Hagnaður leigufélagsins, sem áður hét Heimavellir, nam rétt rúmum milljarði króna á árinu 2020. Nýting eigna lækkaði milli ára.
Rekstur íbúðaleigufélagsins Heimavalla sameinast stærsta einkarekna leigufélagi Svíþjóðar og leggja íslenska nafninu.
Leigufélagið Heimavellir hefur sent Kauphöllinni beiðni um afskráningu félagsins, bréf þess voru tekin til viðskipta í maí 2018.
Leigufélagið Heimavellir tapaði 476 milljónum króna á fyrri hluta árs, matsbreytingar voru neikvæðar um 515 milljónir.
Leigufélagið hafði áætlað að selja um 400 íbúðir frá miðju ári 2019 til ársins 2021.
Norska félagið Fredensborg hefur eignast 99,45% hlutafjár Heimavalla eftir að yfirtökutilboði lauk í gær.
Nýr aðaleigandi Heimavalla fer fram á stjórnarkjör í félaginu og vill fækka stjórnarmönnum úr fimm í þrjá.
Eignarhaldsfélagið hagnaðist um rúmlega 1,4 milljarða króna á rekstrarárinu 2019 en árið áður tapaði félagið 500 milljónum.
Norska íbúðaleigufélagið Fredensborg er komið með nærri 74% hluta í Heimavöllum eftir yfirtökutilboð gærkvöldsins.
Framkvæmdastjóri Heimavalla segir fyrirtæki almennt hafa gott af því að vera skráð í Kauphöllina.
Heimstaden, sem keypti Heimavelli á síðasta ári, hefur bætt verulega í fasteignasafn sitt í Póllandi að undanförnu.
Kauphöllin hefur samþykkt beiðni leigufélagsins Heimavalla um að hlutabréf félagsins verði tekin úr viðskiptum.
Fredensborg AS hefur farið fram á að eftirstandandi hluthafar Heimavalla sæti innlausn á hlutum sínum.
Öll félög á markaði hækkuðu í viðskiptum dagsins nema Eimskip, Heimavellir og Icelandair sem stóðu í stað.
Arnar Gauti, framkvæmdastjóri Heimavalla, hefur selt allt hlutafé sitt í félaginu.
Aflandskrónueignir hafa lækkað um 12 milljarða króna frá því í september á síðasta ári.
Nýr aðaleigandi Heimavalla hefur vakið athygli fyrir ferðir á Suðurskautið, heimsmet á Grænlandi og árangur í Dakar rallýinu.
Leigutakar hjá Heimavöllum geta fengið greiðslufrest á hluta húsaleigu í hlutfalli við tekjumissi, þó að hámarki 50%.
Skuldabréfaútgáfan er liður í endurfjármögnun á óhagstæðum lánum sem gæti lækkað verðtryggða meðalvexti um 0,6 prósentustig.
Heimavellir hafa þurft að minnka eignasafnið þar sem endurfjármögnunaráform hafa ekki gengið eftir.