Ögmundur Jónasson segir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur hafa afnumið reglur sem reist hefðu girðingar við sölu Grímsstaða til útlendinga.
Hanna Birna Kristjánsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins mun ekki gefa kost á sér í næstu kosningum.
Hanna Birna ætlar ekki í varaformanninn
Meirihluti Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir máli innanríkisráðherra lokið með áliti umboðsmanns Alþingis.
Elín Hirst telur óráðlegt að Hanna Birna Kristjánsdóttir setjist á þing að nýju vegna lekamálsins.
Umboðsmaður Alþingis segir Hönnu Birnu hafa farið yfir strikið í samskiptum við fyrrum lögreglustjóra vegna lekamálsins.
Fyrrverandi innanríkisráðherra óskaði eftir fresti við umboðsmann til að koma á framfæri frekari sjónarmiðum í lekamáli.
Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún tilkynnir afsögn sína sem innanríkisráðherra.
Umboðsmaður Alþingis kannar ábendingu um tiltekið atriði í máli Hönnu Birnu og mun birting niðurstöðu því tefjast.
Landssamband sjálfstæðiskvenna harmar brot fyrrverandi aðstoðarmanns innanríkisráðherra og afleiðingar þess.
Hönnu Birnu Kristjánsdóttur var boðið heiðurssæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, en hún hafnaði boðinu.
Hanna Birna Kristjánsdóttir stígur til hliðar úr embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins en ætlar ekki að yfirgefa stjórnmálin.
Einhverjum hugnast illa að Ólöf Nordal verði varaformaður Sjálfstæðisflokks vegna sambands við formanninn.
Hanna Birna Kristjánsdóttir tekur aftur sæti á Alþingi þann 27. apríl næstkomandi.
Í skýrslu umboðsmanns Alþingis er að finna almenn tilmæli, bæði til innanríkis- og forsætisráðuneytisins.
Umboðsmaður Alþingis kynnir nú skýrslu sína í máli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra.
Þingflokkur Sjálfstæðisflokks hittist í dag og mun meðal annars ræða hver taki við innanríkisráðuneyti af Hönnu Birnu.
Heimildir herma að Hanna Birna Kristjánsdóttir muni láta af embætti innanríkisráðherra í dag.
Fjórðungur kjósenda Sjálfstæðisflokksins vill að innanríkisráðherra segi af sér embætti.
Umboðsmaður Alþingis vinnur að niðurstöðu í máli innanríkisráðherra. Áætlað er að hún verði birt í næstu viku.