*

fimmtudagur, 5. ágúst 2021
Ferðalög & útivist 22. júlí 2021 10:28

Bóka hótel eða fjárfesta í hjólhýsi?

Líkan Viðskiptaráðs hjálpar fólki að ákveða hvort hagstæðara sé fyrir það að bóka hótel eða fjárfesta í hjólhýsi.

Innlent 13. júní 2021 20:04

Berjast um Bændahöllina

Fjárfestar sem áfram vilja reka hótel í Bændahöllinni og Háskóli Íslands eiga í kaupviðræðum við Bændasamtökin.

Innlent 8. desember 2020 13:19

Útlendingar með 30% gistinátta

Þrátt fyrir 98% samdrátt frá fyrra ári var fjöldi nátta sem útlendingar gistu á hótelum hér á landi í nóvember um 7 þúsund.

Innlent 9. október 2020 15:44

Íslendingar juku hótelnýtingu um 65%

Gistinætur drógust saman um 82% milli ára í september þar af 95% útlendinga en Íslendingar nýttu hótelgistingu mun meira.

Innlent 30. apríl 2019 09:10

Gistinóttum ferðamanna fækkaði um 3%

Ferðamenn gistu fleiri nætur í gegnum Airbnb í mars á sama tíma og þeir gistu færri nætur á hótelum og gistiheimilum.

Innlent 14. febrúar 2019 11:33

Hótel Ísland auglýst til sölu

Rekstur tveggja hótela Eva Consortium, er í söluferli. Ásdís Halla Bragadóttir segir þau þurfa að verða hluti af stærri heild.

Innlent 6. ágúst 2018 10:01

Indlandsflug WOW air stórt tækifæri

Eigandi Stracta hótels telur mikil tækifæri felast í fyrirhuguðu beinu flugi WOW air milli Íslands og Indlands.

Innlent 27. apríl 2018 09:16

Hótelgistingum fjölgaði um 5% í mars

Fjölgun á ársgrundvelli er 6%, en á sama tíma minnkar herbergjanýtingin vegna fjölgunar hótelherbergja.

Innlent 2. mars 2018 11:03

Þau hlutu stjórnendaverðlaunin

Forseti Íslands afhenti stjórnunarverðlaun Stjórnvísi við hátíðlega athöfn á Grand hótel.

Innlent 7. apríl 2017 14:52

Fjölgun á öllum sviðum Icelandair

Icelandair flutti 252 þúsund farþegar í síðasta mánuði, en aukning var hjá öllum sviðum Icelandair Group.

Innlent 10. júlí 2021 14:07

Ísland þarf ekki að vera á útsölu lengur

Nánast allir bílaleigubílar á Íslandi eru uppseldir út ágústmánuð, að sögn Bjarnheiðar Hallsdóttir, formanns SAF.

Innlent 10. febrúar 2021 11:38

HÍ skoðar kaup á Bændahöllinni

Háskóli Íslands er með það til skoðunar að festa kaup á húsnæði Hótel Sögu. Horft til þess að flytja menntasviðið í bygginguna.

Innlent 10. nóvember 2020 09:46

Gistinætur ferðamanna 11 þúsund

Um 35% samdráttur var í gistinóttum Íslendinga í október frá fyrra ári, en 97% hjá útlendingum. Heildargistinæturnar 37 þúsund.

Innlent 9. febrúar 2020 16:05

Selfyssingar móttækilegri en Stjórnarráðið

Gestunum þarf að líða vel segir Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikkona sem sinnir oft ýmis konar veislustjórn og skemmtunum.

Innlent 21. apríl 2019 16:42

Plötusala gullaldaráranna skilaði litlu

Engin hafði trú á því að gefa út plötu að vori áður en Stjórnin gerði það segir Sigga Beinteins sem segir sveitaböllin snúa aftur.

Innlent 8. október 2018 17:17

Farþegum Icelandair fjölgaði um 1%

Í september fjölgaði farþegum Icelandair á sama tíma og framboð jókst milli ára, en ekki nóg til að bæta versnandi sætanýtingu.

Innlent 6. maí 2018 10:02

Tap af rekstri Hótel Sögu

82 milljóna króna viðsnúningur var á rekstri Hótel Sögu á síðasta ári, meðan hagnaður Bændahallarinnar stóð í stað.

Innlent 25. apríl 2018 12:00

Tap á hótelinu í Eimskipahúsinu

Viðsnúningur af rekstri Hótel 1919 í miðborg Reykjavíkur nam 47 milljónum króna árið 2017 og var tapið 9 milljónir.

Innlent 16. febrúar 2018 19:18

Myndasíða: Viðskiptaþing 2018

Uppselt var á Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands sem haldið var á Hótel Nordica og komust því færri að en vildu.

Innlent 9. mars 2017 14:33

Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi - myndir

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhenti í gær stjórnendaverðlaun Stjórnvísi við hátíðlega athöfn á Grand hótel.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.