*

miðvikudagur, 19. janúar 2022
Pistlar 29. desember 2021 13:27

Við eigum ekki að villast af leið

Hafa stjórnendur fyrirtækja umboð hluthafa eða stoð í lögum til að hampa einu máli umfram annað og krýna sjálfa sig í leiðinni sem riddara réttlætis?

Pistlar 14. september 2021 09:15

Af hverju er ég ekki lengur innherji?

Ný lög fela í sér nokkrar breytingar á regluverki um útgefendur fjármálagerninga, m.a. er varða flokkun innherja.

Pistlar 4. júlí 2021 13:35

Hvað á að gera við allar þessar háskólagráður?

Staðan er nokkurn veginn sú að á sama tíma og hlutfall háskólamenntaðra hefur þrefaldast hefur fjárhagslegi ávinningurinn minnkað um þriðjung.

Pistlar 25. apríl 2021 13:22

Stofnfisksmálið – hugleiðingar

„Hefur því niðurstaðan umtalsverð áhrif fyrir hlutafélög og einkahlutafélög, en getur jafnframt skipt verulegu máli fyrir lánveitendur.“

Pistlar 21. apríl 2021 10:15

Ákall til útrásar

Þörf er á samstilltu átaki til þess að stuðla að vexti og framgangi alþjóðageirans.

Bílar 21. febrúar 2021 15:04

Laglegur og fullbúinn borgarjeppi

Nýr Kia Sorento hefur sópað að sér verðlaunum frá því að hann kom á markað fyrr á þessu ári.

Pistlar 7. janúar 2021 12:04

Eiga hobbýbændur að fá að selja rafmagn á frjálsum markaði?

Ef að heimavirkjanir verða sífellt aðgengilegri og ódýrari ættu orkubændur að fá að selja rafmagnið sitt hæstbjóðenda?

Pistlar 10. september 2020 13:24

Fleiri Marel og Össur með vísifjármagni

Íslenskir vísisjóðir þurfa að vera stærri til að geta fylgt eftir sínum fjárfestingum segir sérfræðingur í nýsköpun.

Pistlar 13. apríl 2020 11:14

Erum við öll orðin Keynesistar?

Við erum því komin á þann stað að fjármálamarkaðir megi ekki hósta án þess að seðlabankar heimsins fái kvef.

Pistlar 17. febrúar 2020 10:40

Stóra verkefnið og orkuskiptin

Til þess að Ísland geti náð markmiðum sínum um minni losun þarf samfélagið að fara í orkuskipti á landi, lofti og sjó.

Pistlar 4. nóvember 2021 09:45

Vandrötuð umræða um stærsta efnahagsmálið

Greiðslubyrðin virðist aldrei hafa verið lægri í Íslandssögunni og því ættu miklar íbúðaverðshækkanir ekki að koma mikið á óvart.

Bílar 4. júlí 2021 13:55

Fyrirtaks ferðabíl

Stóru japönsku bílaframleiðendurnir, að Nissan, Mazda og Honda undanskildum, hafa ekki veðjað á rafbílavæðinguna eins og evrópskir, kóreskir og nú bandarískir framleiðendur.

Pistlar 28. júní 2021 13:10

Loftslagsvegvísir atvinnulífsins

Nýsköpun og fjárfesting á öllum sviðum atvinnulífsins eru mikilvægar forsendur árangurs í loftslagsmálum.

Bílar 24. apríl 2021 16:01

Laglegur og með jepplingslagi

Fólksbílar með jepplingalagi er söluvara og stallbakar, hlaðbakar og langbakar eiga undir högg að sækja.

Pistlar 23. mars 2021 07:46

Sykurpúðarnir

Að hleypa lífeyrissjóðum í innviðauppbyggingu er algerlega borðleggjandi. Með því er verið að láta vextina vinna fyrir komandi kynslóðir, ekki á móti.

Pistlar 13. febrúar 2021 13:43

Viðskipti og Spilling

Spilling í stjórnmálum og stjórnkerfi leiðir mjög oft til að það verður ekki rétt gefið í viðskiptalífinu.

Pistlar 24. desember 2020 09:32

Við tölum okkur ekki upp úr efnahagssamdrætti

Lífeyrissjóði vantar örugga lengri tíma fjárfestingakosti. Það blasir við að fá það fjármagn inn í uppbyggingu arðbærra innviða.

Pistlar 17. maí 2020 13:42

Fjárhagsleg endurskipulagning og skattlagning

Við fjárhagslega endurskipulagningu getur hæglega komið til þess að kröfuhafar þurfi að gefa eftir eitthvað af sínum réttindum.

Pistlar 22. febrúar 2020 13:43

Græn prik og gráar gulrætur

„Svo við þýðum enska samlíkingu, þá þarf bæði „gulrót og prik“ til að hvetja okkur til góðra verka.“

Pistlar 16. september 2019 10:20

Er hlutfall skatts af arði of lágt miðað við tekjuskatt af launum?

„það er ótvírætt ástæða fyrir því að hlutfall fjármagnstekjuskatts af arði er lægra en skatthlutfall launatekna.“

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.