*

mánudagur, 16. maí 2022
Pistlar 6. janúar 2018 13:43

Falsfréttir ársins

Það má áfellast fjölmiðlana fyrir að hafa vanrækt að greina betur frá málefnunum í kosningabaráttunni vestanhafs.

Erlent 3. ágúst 2017 15:57

James Comey semur við bókaútgefanda

Fyrrverandi forstjóri FBI mun gefa út bók um leiðtogahæfni og ákvarðanatöku.

Erlent 20. desember 2016 10:49

Einungis tveir kjörmenn sviku Trump

Ron Paul og John Kasich hlutu sitt hvort atkvæðið frá kjörmönnum Repúblikana þegar Trump var formlega kosinn forseti Bandaríkjanna.

Erlent 23. nóvember 2016 11:21

Hvetja Hillary til að kæra kosningar

Hópur stuðningsmanna vilja að Hillary Clinton dragi kosningaúrslitin í lykilfylkjum í efa áður en frestur rennur út.

Erlent 7. nóvember 2016 17:40

Mexíkó andar léttar

Markaðir víðs vegar um heiminn virðast nú reikna með sigri Hillary Clinton. Mexíkanar geta bráðlega andað léttar.

Innlent 7. nóvember 2016 12:55

Leið Hillary að sigrinum

Hillary Clinton treystir á stuðning kvenna, háskólamenntaðra og rómanskra Ameríkana í kosningunum á morgun.

Erlent 7. nóvember 2016 11:15

Lokaákall Trump og Hillary til kjósenda

Kosningamyndbönd Hillary og Trump síðustu daga fyrir forsetakosningarnar á morgun eru af allt öðrum meiði.

Erlent 2. nóvember 2016 17:30

Vopnasala margfaldast

Forsetakosningarnar hafa veruleg áhrif á vopnasölu í Bandaríkjunum. Bandarískir vopnaunnendur virðast nú hamstra rifflum í ótta við Hillary Clinton.

Erlent 20. október 2016 08:38

Gjaldmiðill Mexíkó styrkist í kjölfar kappræðna

Pesóinn styrktist í kjölfar kappræðna Donald Trump og Hillary Clinton. Nokkuð var um hækkanir á Asíumörkuðum.

Erlent 12. október 2016 08:06

Glenn Beck styður Hillary

Íhaldssami þáttastjórnandinn Glenn Beck sem var á Fox News og hefur löngum stutt Repúblikana segir rétt að styðja Hillary.

Erlent 11. september 2017 08:30

Clinton fer aldrei aftur í framboð

Hillary Clinton, fyrrverandi forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, mun aldrei aftur bjóða sig fram formlega.

Erlent 10. júlí 2017 11:38

Fundaði með rússneskum lögmanni

Donald Trump yngri fundaði með rússneskum lögmanni sem sagðist hafa upplýsingar um kosningabaráttu Hillary Clinton.

Erlent 19. desember 2016 12:48

Forseti Bandaríkjanna kosinn í dag

Formleg kosning kjörmanna á forseta Bandaríkjanna fer fram í dag. Trump þarf stuðning 270 þeirra til að fá embættið.

Erlent 14. nóvember 2016 14:34

Dýr mistök Newsweek að veðja á Hillary

Tímaritið Newsweek þurfti að afturkalla 125 þúsund eintök af útgáfu sem fagnaði sigri Hillary Clinton í forsetakosningunum.

Erlent 7. nóvember 2016 15:16

Fjárfestar veðja á Clinton

Vísitölur vestanhafs hafa hækkað talsvert í kjölfar þeirra frétta að ekkert saknæmt hafi fundist í tölvupóstum Hillary Clinton.

Erlent 7. nóvember 2016 11:58

Erfið leið Trump til sigurs

Áhugamenn um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum þurfa að fylgjast með hver sigrar í nokkrum lykilfylkjum.

Erlent 6. nóvember 2016 21:25

Ekkert saknæmt í tölvupóstum Clinton

Ekkert saknæmt var í nýfundnum tölvupóstum Hillary Clinton að sögn æðsta yfirmanns bandarísku alríkislögreglunnar.

Erlent 28. október 2016 17:51

FBI hefur rannsókn á Clinton á ný

Bandaríska alríkislögreglan hefur á ný rannsókn á Hillary Clinton vegna tölvupóstamálsins.

Erlent 20. október 2016 08:18

Óvíst hvort að Trump uni niðurstöðum kosninga

Ef hægt er að taka mark á orðum Donald Trump, er óvíst að hann uni niðurstöðum bandarísku forsetakosninganna.

Erlent 4. október 2016 09:26

Stuðningur við Clinton eykst

Í nýrri könnun CNN er Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata með 5% forskot á Donald Trump, frambjóðanda Repúblikana.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.