*

sunnudagur, 18. apríl 2021
Innlent 10. janúar 2021 14:04

300 milljónir í Völku

Hluthafar Völku juku hlutafé félagsins um 300 milljónir til að undirbyggja vöxt á næstu árum. Faraldurinn kostaði félagið í fyrra.

Innlent 21. janúar 2020 13:28

Norskur laxframleiðandi kaupir af Völku

Hátæknibúnaður frá Völku ætlað að gera SalMar að skilvirkustu laxavinnslu heims með vinnslugetu upp á 200 fiska á mínútu.

Innlent 14. nóvember 2018 09:23

Valka setur upp vinnslu í Múrmansk

Valka semur um 1,3 milljarða króna hátæknivinnslu í Rússlandi sem vinna á úr 50 tonnum á dag.

Innlent 4. maí 2018 08:23

Ársfundur SFS eftir hádegi í dag

Helgi Hjálmarsson hjá Völku er meðal þeirra sem halda erindi á ársfundi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á Hilton hótelinu.

Tölvur & tækni 9. apríl 2018 14:32

Myndasíða: Opnun höfuðstöðva Völku

Valka hefur opnað nýjar höfuðstöðvar í Kópavogi en markmið félagsins er að ná 2 milljarða veltu á árinu.

Fólk 4. mars 2020 12:34

Valka ræður Jón Birgi og Kristján í ný störf

Jón Birgir Gunnarsson tekur við nýrri stöðu sem sviðstjóri og Kristján Hallvarðsson tekur við sem vinnsluráðgjafi hjá Völku.

Fólk 24. október 2019 12:29

Sigríður nýr sviðstjóri hjá Völku

Nýr sviðstjóri þjónustu hjá Völku, Sigríður Olgeirsdóttir, hefur langa reynslu úr hugbúnaðar- og fjármálageiranum.

Innlent 10. maí 2018 18:45

Myndir: Ársfundur SFS á Hilton

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi fengu Helga Hjálmarsson framkvæmdastjóra Völku sem ræðumann á ársfundi sínum.

Innlent 10. apríl 2018 12:43

Kaupa vinnslukerfi fyrir 2,5 milljarða

Samherji hefur samið við Völku um uppsetningu á vatnsskurðarvélum, flokkurum og fleira á Akureyri og Dalvík.

Innlent 18. febrúar 2011 12:33

Frumtak fjárfestir í Völku ehf.

Valka er nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í tæknilausnum fyrir fiskiðnaðinn.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.