*

miðvikudagur, 14. apríl 2021
Innlent 17. janúar 2021 16:20

Hampiðjan stofnar nýtt dótturfélag

Hampiðjan Offshore, áður deild innan móðurfélagsins, mun selja búnað til olíuleitar og uppsetningu vindmylla.

Innlent 27. ágúst 2020 11:57

Fjárfestingar Hampiðjunnar talsverðar

Eignir Hampiðjunnar námu 39 milljörðum í lok annars ársfjórðungs, félagið keypti 80% hlut tveimur félögum í ár.

Innlent 5. ágúst 2019 14:05

Fullkomnustu veiðarfæri í heimi

Forstjóri Hampiðjunnar segir Þorskastríðin og sóknarmarkið hafa ýtt undir tækniþróun veiðarfæra hérlendis.

Innlent 3. ágúst 2019 13:04

Ljósleiðarakapall gjörbyltir fiskveiðum

Hampiðjan mun senn kynna tóg sem mun auka upplýsingaflæði og tæknilega möguleika trolla til muna.

Innlent 1. september 2017 13:07

Yfir 30 ára sögu lokið með sölunni

Hampiðjan hefur nú lokið við að selja alla hluti sína í útgerðarfélaginu HB Granda, með fjórðu sölunni á rúmu ári. Félagið átti þegar mest var tæp 30% eftir að hafa komið að kaupum á Bæjarútgerð Reykjavíkur.

Innlent 22. apríl 2014 20:15

Fer á hverju ári í Þórsmörk

Hjörtur Erlendsson, nýr forstjóri Hampiðjunnar, nýtir frítíma sinn í gönguferðir. Hann á enn eftir að skipuleggja gönguferðir í sumar.

Fólk 31. mars 2014 09:21

Hjörtur ráðinn forstjóri Hampiðjunnar

Jón Guðmann hætti sem forstjóri Hampiðjunnar í síðustu viku. Staðgengill hans hefur tekið við.

Innlent 16. janúar 2021 13:15

Slógu aðalmarkaði við

Hlutabréf Hampiðjunnar hækkuðu um 75% í fyrra, mest allra í Kauphöllinni, en félagið er skráð á First North.

Innlent 19. ágúst 2020 18:45

Hagnaður Hampiðjunnar eykst um 23%

Hagnaður Hampiðjunnar nam 1.283 milljónum króna á fyrri hluta árs sem er 23% aukning milli ára.

Innlent 4. ágúst 2019 15:04

Lykilatriði að velja réttu félögin

Forstjóri Hampiðjunnar segir mikilvægt að ný dótturfélög falli að fyrirtækjamenningu samstæðunnar.

Innlent 14. mars 2018 10:25

Hampiðjan hættir við 10 milljarða kaup

Viðræðum um kaup á norska fyrirtækinu Mørenot hefur verið hætt en Hampiðjan hefur keypt félög í Kanada og Færeyjum.

Innlent 5. mars 2016 13:10

Umfangsmikil starfsemi erlendis

Hampiðjan hagnaðist um 1,4 milljarða króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 26% frá árinu áður.

Innlent 31. mars 2014 10:05

Hættir hjá Hampiðjunni og fær 240 milljónir

Starfslok Jón Guðmanns Péturssonar kostar rúmar 1,5 milljónir evra.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.