*

fimmtudagur, 6. maí 2021
Innlent 27. febrúar 2021 12:46

Hilmar er ekki að fara neitt

CCP kann að verða fyrsta erlenda leikjafyrirtækið til að gefa út tölvuleik fyrir farsíma og tölvur í Kína. Félagið ræður tug starfsmanna á Íslandi.

Innlent 8. júlí 2020 10:20

CCP fjölgar starfsfólki

Rekstur CCP gengið vel í miðjum heimsfaraldri, félagið hefur verið að bæta við sig starfsfólki og hyggst halda því áfram.

Innlent 4. júní 2020 06:33

Gætu orðið af 27 milljörðum

Pearl Abyss býst ekki við að þurfa að greiða 13,5 milljarða árangurstengda greiðslu til fyrri eigenda CCP. Novator á mikið undir.

Innlent 2. mars 2020 16:11

Hilmar Veigar fjárfestir í The One

Fjárfestar setja 27 milljónir í íslenska stefnumóta-appið The One, meðal annars forstjóri og fyrrum stjórnarmaður í CCP.

Innlent 12. nóvember 2019 09:28

EVE Online kemur út á kóresku

Forstjóri CCP kynnir kóreska útgáfu leiksins á einum stærsta tölvuleikjaviðburði heims í Suður-Kóreu á föstudaginn.

Innlent 4. janúar 2018 10:27

Kaupa starfstöð CCP í Bretlandi

Sumo Digital hefur keypt starfstöð CCP í Newcastle í Bretlandi, en fyrirtækið sérhæfir sig í sýndarveruleika.

Innlent 26. október 2016 11:59

Tæknilausnir á hugverkaþjófnaði

Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, segist hafa trú á að tæknilausnir geti tryggt eignarrétt hugverka og tekjur af þeim.

Innlent 18. júní 2015 11:07

CCP flytur í Vatnsmýrina

Nýjar starfsstöðvar CCP í Vatnsmýri verða 14 þúsund fermetrar að stærð. Framkvæmdir hefjast um áramót.

Innlent 28. ágúst 2014 12:42

CCP tapar um 2,7 milljörðum króna

Sú ákvörðun CCP að hætta við tölvuleikinn World of Darkness reyndist fyrirtækinu afar dýr.

Sjónvarp 30. apríl 2014 19:02

Heimar í heimi

Nýtt listaverk eftir Sigurð Guðmundsson, tileinkað tölvuleiknum Eve Online, var afhjúpað fyrir utan höfuðstöðvar CCP í dag.

Innlent 25. febrúar 2021 07:03

Seljendur CCP urðu af 26 milljörðum

Kaupverð CCP verður 47% lægra en það gat mest orðið. Björgólfur Thor og forstjóri CCP eru meðal þeirra sem verða af milljörðum.

Innlent 7. júní 2020 17:29

CCP bætir í á Íslandi

Forstjóri CCP segir að stór alþjóðleg verkefni muni koma til landsins eftir að endurgreiðslur vegna nýsköpunar voru hækkaðar.

Innlent 13. mars 2020 08:57

Búast við margföldun EVE spilara

CCP fær útgáfuleyfi fyrir EVE Online í Kína. Höfðu beðið frá árini 2017 eftir sérstöku leyfi fyrir tölvuleikjastarfsemi.

Innlent 13. febrúar 2020 09:17

Urðu af árangurstengdri greiðslu

Skilyrði fyrir 12,7 milljarða króna árangurstengdri kaupverðsgreiðslu voru ekki uppfyllt og varð seljandi CCP af þeirri upphæð.

Innlent 4. september 2019 08:48

Fjárfesta í tölvuleikjafyrirtæki

Novator, félag Björgólfs Thors Björgólfssonar, og forstjóri CCP hafa fjárfest í tölvuleikafyrirtækinu Lockwood Publishing.

Innlent 17. nóvember 2017 15:03

Vilja afnám þaks á endurgreiðslur

Forstjórar Össurar, CCP, Nýherja og Nox Medical hvetja nýja stjórn til að veita hærri skattaafslátt vegna nýsköpunar.

Innlent 25. október 2016 15:39

Vill afnema þök á endurgreiðslur

Forstjóri CCP, Hilmar Veigar Pétursson, er ánægður með lagasetningu um málefni nýsköpunarfyrirtækja en vill frekari skref.

Fólk 18. mars 2015 11:30

Hilmar kjörinn stjórnarformaður IGI

Forstjóri CCP og nýr stjórnarformaður IGI segir skort á starfsfólki hamla vexti leikjaframleiðslu hér á landi.

Sjónvarp 2. maí 2014 16:26

Heimsþekkt leikkona í tölvuleik CCP

EVE Fanfest hátíðin hófst í Hörpu í gær í tíunda skiptið en líta má á hana sem eins konar uppskeruhátíð CCP tölvuleikjafyrirtækisins.

Innlent 14. apríl 2014 15:41

CCP leggur niður 56 stöðugildi

CCP mun hætta þróun á tölvuleiknum World of Darkness og einbeita sér að EVE online.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.