*

fimmtudagur, 15. apríl 2021
Innlent 20. janúar 2021 13:44

Toyota valdi Pipar\TBWA

Eftir að hafa starfað með Íslensku auglýsingastofunni í yfir tvo áratugi hélt bílaumboðið samkeppni fjögurra auglýsingastofa.

Innlent 13. maí 2020 18:11

Peel ræður Íslendinga í herferðina

Peel bregst við umræðu um niðurstöðu útboðs vegna alþjóðlegrar markaðsherferðar. Hyggjast ráða íslenskt auglýsingafólk.

Innlent 27. janúar 2020 18:04

Sex nýir starfsmenn í AI deild OZ

OZ ræður sex starfsmenn til að styrkja gervigreindardeild sína, þá Aðalstein, Paresh, Bjart, Hjört, Andra og Guðmund.

Innlent 12. mars 2019 09:34

Facebook þjónustar Ísland

Stafræna markaðsstofan The Engine vinnur með Facebook sem skilgreinir Ísland sem sérstakt markaðssvæði til prufu.

Fjölmiðlapistlar 23. september 2018 13:43

Löghlýðni RÚV

Allar vangaveltur um stuðning við frjálsa fjölmiðla eru á sandi byggðar meðan ríkisfjölmiðillinn fer ekki að sérlögum um sig.

Innlent 6. ágúst 2018 18:07

Ferðaþjónustan fyllir ekki sjálfkrafa

Ekki lengur sama hvað ferðaþjónustufyrirtæki gera, að mati framkvæmdastjóra Pipar\TBWA. Eitt myndband dugir ekki.

Innlent 4. ágúst 2018 13:04

Sköpunarferlið staðlað

Framkvæmdastjóri Pipar\TBWA segir að ekki þýði að sykurhúða stöðu fyrirtækja en það hafi stundum leitt til brottreksturs.

Fólk 13. janúar 2017 09:43

Guðmundur nýr framkvæmdastjóri PIPARS\TBWA

Guðmundur Pálsson er nýr framkvæmdastjóri PIPARS\TBWA en hann tekur við af Valgeiri Magnússyni sem hefur gegnt starfinu frá stofnun.

Innlent 20. maí 2020 13:16

Kæra Ríkiskaup vegna átaksverkefnis

Pipar/TBWA hefur kært útboð og samninga við M&C Saatchi upp á 300 milljónir. Segja að þeir hefðu bara fengið 242 milljónir.

Innlent 13. maí 2020 07:06

1,5 milljarða átaksverkefni úr landi

Formaður SÍA og framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar í 2. sæti segir grátlegt að horfa á eftir ímyndarverkefni stjórnvalda.

Fólk 22. mars 2019 11:44

Guðmundur Hrafn tók við formennsku SÍA

Samtök íslenskra auglýsingastofa hafa kosið nýja stjórn, en Elín Helga Sveinbjörnsdóttir hætti á 40. aðalfundi samtakanna.

Fólk 7. janúar 2019 09:47

Friðrik fer frá RB til að stýra VISS

Friðrik Þór Snorrason forstjóri Reiknistofu bankanna hefur verið ráðinn til að leiða uppbyggingarstarf hjá Viss.

Innlent 10. september 2018 13:24

Pipar\TBWA sameinast The Engine

Félag Kristjáns Márs Haukssonar, The Engine, sameinast inn í stærstu auglýsingastofu landsins, Pipar\TBWA.

Innlent 5. ágúst 2018 16:05

Ósammála Nix frá Cambridge Analytica

Framkvæmdastjóri Pipar\TBWA segir borga sig að vera hluti af alþjóðlegri keðju, ein íslenskra auglýsingastofa.

Innlent 17. desember 2017 14:05

Heiðarlegur íslenskur fiskur

Veitingastaðurinn Salt - Kitchen & Bar sem nýlega opnaði í gömlu beitningaskúrunum við höfnina sérhæfir sig í íslenskum fiski.

Innlent 14. júní 2014 09:45

Flakkar með fjölskylduna

Guðmundur Pálsson stefnir á tíu mánaða ferðalag um Evrópu með eiginkonu sinni og fjórum börnum.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.