er þetta íslenskt?“ og „vá þið eruð í Walmart“ er meðal viðbragða sem framkvæmdastjóri Good Good fékk í kynningu.

Innlent 1. apríl 2020 07:37

400 milljóna hlutafjáraukning Good Good

Good Good hefur lokið rúmlega 400 milljón króna hlutafjáraukningu. Mun styrkja sókn félagsins í Bandaríkjunum.

Innlent 10. apríl 2017 08:36

Selja sætuefni til S-Afríku

Íslenska fyrirtækið Via Health semur um sölu á sykurlausum sætuefnum til Suður Afríku.

Menning & listir 21. júní 2014 17:10

Bókaumfjöllun: Ný bók kennir „áhættukænsku“

Bók eftir þýska sálfræðinginn Gerd Gigerenzer sýnir hvernig hentugast sé að taka ákvarðanir undir mikilli óvissu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.