*

fimmtudagur, 28. október 2021
Sport & peningar 28. ágúst 2020 12:30

Bardagar Gunnars Nelson á Viaplay

Streymisveitan Viaplay hefur tryggt sér sýningarrétt á UFC-viðburðum til loka árs 2021.

Frjáls verslun 1. júní 2018 10:37

Gunnar tekjuhæsti íþróttamaður ársins 2017

Gunnar Nelson var tekjuhæsti íþróttamaður þjóðarinnar árið 2017 samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar.

Innlent 1. febrúar 2018 08:28

Gunnar Nelson nýr formaður Mjölnis

Bardagakappinn hefur tekið við sem stjórnarformaður Mjölnis en hann er einn af stærstu eigendum félagsins.

Innlent 13. júlí 2015 17:41

Gunnar Nelson þénaði að minnsta kosti átta milljónir

Bardagakappinn Gunnar Nelson fékk greidda 58.000 bandaríkjadali fyrir bardaga gegn Brandon Thatch.

Sport & peningar 7. febrúar 2013 17:13

CCP gerir samstarfssamning við Gunnar Nelson

Gunnar Nelson mun í næstu bardögum sínum auglýsa nýjsta tölvuleik CCP, DUST 514.

Innlent 2. desember 2012 17:10

Gætir hagsmuna Gunnars

Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður bardagaíþróttamannsins Gunnars Nelson, leitaði ráða hjá Arnóri Guðjohnsen.

Sport & peningar 26. október 2018 08:39

Gunnar Nelson mætir Oliveira kúreka

Íslenski bardagakappinn hefur verið bókaður í næsta UFC slag 8. desember þar sem hann mætir Alex „Cowboy“ Oliveira.

Sport & peningar 28. mars 2018 08:47

Gunnar Nelson staðfestir nýjan bardaga

Eftir rúmlega 10 mánaða fjarveru mun Gunnar Nelson aftur mæta í búrið í UFC bardagakeppninni í maí.

Sport & peningar 17. september 2015 09:14

„Ég er ekki tilfinningalaus steinn“

„Maður er ekki alltaf eins og þegar maður er fyrir framan myndavélarnar,“ segir Gunnar Nelson.

Sport & peningar 3. júní 2014 08:50

Bardagabúr fyrir Gunnar Nelson komið til landsins

Gunnar Nelson segir að keppnisbúrið gerbreyti allri æfingaaðstöðu fyrir sig og raunar alla Mjölnismenn.

Innlent 9. desember 2012 09:56

Verðlaunin verða að krónum

Bardagaíþróttamaðurinn Gunnar Nelson þarf eins og aðrir að skipta verðlaunafé sínu erlendis frá í íslenskar krónur.

Sport & peningar 9. júlí 2012 18:27

Samningur Gunnars Nelson við UFC opnar nýjar dyr

Samningur Gunnars Nelson við UFC býður upp á tækifæri fyrir auknar tekjur og hærri styrktarsamninga. Er enn ósigraður í bardaga.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.