Reitir og Eik hækkuðu mest í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni en Festi og Hagar lækkuðu mest, auk Icelandair.
Festi og Hagar hækkuðu ein félaga á aðalmarkaði í dag. Mest velta með bréf í Marel.
Magnús Magnússon verður framkvæmdastjóri stefnumótunar og rekstrar Haga, eftir að hafa starfað sem ráðgjafi fyrirtækisins.
Helmingur viðskipta dagsins voru með bréf Haga, Arion og Icelandair. Hagar lækka um 2,34% daginn eftir uppgjör.
Hagar hafa lagt niður stöðu samskiptastjóra sem Særún Ósk Pálmadóttir gegndi áður.
Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands mun taka breytingum í janúar næstkomandi. Hagar og Kvika banki koma í stað Icelandair og Sjóvá.
Stórt fyrirtæki eins og Hagar á að vera óhrætt við að prófa sig áfram og rækta nýsköpun innan sinna raða, að mati forstjórans.
Hagar munu kaupa eigin bréf fyrir allt að hálfan milljarð króna.
Hagar hyggjast selja Útilíf og Reykjavíkur Apótek. Rúmt ár er síðan Hagar keyptu apótekið og ætluðu að opna fleiri slík.
Úrvalsvísitalan hélt áfram að hækka í nýtt sögulegt hámark í 2,4 milljarða viðskiptum. Mest hækkun á bréfum Haga.
Hagar hafa selt Útilíf til Íslenskrar fjárfestingar og J.S. Gunnarssonar. Nýir eigendur hyggjast herja meira útivist og skíði.
Þorvaldur Þorláksson hefur hafið störf sem forstöðumaður fasteigna- og þróunar hjá Högum.
Í nýju verðmati metur Jakobsson Capital gengi hlutabréfa Haga á 60,8 krónur á hlut, sem er 5% yfir gengi bréfanna í dag.
Hagnaður Haga dróst saman um nánast sama hlutfall, eða tæplega 30% á þriðja ársfjórðungi og fyrstu 9 mánuðum rekstrarársins.
Eiður Eiðsson og Sesselía Birgisdóttir koma til liðs við Haga í stafræna þróun, nýsköpun og markaðsmál.
Finnur Oddsson, forstjóri Haga, segir frá þremur stefnumótandi þemum sem munu marka starf Haga á næstu misserum.
Hagar standa á tímamótum. Nýr forstjóri og nýr stjórnarformaður hafa boðað nýjar áherslur í rekstrinum.
Úrvalsvísitalan lækkaði síðasta dag vikunnar en öll félög utan sex lækkuðu, þar af Eik mest. Eimskip hækkaði mest.
Vörusala Haga nam 31 milljarði króna á öðrum ársfjórðungi. Sjóðstreymi félagsins var neikvætt um 2,5 milljarða króna.
Úrvalsvísitalan og krónan lækkuðu í viðskiptum dagsins. Hagar og Icelandair hækkuðu mest, fasteignafélög lækkuðu mest.