*

sunnudagur, 18. apríl 2021
Innlent 14. apríl 2021 10:22

Mikil ásókn en takmarkað framboð

Mikil ásókn í íbúðarhúsnæði ásamt takmörkuðu framboði einkennir íbúðamarkaðinn um þessar mundir, að sögn HMS.

Innlent 15. febrúar 2021 17:45

Skoðað verði að flytja fasteignaskrá

Samband íslenskra sveitarfélaga hvetur ráðuneyti til að kanna kosti þess að flytja fasteignaskrá frá Þjóðskrá yfir til HMS.

Innlent 27. janúar 2021 12:30

Beint: Húsnæðisþing

Árlegt húsnæðisþing Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og félagsmálaráðuneytisins hefst kl. 13.

Innlent 5. desember 2020 12:31

78 vilja reisa hagkvæmar íbúðir

78 byggingaraðilar hafa skráð sig í samstarf við HMS um að byggja hagkvæmar íbúðir sem fjármagna má með hlutdeildarláni.

Innlent 24. nóvember 2020 19:13

191 sótt um hlutdeildarlán

HMS hefur móttekið 191 umsókn um hlutdeildarlán. Stefnt á að úthlutun ljúki í fyrstu viku desember.

Innlent 14. ágúst 2020 10:15

Fyrstu kaupendur aldrei verið fleiri

Um 26% fólks sem býr í foreldrahúsum eru í fasteignahugleiðingum samanborið við 12% í byrjun árs.

Innlent 14. maí 2020 10:30

Íbúðaskortur þegar hagkerfið tekur við sér?

Ef verðáhrif nýbygginga eru undanþeginn þá hækkaði fasteignaverð um 2,6% á höfuðborgarsvæðinu í mars.

Erlent 16. júlí 2014 14:44

Stærsta flugmóðurskip breska flotans vígt

HMS Queen Elizabeth er stærsta herskip sem breski flotinn hefur smíðað.

Innlent 9. mars 2021 15:48

3,4 milljarðar í almennar íbúðir

Alls bárust umsóknir um stofnframlög til byggingar eða kaupa á 472 almennum íbúðum fyrir ríflega 4 milljarða króna.

Innlent 27. janúar 2021 13:58

Vantar nærri 4.000 íbúðir

Fram til 2040 þurfi að meðaltali 1.900 nýjar íbúðir á hverju ári að mati HMS. Segja vanta 2.300 íbúðir til viðbótar næstu 3 árin.

Innlent 15. desember 2020 10:32

Mikið líf á fasteignamarkaði

Minna framboð á eignum hefur þrýst upp fasteignaverði. Leigumarkaður skroppið saman frá því að faraldurinn skall á.

Innlent 4. desember 2020 10:20

Hámarkinu var náð í september

HMS segir toppi fasteignaviðskipta hafa verið náð í september. Keypt fyrir ríflega 76 milljarða sem sló út met frá 2007.

Innlent 10. september 2020 09:19

Fjórðungi fleiri íbúðir teknar úr sölu

Kaupsamningum fjölgaði um fimmtung milli ára í sumar og hefur fjöldi auglýstra íbúða dregist saman um 18% frá júní.

Innlent 3. júlí 2020 11:15

20 milljarðar í almennar leiguíbúðir

HMS hefur úthlutað 3,6 milljörðum í stofnframlög til byggingar og kaupa á 600 hagkvæmum leiguíbúðum.

Innlent 31. mars 2020 15:25

Bein áhrif COVID-19 á húsnæðismarkað óljós

Þróun fasteignamarkaðarins á næstu misserum mun ráðast að miklu leyti af þróun hagkerfisins í heild, samkvæmt skýrslu HMS.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.