*

mánudagur, 19. apríl 2021
Innlent 25. mars 2021 19:20

Yfir tíu þúsund greinar um gosið

Áhugi ferðamanna á Íslandi sem áfangastað hefur ekki aukist mikið vegna gossins enn sem komið er, sé horft til ferðatengdra leita á Google.

Erlent 14. desember 2020 10:58

Vinna heima lungann af næsta ári

Starfsmenn Google fá ekki að snúa aftur á skrifstofuna úr heimavinnu fyrr en í september á næsta ári.

Erlent 8. september 2020 15:43

Tesla leiðir lækkanir vestanhafs

Gengi tæknifyrirtækja í Bandaríkjunum hefur lækkað í dag samhliða styrkingu dalsins. Þrjú félög komust inn í S&P 500, ekki Tesla.

Erlent 17. ágúst 2020 09:56

Google berst gegn Ástralíulöggjöfinni

Fyrirhuguð löggjöf ástralskra stjórnvalda gæti leitt til þess að persónugögn yrðu afhent stórum fjölmiðlum, samkvæmt Google.

Tölvur & tækni 10. ágúst 2020 19:31

Tikkar í öll boxin fyrir 60 þúsund

Pixel 4a frá Google hefur hlotið lof fyrir að vera aðeins skrefi fyrir aftan þá dýrustu þrátt fyrir mun lægra verð.

Erlent 27. júlí 2020 15:41

Heimavinnandi að júlí 2021

Mikill hluti af starfsmönnum Google mun vinna að heiman að minnsta kosti að júlí 2021.

Innlent 14. júní 2020 15:42

Bókunarkerfi komið á fyrir tjaldsvæðin

Nýju bókunarkerfi tjaldsvæða er ætlað að einfalda sumarfríið því hægt verður að bóka og greiða fyrir stæði fyrir fram.

Erlent 21. maí 2020 10:48

Apple og Google gefa út rakningarforrit

Apple og Google gefa út forrit sem gera á fólki viðvart hafi það umgengist þá sem greinast smitaðir af kórónuveirunni.

Erlent 27. mars 2020 14:22

Lækkanir hjá stóru tæknirisunum

Microsoft og Apple eru ein í billjón dollara klúbbnum en það síðara féll úr honum um tíma á mánudag. Hækkun í vikunni þar til nú.

Erlent 30. janúar 2020 14:58

Loka skrifstofum vegna kórónavírusins

Google hefur ákveðið að loka tímabundið öllum skrifstofum sínum í Kína, Hong Kong og Taiwan.

Erlent 14. desember 2020 12:20

Hluti Google lá niðri

YouTube, Gmail og Google Docs þjónustur tæknirisans lágu niðri í um hálftíma í hádeginu í dag.

Erlent 10. desember 2020 14:03

Frakkar sekta Google og Amazon

Frönsk yfirvöld hafa ákveðið að sekta bæði Google og Amazon fyrir að brjóta í bága við lög Evrópusambandsins í tengslum við vafrakökur.

Innlent 20. ágúst 2020 11:38

Framkvæmdagleði í faraldrinum

Íslendingar leituðu 76% oftar að orðinu pallaefni og 46% oftar að húsnæðisláni á Google í mars-júní í ár heldur en í fyrra.

Erlent 16. ágúst 2020 17:25

Netrisarnir fjórðungur af S&P 500

Apple hefur hækkað um 20% frá birtingu uppgjörs annars ársfjórðungs og markaðsvirði þess er nú um 1.965 milljarðar dollara.

Erlent 31. júlí 2020 10:20

Ný tekjulind fréttamiðla?

Áströlsk yfirvöld vilja skikka bæði Facebook og Google til þess að greiða fyrir fréttir sem birtast á vefnum þeirra.

Erlent 13. júlí 2020 17:15

Google fjárfestir milljörðum á Indlandi

Indland er mögulega stærsti vaxtarmarkaður fyrir Google en um 500 milljónir manns nota internetið í landinu.

Erlent 3. júní 2020 11:05

5 milljarða dala lögsókn gegn Google

Hóplögsókn hefur verið höfðuð gegn Google vegna gagnasöfnunar þegar notendur eru með stillt á „prívat“.

Erlent 13. maí 2020 15:40

Huawei saknar þjónustu Google

Sala Huawei síma utan Kína dróst saman um 35% á fyrsta fjórðungi ársins. Huawei kynnir nýjan vafra og vefverslun fyrir forrit.

Innlent 22. mars 2020 15:05

Veira, hvaða veira?

Fyrirspurnum á Google um kórónuveiruna hefur fjölgað ört síðustu daga.

Erlent 15. janúar 2020 07:07

Google sækist í sjúkraskrár

Leitarvélafyrirtækið segist vilja hjálpa, ekki selja sjúklingum auglýsingar. Leitast eftir að hýsa sjúkragögn.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.