*

þriðjudagur, 28. september 2021
Pistlar 13. september 2021 09:35

Vinnufærum landsmönnum gert að ganga á veikindaréttinn

Einstaklingur í einangrun þarf að sæta því að áunnin veikindaréttindi séu nýtt á meðan á einangrunartíma stendur, þrátt fyrir að vera að fullu vinnufær.

Pistlar 9. júlí 2021 10:59

Lausnin

Núna skil ég ekki hvers vegna fólk gengur með úr sem gerir ekkert nema segja því hvað klukkan er.

Pistlar 27. maí 2021 13:02

Lykillinn að íslensku samfélagi

Það er ekki nóg að bjóða erlendum sérfræðingum vinnu, það þarf líka að bjóða þeim þátttöku í samfélagi af því að aðlögðun er ekki sjálfsögð.

Innlent 26. mars 2021 10:02

Tý verði breytt í safn á Ólafsfirði

H-listinn í Fjallabyggð sér fyrir sér að Týr gæti átt heima í Ólafsfjarðarhöfn þar sem hann yrði gerður að sýningargrip.

Pistlar 19. febrúar 2021 07:14

Samkeppnishæfar ívilnanir

„Að mörgu er víst að huga í alþjóðlegri samkeppni, bæði í sjávarútvegi og kvikmyndaframleiðslu.“

Pistlar 6. febrúar 2021 13:43

Verkefnastjórnun hristir upp í starfsumhverfi lögmannsstofa

Viðfangsefni lögmannsstofa, rétt eins og annarra ráðgjafarfyrirtækja, eru í eðli sínu verkefni

Pistlar 9. janúar 2021 13:34

Fjölskyldufaðirinn

Vinnufyrirkomulag framtíðarinnar mun breytast. Fyrirtæki munu í meira mæli leita utanaðkomandi sérfræðinga til úrlausna verkefna sem eru ekki hluti af kjarnastarfseminni.

Pistlar 7. janúar 2021 12:04

Eiga hobbýbændur að fá að selja rafmagn á frjálsum markaði?

Ef að heimavirkjanir verða sífellt aðgengilegri og ódýrari ættu orkubændur að fá að selja rafmagnið sitt hæstbjóðenda?

Innlent 21. október 2020 12:34

4,2 milljarða sorpvinnsla tilbúin

Starfsleyfi gas- og jarðgerðarstöðvarinnar GAJA gefið út, en stöðin fór 1,4 milljarða fram úr kostnaðaráætlun.

Pistlar 15. október 2020 16:02

Sannspár bankastjóri

Þegar í bakseglið slær er gott til þess að vita að vel fjármagnaður og framsækinn sjávarútvegur er fyrir hendi og framlag fiskeldis fer jafnt og þétt vaxandi.

Pistlar 23. ágúst 2021 13:15

Ísland: að ganga í svefni í Chikungunya?

Langvarandi eftirköst COVID-19 eru varla til tals varðandi þetta plan sem stjórnmálamenn í dag virðast svo hrifnir af.

Innlent 1. júlí 2021 11:05

Sala H&M á Íslandi jókst um 36%

Sala H&M á Íslandi nam 1,8 milljörðum króna frá desember til maí síðastliðnum sem er um 36% hækkun frá fyrra ári.

Pistlar 23. apríl 2021 10:20

Verslun og verðbólga

Þótt við séum öll sammála um að mikilvægi þess að halda niðri verðbólgu og vöxtum lítur út fyrir að lausn vandans liggi víðar en í verðákvörðunum verslunarinnar.

Erlent 26. mars 2021 09:07

Lokað á H&M í netverslunum í Kína

Fataverslanir H&M í Kína eru ekki lengur að aðgengilegar á helstu netverslunum, skutlþjónustum og landakortaforritum.

Pistlar 16. febrúar 2021 12:34

Skraut eða skipulagssnilld

Grunnskilyrði vel heppnaðra vörumerkja er góð vara eða þjónusta sem er studd skapandi hönnun og vel framkvæmdri markaðsstefnu

Innlent 20. janúar 2021 10:35

Fá 335 milljóna króna styrk frá ESB

Laki Power fær 335 milljóna króna styrk til nýsköpunar frá Evrópusambandinu. Einungis 1% umsækjenda fá styrk.

Pistlar 7. janúar 2021 13:44

Lokkandi, en ógerlegt

„Það er til dæmis erfitt að skilja ef stjórnmálaflokkar hafa á stefnuskrá aðild að ESB og aukið auðlindagjald í sjávarútvegi. Þetta tvennt getur nefnilega ekki farið saman.“

Pistlar 20. nóvember 2020 12:12

Þýsk bjartsýni - íslenskur raunveruleiki

Skaginn 3X og Baader eru á meðal fremstu fyrirtækja í heiminum í framleiðslu á tækjum fyrir vinnslu á sjávarafurðum.

Pistlar 17. október 2020 13:43

Áratugur á stafrænni vegferð

Til framtíðar má greina fjölmörg tækifæri til sjálfvirknivæðingar, tímasparnaðar og bættrar þjónustu.

Pistlar 2. október 2020 13:01

Leiðtogahraði í verkefnastjórnun

Leiðtogahraði er forystuhæfni sem hjálpar til við að draga úr þeim tíma sem er eytt í verðmætasköpun.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.