*

fimmtudagur, 5. ágúst 2021
Innlent 4. ágúst 2021 14:47

Keypti í Högum fyrir 5 milljónir

Lárus Óskarsson, framkvæmdastjóri aðfanga hjá Högum, keypti hlutabréf fyrir fimm milljónir króna í félaginu.

Innlent 28. júní 2021 12:43

Forstjórinn kaupir fyrir 10 milljónir

Finnur Oddsson, forstjóri Haga, keypti í dag hlutabréf í félaginu fyrir tæpar 10 milljónir króna.

Innlent 24. júní 2021 10:45

Semja við borgina um fækkun bensínstöðva

Hagar og Festi hafa samþykkt drög að samningum um fækkun bensínstöðva í Reykjavík.

Innlent 28. maí 2021 16:55

Hagar og Festi leiða lækkanir

Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,8% í dag en sautján af nítján félögum Kauphallarinnar voru rauð.

Innlent 26. maí 2021 09:44

Hagar kaupa í Lemon

Hagar hf. hafa keypt helmingshlut í Djús ehf. sem rekur veitingastaði undir merkjum Lemon.

Innlent 10. maí 2021 18:42

Metumsvif verslana en verr gekk hjá Olís

Stöðugildum hjá Olís hefur verið fækkað um 72 frá upphafi faraldursins sem sagt er farið að skila sér í bættri afkomu.

Innlent 20. apríl 2021 14:19

Hagar selja Reykjavíkur Apótek

Lyfja hefur náð samkomulagi um kaup á lyfjaverslun Reykjavíkur Apóteks í Skeifunni.

Innlent 9. apríl 2021 16:33

Fasteignafélögin upp og smásalan niður

Reitir og Eik hækkuðu mest í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni en Festi og Hagar lækkuðu mest, auk Icelandair.

Innlent 23. mars 2021 16:45

Lítið um dýrðir á hlutabréfamarkaði

Festi og Hagar hækkuðu ein félaga á aðalmarkaði í dag. Mest velta með bréf í Marel.

Fólk 28. janúar 2021 12:21

Magnús ráðinn í nýja stöðu hjá Högum

Magnús Magnússon verður framkvæmdastjóri stefnumótunar og rekstrar Haga, eftir að hafa starfað sem ráðgjafi fyrirtækisins.

Innlent 9. júlí 2021 15:15

Styrkja ný­sköpun í mat­væla­iðnaði

Hagar veitir átta frumkvöðlafyrirtækjum styrk að verðmæti 11 milljónum króna til þróunar og nýsköpunar í íslenskri matvælaframleiðslu.

Innlent 28. júní 2021 10:45

Loka þremur bensínstöðvum

Olís og ÓB munu loka þjónustustöðvum sínum við Álfheima, Álfabakka og Egilsgötu á næstu fimm árum.

Innlent 4. júní 2021 16:26

Hagar lækka mest og Marel hækkar mest

Gengi Haga lækkaði um tæplega 3% í viðskiptum dagsins og gengi Marels hækkaði um 1,3%.

Innlent 26. maí 2021 17:05

Tryggingafélögin hækka

Smásölufyrirtækin Festi og Hagar lækkuðu bæði í dag eftir að gengi beggja félaga náði methæðum í gær.

Innlent 25. maí 2021 09:50

Gildi vill lægri kauprétti hjá Högum

Gildi hefur lagt til að umfang kaupréttarkerfis Haga verði 1% af hlutafé félagsins í stað 2% sem stjórn félagsins hafði lagt til.

Innlent 6. maí 2021 16:49

Mesti hasarinn í kringum bréf Haga

Gengi flestra félaga hækkaði á hlutabréfamarkaði í dag og voru Hagar þar fremstir í fylkingu en bréf fyrirtækisins hækkuðu um 1,6%.

Innlent 16. apríl 2021 14:11

Hættan af samrunum „raungerst“

Mögulegar hættur af samrunum smásölurisa við N1 og Olís hafa komið fram að einhverju leyti að mati Skeljungs.

Innlent 9. apríl 2021 06:59

Útilíf frá Högum til nýrra eigenda

Hagar hafa selt Útilíf til Íslenskrar fjárfestingar og J.S. Gunnarssonar. Nýir eigendur hyggjast herja meira útivist og skíði.

Fólk 1. mars 2021 13:05

Þorvaldur ráðinn til Haga

Þorvaldur Þorláksson hefur hafið störf sem forstöðumaður fasteigna- og þróunar hjá Högum.

Innlent 22. janúar 2021 13:28

Metur Haga 5% yfir markaðsvirði

Í nýju verðmati metur Jakobsson Capital gengi hlutabréfa Haga á 60,8 krónur á hlut, sem er 5% yfir gengi bréfanna í dag.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.