*

miðvikudagur, 14. apríl 2021
Innlent 11. mars 2021 18:08

Hagnaður Hampiðjunnar eykst um 13%

Sé leiðrétt fyrir dótturfélögum sem komu inn í samstæðu Hampiðjunnar á árinu þá drógust tekjur saman um 6,8 milljónir evra.

Innlent 16. janúar 2021 13:15

Slógu aðalmarkaði við

Hlutabréf Hampiðjunnar hækkuðu um 75% í fyrra, mest allra í Kauphöllinni, en félagið er skráð á First North.

Innlent 27. ágúst 2020 11:57

Fjárfestingar Hampiðjunnar talsverðar

Eignir Hampiðjunnar námu 39 milljörðum í lok annars ársfjórðungs, félagið keypti 80% hlut tveimur félögum í ár.

Innlent 26. maí 2020 11:16

Óbreytt stjórn hjá Hampiðjunni

Sjálfkjörið er í stjórn Hampiðjunnar og helst stjórnin óbreytt.

Innlent 2. október 2019 16:20

Hvalur bætir við sig í Hampiðjunni

Hvalur hf. sem er að hluta til í eigu Kristjáns Loftssonar, stjórnarmanns Hampiðjunnar hf., keypti 3 milljónir hluta í félaginu.

Innlent 5. ágúst 2019 14:05

Fullkomnustu veiðarfæri í heimi

Forstjóri Hampiðjunnar segir Þorskastríðin og sóknarmarkið hafa ýtt undir tækniþróun veiðarfæra hérlendis.

Innlent 3. ágúst 2019 13:04

Ljósleiðarakapall gjörbyltir fiskveiðum

Hampiðjan mun senn kynna tóg sem mun auka upplýsingaflæði og tæknilega möguleika trolla til muna.

Innlent 23. ágúst 2018 19:01

700 milljóna hagnaður Hampiðjunnar

Hampiðjan hagnaðist um tæpar 700 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum ársins.

Innlent 25. maí 2018 09:16

Hampiðjan færir út kvíarnar

Félagið eignast hinn helminginn í Fjarðarnetum á 114 milljónir króna, en Hampiðjan skoðar auk þess kaup á félagi í Kanaríeyjum.

Innlent 14. mars 2018 10:25

Hampiðjan hættir við 10 milljarða kaup

Viðræðum um kaup á norska fyrirtækinu Mørenot hefur verið hætt en Hampiðjan hefur keypt félög í Kanada og Færeyjum.

Innlent 17. janúar 2021 16:20

Hampiðjan stofnar nýtt dótturfélag

Hampiðjan Offshore, áður deild innan móðurfélagsins, mun selja búnað til olíuleitar og uppsetningu vindmylla.

Innlent 23. desember 2020 17:02

Bréf Hampiðjunnar hækka mest

Hlutabréf Icelandair Group lækkuðu um 1,57% og Úrvalsvísitalan um 0,12%. Breska pundið styrktist um 1,2% gagnvart krónunni.

Innlent 19. ágúst 2020 18:45

Hagnaður Hampiðjunnar eykst um 23%

Hagnaður Hampiðjunnar nam 1.283 milljónum króna á fyrri hluta árs sem er 23% aukning milli ára.

Innlent 20. febrúar 2020 13:55

Kaupa skosk fjölskyldufyrirtæki

Hampiðjan kaupir tvö skosk félög sem hafa verið undir stjórn sömu fjölskyldunnar frá stofnun þeirra árið 1962.

Innlent 23. ágúst 2019 12:21

Hampiðjan hagnast um 888 milljónir

Hagnaður Hampiðjunnar jókst um 14% á fyrri helmingi ársins.

Innlent 4. ágúst 2019 15:04

Lykilatriði að velja réttu félögin

Forstjóri Hampiðjunnar segir mikilvægt að ný dótturfélög falli að fyrirtækjamenningu samstæðunnar.

Innlent 21. desember 2018 15:40

Hampiðjan sameinar rekstur

Nafni Fjarðaneta verður breytt í Hampiðjan Ísland ehf.

Innlent 15. júní 2018 15:01

Hampiðjan kaupir spænskt fyrirtæki

Umfang kaupanna er sagt takmarkað í samanburði við rekstur og efnahag Hampiðjunnar.

Innlent 28. mars 2018 12:49

Veltan nam tæplega 40 milljörðum

Samanlögð velta Marel, Hampiðjunnar, Skagans3X, Curio og Völku er meiri en heildarveltan í greininni í byrjun áratugar.

Innlent 8. febrúar 2018 10:10

Hampiðjan kaupir verkstæði í Kanada

Hampiðjan kaupir þrjú netaverkstæði í Kanada fyrir andvirði 110 milljóna króna auk lagers á vegum verkstæðanna.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.