HS Orka, Kaupfélag Skagfirðinga og Fóðurblandan skoða möguleikann á að reisa verksmiðju til framleiðslu á tilbúnum áburði.
HS Orka keypti keypti eigin bréf fyrir 5,6 milljarða króna á síðasta ári. Eiginfjárhlutfall fyrirtækisins lækkaði úr 63,8% í 56,5%.
Kristinn Harðarson er nýr framkvæmdastjóri framleiðslu hjá HS Orku. Hann kemur frá ON en var í 14 ár hjá Alcoa.
Endurfjármögnun HS Orku á eldri lánum og stækkun Reykjanesvirkjunar eftir kaup Jarðvarma og Ancala Partners á félaginu.
Breskir fjárfestar sem sögðu það ekki eiga að kosta breska ríkið eyri að endurskilgreina sæstrenginn fá lítil viðbrögð.
Finnur Beck hefur verið ráðinn tímabundinn forstjóri HS Orku. Hann hefur starfað sem aðallögfræðingur félagsins síðan 2015.
Félag í eigu lífeyrissjóða hefur keypt meirihluta í HS Orku og 30% í Bláa lóninu fyrir tugi milljarða króna.
Stærsti fjárfestingasjóður heims á sviði innviða hefur eignast meirihluta í HS Orku.
Svissneska fjárfestingafélagið DC Renewable Energy AG hefur skrifað undir kaupsamning á 12,7% hlut í HS Orku.
Forstjóri Landsvirkjunar segir ekki skorta samkeppni á raforkumarkaði fyrir stórnotendur og því óráðlegt að skipta félaginu upp.
HS Orka hefur greitt út tæpar 28 milljónir dollara, um 3,6 milljarða króna, til hluthafa með lækkun hlutafjár.
Forstjóri HS Orku óskaði í nóvember síðastliðnum eftir formlegum viðræðum um kaup á Fallorku.
HS Orka hefur ráðið Örnu Grímsdóttur í stöðu yfirlögfræðings, en hún hefur starfað sem lögfræðingur hjá Reitum frá 2015.
Sunna Björg Helgadóttir og Björk Þórarinsdóttir eru nýir framkvæmdastjórar hjá HS Orku.
Tómas, sem er fyrrum aðstoðarforstjóri Alcoa á heimsvísu, mun taka við starfi forstjóra HS Orku frá og með næstu áramótum.
Ásgeir Margeirsson hefur komist að samkomulagi um starfslok hjá HS Orku.
Málið varðar skiptingu á eftirmannslífeyrisskuldbindingum sem félögin sömdu um að skipta sín á milli.
Söluferli er hafið á 54% hlut Innergex í HS Orku. Félagið á m.a. 30% hlut í Bláa Lóninu og hagnaðist um 4,6 milljarða í fyrra.
Hlutabréf í HS Orku voru lækkuð um 10,8% í bókum Jarðvarma slhf.
Félag lífeyrissjóða sem eignuðust 13% eignarhlut í HS Orku við uppgjör á skuldabréfi hyggst bjóða hlutann til sölu.