*

mánudagur, 19. apríl 2021
Innlent 12. mars 2021 08:35

12,5% atvinnuleysi í febrúar

Atvinnuleysi féll milli mánaða í febrúar, og ástæða er sögð til bjartsýni um að svo verði áfram á næstunni.

Innlent 8. febrúar 2021 15:44

Hlutfall nýbygginga ráðið sveiflum

Íbúðaverð hækkaði frá 0% í Grafarvogi til 11% í Árbæ milli ára í fyrra. Hækkunin var nátengd hlutfalli nýbygginga.

Innlent 12. janúar 2021 10:50

Allt að 30% lækkun leiguverðs

Leiguverð hefur víða lækkað þó það hafi að jafnaði staðið í stað á höfuðborgarsvæðinu samhliða hækkunum fasteignaverðs.

Innlent 15. desember 2020 15:17

Ríkið gefur í en sveitarfélögin ekki

Fjárfestingar ríkissjóðs hafi tekið stökk upp á við miðað við síðasta ár á meðan fjárfestingar sveitarfélaganna hafa minnkað.

Innlent 13. nóvember 2020 13:23

Reikna með óbreyttum stýrivöxtum

Landsbankinn reiknar með að peningastefnunefnd muni halda stýrivöxtum óbreyttum í 1% við vaxtaákvörðun í næstu viku.

Erlent 4. nóvember 2020 13:38

Hægist á byggingariðnaði

Velta í byggingariðnaði dróst samtals saman um 13% milli ára í júlí og ágúst miðað við fast verðlag.

Innlent 21. október 2020 14:07

Ekki meiri hækkun frá árslokum 2018

Íbúðaverð hækkað um 5,6% síðustu tólf mánuði. Landsbankinn rekur aukna eftirspurn eftir sérbýlum til Covid 19.

Innlent 15. september 2020 13:16

Kínverskir ferðamenn eyddu minnst

Ferðamenn frá Kína eyddu að meðaltali 21,5 þúsund á gistinótt en Norðmenn eyddu ríflega 72 þúsund krónum.

Innlent 11. ágúst 2020 14:58

Meðalmaðurinn tapar um 326 þúsund

Meðalmaðurinn á íslenskum vinnumarkaði tapar um 326 þús. kr. af ráðstöfunartekjum á mánuði við að missa starf og fara yfir á venjulegar atvinnuleysisbætur.

Innlent 22. júlí 2020 10:49

Hófleg hækkun íbúðaverðs í júní

Samkvæmt nýbirtum tölum Þjóðskrár Íslands hækkaði íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu að meðaltali um 0,2% milli maí og júní.

Innlent 15. febrúar 2021 13:41

Verð á gistingu lækkað verulega

Verð á gistingu á hótelum og gistiheimilum hér á landi lækkaði um 12,6% í fyrra í samanburði við árið 2019.

Innlent 14. janúar 2021 15:29

Spá 3,9% verðbólgu í janúar

Landsbankinn spáir því að vísitala neysluverðs lækki í næsta mánuði en samt sem áður hækki verðbólgan.

Innlent 5. janúar 2021 14:56

Dökkt yfir vinnumarkaði en gæti birt til

Vinnumarkaðsrannsókn sýnir dökka stöðu á vinnumarkaði, en reikna má með að birti til eftir því sem árangur bólusetninga næst.

Innlent 8. desember 2020 11:12

Íslendingar farnir að snúa aftur heim

Í fyrsta sinn frá árinu 2012 fluttu fleiri erlendir borgarar frá landinu en til þess á öðrum ársfjórðungi. Snerist við á þeim þriðja.

Innlent 10. nóvember 2020 11:35

Fasteignaverð hækkar hægar en áður

Í stærstu þéttbýliskjörnum landsins hækkaði íbúðaverð í Reykjanesbæ mest eða um sex prósent.

Innlent 28. október 2020 15:36

600 milljarðar á innlánsreikningum

Sparnaður heimilanna hefur aukist um 90 milljarða milli ára, eða um nærri fimmtung, á sama tíma og sum verslun hefur aukist.

Innlent 16. september 2020 14:58

Eyddu 9,5 milljörðum erlendis

84% færri Íslendingar fóru erlendis í ágúst en í fyrra en neyslan erlendis dróst saman um helming.

Innlent 14. ágúst 2020 12:13

Neysla Íslendinga innanlands eykst

Alls nam velta tengd verslun og þjónustu innanlands 81,3 milljörðum króna.

Innlent 22. júlí 2020 12:41

Árshækkun launavísitölu í júní enn mikil

Launavísitalan hækkaði um 0,2% milli maí og júní samkvæmt tölum Hagstofu Íslands.

Innlent 14. júlí 2020 11:02

Kaupsamningum á höfuðborgarsvæðinu fækkar

Kaupsamningum á höfuðborgarsvæðinu fækkar en fjölgar víða annars staðar.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.