*

sunnudagur, 20. júní 2021
Pistlar 9. maí 2021 13:43

Atvinna, atvinna, græn atvinna

Ísland og íslenskt atvinnulíf eiga mikil tækifæri í grænni atvinnusköpun, það sannar sagan.

Innlent 7. apríl 2021 17:19

Öll græn nema tvö

Magn dagsins með skráð félög var um 4,8 milljarðar króna og hækkaði OMXI10 vísitalan um 0,85%.

Óðinn 12. janúar 2021 07:23

Klúður Svandísar og björgunarpakki Kára

Er einhver ástæða hafa lyfjaeftirlit á Íslandi heldur spara verulega fjármuni og treysta á mat erlendra lyfjaeftirlita?

Erlent 6. janúar 2021 18:39

Græn bylting í kjölfar blárrar

Hlutabréf í kannabisfyrirtækjum og fyrirtækjum tengdum grænni orku hafa hækkað vegna væntinga um sigur demókrata í einvígi í Georgíuríki.

Innlent 8. október 2020 11:26

Kauphöllin græn í fyrstu viðskiptum

Hlutabréf nær allra félaganna í kauphöllinni hafa hækkað í fyrstu viðskiptum. Hlutabréf Icelandair nálgast útboðsgengi.

Innlent 2. september 2020 09:50

VG bætir við sig á ný

Vinstri græn fær 2,3 prósentustigum meira en í síðasta þjóðarpúlsi Gallup. Stjórnarflokkarnir með 43% stuðning en ríkisstjórnin 56%.

Pistlar 3. mars 2020 16:52

Græn innspýting

„Græn stefna er oft ranglega kennd við samdrátt og íþyngjandi skatta,“ segir greinarhöfundar sem vill hækka kolefnisskatta.

Pistlar 22. febrúar 2020 13:43

Græn prik og gráar gulrætur

„Svo við þýðum enska samlíkingu, þá þarf bæði „gulrót og prik“ til að hvetja okkur til góðra verka.“

Innlent 20. febrúar 2020 09:31

Gefa út fyrstu grænu skuldabréfin

Lánasjóður sveitarfélaganna gefur út sín fyrstu grænu skuldabréf. Lægri ávöxtunarkrafa fékkst á þau en hefðundin bréf.

Innlent 2. janúar 2020 12:08

Græn byrjun á kauphallarárinu

Flest félög hækka mikið í fyrstu viðskiptum ársins, þar af Hagar mest eða fyrir yfir 4% og Icelandair rétt undir.

Erlent 22. apríl 2021 07:52

Gefa út lengstu grænu ríkisbréf heims

Ungverjar bjóða út græn skuldabréf með gjalddaga 2051 til að lengja fjármögnun og lækka vaxtakostnað.

Innlent 5. mars 2021 17:03

Hækkar fasta vexti húsnæðislána

Íslandsbanki mun hætta að innheimta lántökugjald ásamt því að veita 0,10% vaxtaafslátt á grænum húsnæðislánum.

Huginn & Muninn 10. janúar 2021 09:09

Áherslur VG og ASÍ í grænbók?

Hvernig ætla Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkurinn ætla að koma sér saman um grænbók um vinnumarkaðinn?

Innlent 31. desember 2020 15:03

Stuðningur við Katrínu fer í þriðjung

Viðreisn og Vinstri græn mælast með jafnmikið fylgi, en Samfylkingin er með 5 prósentustigum meira en í síðustu kosningum.

Fólk 29. september 2020 11:55

Reynir Smári Atlason til Landsbankans

Landsbankinn ræður stofnanda Circular Solutions til að sjá um samfélagsábyrgð og sjálfbærnimál bankans.

Innlent 24. júní 2020 13:28

Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 24,3% fylgi, Vinstri græn með 10,7% og Framsóknarflokkurinn með 6,1%.

Innlent 3. mars 2020 09:38

Kauphöllin græn á nýjan leik

Hækkanir á hlutabréfamörkuðum í Evrópu hafa einnig skilað sér til Íslands en úrvalsvísitalan hefur hækkað um 3,4% í fyrstu viðskiptum.

Innlent 20. febrúar 2020 11:01

Arion banki úr bláu í grænt

Arion banki hyggst lána meira til umhverfisvænni verkefna og krefur birgja um aðgerðir í umhverfismálum.

Erlent 11. febrúar 2020 11:02

258 grænir milljarðar

Útgáfa grænna skuldabréfa jókst um 51% í heiminum öllum á síðasta ári.

Innlent 23. desember 2019 17:15

Arion hækkaði um 2,5%

Hlutabréfamarkaður Kauphallarinnar var í jólalitum í dag þar sem átta félög voru græn og sex rauð.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.