*

föstudagur, 28. janúar 2022
Innlent 22. janúar 2022 13:55

GRID í samkeppni við Excel

GRID verður á þessu ári heildstæður töflureiknir og keppir þar með beinum hætti við Excel og Google Sheets.

Erlent 27. október 2021 15:04

Mesti tekjuvöxtur Google í 14 ár

Hagnaður Alphabet, móðurfélags Google, á þriðja ársfjórðungi var um þrefalt meiri en fyrir faraldurinn.

Innlent 14. september 2021 12:01

Sekta Google um 23 milljarða

Samkeppniseftirlit Suður-Kóreu hefur sektað Google fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína á farsímamarkaðnum.

Innlent 11. ágúst 2021 13:19

Lækka laun fólks í fjarvinnu

Laun starfsmanna Google í fjarvinnu gætu lækkað um allt að fjórðung við nýja starfskjarastefnu fyrirtækisins.

Erlent 13. júlí 2021 18:01

Sekta Google um 73 milljarða króna

Frönsk samkeppnisyfirvöld hafa sektað Google fyrir að nota efni franskra fréttamiðla í leyfisleysi.

Erlent 8. júní 2021 18:06

Lægri skattar við G7 samninginn

Amazon, eBay, Facebook og Google þurfa að greiða 40 milljörðum króna lægri skatta í Bretlandi undir samkomulagi G7 ríkjanna.

Erlent 29. apríl 2021 13:11

Sparað milljarð dala á fjarvinnu

Ferða- og afþreyingarkostnaður Alphabet lækkaði um 45,5 milljarða króna á síðasta rekstrarári.

Erlent 14. desember 2020 12:20

Hluti Google lá niðri

YouTube, Gmail og Google Docs þjónustur tæknirisans lágu niðri í um hálftíma í hádeginu í dag.

Erlent 10. desember 2020 14:03

Frakkar sekta Google og Amazon

Frönsk yfirvöld hafa ákveðið að sekta bæði Google og Amazon fyrir að brjóta í bága við lög Evrópusambandsins í tengslum við vafrakökur.

Innlent 20. ágúst 2020 11:38

Framkvæmdagleði í faraldrinum

Íslendingar leituðu 76% oftar að orðinu pallaefni og 46% oftar að húsnæðisláni á Google í mars-júní í ár heldur en í fyrra.

Erlent 6. desember 2021 15:05

Með yfir helming af aug­lýsinga­markaðnum

Google, Facebook og Amazon eru komin með yfir helmingshlutdeild af hnattræna auglýsingamarkaðnum, að Kína undanskildu.

Innlent 21. september 2021 15:31

Google taldi mikla aðsókn netárás

Google lokaði netþjón vegna mikils fjölda nýskráninga er íslenska einnota myndavélaforritið Lightsnap var sett í loftið í Svíþjóð.

Innlent 28. ágúst 2021 17:02

Tíu tekju­hæstu verk­fræðingarnir

Finnur Breki Þórarinsson, hugbúnaðarverkfræðingur hjá Google, er í efsta sæti á lista yfir tekjuhæstu verkfræðinga landsins.

Erlent 28. júlí 2021 07:02

Uppgjör netrisanna umfram spár

Sala á iPhone-símum jókst um 50% milli ára og nam nærri 40 milljörðum dala á síðasta ársfjórðungi.

Innlent 22. júní 2021 18:05

ESB rannsakar Google

ESB rannsakar nú hvort Google beiti samkeppnisaðila sína tálmunum, en auglýsingatekjur Google námu 147 milljörðum dollara í fyrra.

Erlent 7. júní 2021 11:40

Google sektað um 33 milljarða

Frönsk samkeppnisyfirvöld sektuðu Google um 33 milljarða króna vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu á netauglýsingamarkaði.

Innlent 25. mars 2021 19:20

Yfir tíu þúsund greinar um gosið

Áhugi ferðamanna á Íslandi sem áfangastað hefur ekki aukist mikið vegna gossins enn sem komið er, sé horft til ferðatengdra leita á Google.

Erlent 14. desember 2020 10:58

Vinna heima lungann af næsta ári

Starfsmenn Google fá ekki að snúa aftur á skrifstofuna úr heimavinnu fyrr en í september á næsta ári.

Erlent 8. september 2020 15:43

Tesla leiðir lækkanir vestanhafs

Gengi tæknifyrirtækja í Bandaríkjunum hefur lækkað í dag samhliða styrkingu dalsins. Þrjú félög komust inn í S&P 500, ekki Tesla.

Erlent 17. ágúst 2020 09:56

Google berst gegn Ástralíulöggjöfinni

Fyrirhuguð löggjöf ástralskra stjórnvalda gæti leitt til þess að persónugögn yrðu afhent stórum fjölmiðlum, samkvæmt Google.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.