Heildarvelta félags utan um rekstur veitingastaða Lemon nam 475 milljónum króna í fyrra og hækkaði um 30% á milli ára.
Stórkaup, ný heildverslun innan Haga-samstæðunnar, hefur hafið rekstur.
Icelandair og Hagar taka bæði dýfu eftir að hafa birt uppgjör eftir lokun Kauphallarinnar í gær.
Stjórn Haga leggur til að greiddar verða út 2.265 milljónir króna í arð. Vörusala hjá Bónus var yfir 64 milljarðar á síðasta rekstrarári.
Hagar og eigendur Eldum rétt hafa náð samkomulagi um kaup Haga á öllu hlutafé Eldum rétt.
Aukin afkoma Haga skýrist hlutfallslega mest af bættum rekstri Olís en tekjur dótturfélagsins jukust um 33% á milli ára.
Verslun Rekstrarlands verður lögð niður í núverandi mynd í vor. Ný rekstrareining Haga tekur við hlutverki Rekstrarlands.
Hagar hafa hækkað afkomuspá sína um 700 milljónir króna.
Samanlagt eigið fé Samherja og Samherja Holding væri álíka og hjá Íslandsbanka og Arion banka bókfærði Samherji skráð félög á markaðsvirði.
Hagar og Festi lækkuðu mest í viðskiptum dagsins á aðalmarkaði, en bréf Kviku banka hækkuðu um 4%.
Katrín Olga Jóhannesdóttir gefur ekki kost á sér til endurkjörs í stjórn Haga. Tilnefningarnefnd velur Sigríði Olgeirsdóttur.
Stjórnarformaður Haga keypti fyrir um fimm milljónir króna í félaginu eftir uppgjör.
Forstjóri Haga segir að Norðlingaholti hafi ekki verið vel sinnt hingað til af verslun og þjónustufyrirtækjum en nýr kjarni eigi að bæta úr því.
Hagar auglýsa eftir umsóknum í nýsköpunarsjóðinn Uppsprettuna, en allt að 20 milljónir eru til úthlutunar úr sjóðnum í ár.
Stórkaup er ný rekstrareining innan Haga sem verður stofnuð nú í vor. Stórkaup mun meðal annars taka við hlutverki Rekstrarlands.
Gengi Haga hækkaði mest á grænum degi Kauphallarinnar í dag og hefur gengi bréfa félagsins aldrei verið hærra frá skráningu.
Verðmæti eigna Klasa eftir viðskiptin við Haga og Regin verður um 15 milljarðar króna.
Mesta veltan í Kauphöllinni í dag var með hlutabréf Arion banka sem hækkuðu um 1,9% í viðskiptum dagsins.
Hagnaður jókst um tæp 30% milli ára á síðasta ársfjórðungi og velta um 13% og nam 35 milljörðum.
Reginn og Hagar munu ganga í eigendahóp Klasa að undangenginni hlutafjáraukningu í hinu síðastnefnda félagi.