*

fimmtudagur, 29. júlí 2021
Innlent 15. maí 2021 18:03

Kvótar eða veiðigjöld á ferðamenn

Gylfi Zoëga telur að nýta hefði mátt síðastliðið ár til að koma skipulagi á ferðaþjónustuna svo að hún ofrísi ekki aftur.

Pistlar 26. desember 2020 09:32

Krónan og COVID-kreppan

„Íslenska ríkið getur einfaldlega búið til peninga til þess að fjármagna ríkissjóð. Afleiðingin gæti orðið verðbólga en ekki greiðslufall í eigin gjaldmiðli.“

Innlent 7. ágúst 2020 12:20

Mistök að opna landið

„Það er kaldhæðnislegt að opnun landsins hefur með því að mögulega valda annarri bylgju farsóttar valdið ferðaþjónustu skaða,“ segir Gylfi Zoega.

Innlent 9. maí 2019 13:09

Segir seðlabankastjóra pólitískt valinn

Gylfi Zoega segir seðlabankastjóra valinn pólitískt, og hæfnismati svo stillt upp til að staðfesta það val.

Óðinn 3. september 2018 12:35

Kjarasamningar, húsnæðisvextir og Stefán í Eflingu

Óðinn fjallar um ritgerð Gylfa Zoëga um stöðu efnahagsmála í aðdraganda kjarasamninga, ójöfnuð og lífskjör á Íslandi.

Erlent 30. september 2017 16:19

Gæti reynst erfitt að endurheimta traust

Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, er meðhöfundur nýrrar skýrslu um þann trúnaðarbrest sem einkennt hefur evrópsk stjórnmál undanfarin misseri.

Innlent 11. mars 2015 08:20

Ríkið grípi inn í takist ekki að lægja öldur

Hagfræðiprófessor segir að verði ekki slegið á ólgu í kjaradeilum sé mikilvægt að ríkisstjórnin bregðist við.

Innlent 22. mars 2013 12:24

Þórarinn haukurinn og Gylfi dúfan í Peningastefnunefnd

Greining Íslandsbanka segir að með breytingum á Peningastefnunefnd hafi tilhneiging til vaxtalækkunar aukist.

Innlent 26. mars 2012 11:54

Fólk verður að venja sig við önnur lífskjör

Laun eru lág samanborið við atvinnuleysisbætur. Sumum leið vel í bóluhagkerfi en standa nú illa, að mati Gylfa Zoëga.

Innlent 27. október 2011 16:42

Krugman við Gylfa: Ég kem þá um sumar

Gylfi Zoega segir Ísland vera sérstaklega áhugavert land fyrr þjóðhagfræðinga.

Innlent 8. apríl 2021 15:45

Gylfi með öfugt 90/10 hlutfall

Þrátt fyrir að efnahagsástandið lendi verst á ferðaþjónustu eru hlutföll Gylfa Zoëga „fjarri því að lýsa stöðunni,“ segir Konráð.

Innlent 10. ágúst 2020 13:13

Tjónið margfalt á við ávinninginn

Gylfi Zoega segir efnahagstjón farsóttar í vetur margfalt á við ávinning þess að opna landamæri fyrir ferðamönnum.

Innlent 19. september 2019 17:11

Bogi segir ummæli Gylfa ógætileg

Forstjóri Icelandair segir ógætilegt af Gylfa Zoega að ýja að því að Icelandair geti lent í slæmri stöðu.

Innlent 18. janúar 2019 19:03

Full ástæða til að fara varlega

Gylfi Zoëga segir ýmsar hættur við einkarekið bankakerfi, en lausnin sé ekki fólgin í ríkisrekstri.

Innlent 24. ágúst 2018 15:57

Líkir launahækkunum við ofveiði

Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, segir að líta megi á orðspor Íslands sem auðlind sem hægt sé að ofnýta með of háu verðlagi.

Innlent 9. apríl 2015 13:10

Gylfi: Ívilnanir leiða til óarðbærari nýtingar á fjármagni

Með ívilnunum er verið að taka skattfé til að styrkja einstakar byggðir á kostnað hagkvæmni og arðsemi, segir hagfræðiprófessor.

Innlent 29. maí 2013 08:00

Flest ný störf í ferðaþjónustu og fiski

Gylfa Zoëga segir þrjá þætti skýra 80% af breytingum á vinnumarkaði hér á landi í gegnum árin.

Innlent 28. maí 2012 08:11

Fá 270 þúsund fyrir setu í peningastefnunefnd

Hagfræðiprófessorarnir Katrín Ólafsdóttir og Gylfi Zoëga eru með 270 þúsund í mánaðarlaun fyrir setu í peningastefnunefnd.

Innlent 26. febrúar 2012 12:37

Niðurfelling lána myndi valda tjóni

Gylfi Zoega sagði á morgunfundi Íslenskra verðbréfa að inngrip í eignarrétt með niðurfellingu lána myndi valda miklu tjóni.

Innlent 27. október 2011 16:13

„Við köllum þetta bankastarfsemi“

Gylfi Zoëga segir það hafa verið heppni að AGS hafi ekki komið til landsins fyrst því sjóðurinn hafði sennilega bjargað bönkunum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.