Japönsk yfirvöld hafa leyft Honda Legend bílnum að taka sjálfvirkt fram úr öðrum bílum í þungri umferð.
Vélarbilanir voru algengasta ástæða, eða orsök 27% bilana í bílum, en bilanir í gíra- og drifbúnaði var næstalgengasta ástæðan.
Meirihluti nýskráðra Honda bíla á árinu eru Hybrid, það er knúnir fyrir bæði rafmagni og bensíni.
Forsýning nýja rafbílsins frá Honda verður einungis um skamma hríð, en á morgun verður einnig stór bílasýning Toyota.
Bílaumboðið Askja tekur formlega við Honda umboðinu á Íslandi þann 8. nóvember nk af Bernhard.
Japanski bílaframleiðandinn Honda hyggst fjárfesta fyrir 2,75 milljarða bandaríkjadala í Cruise.
Á bílasýningunni í Frankfurt í lok september mun Honda kynna útfærslu á vinsælum jeppling með tvinnvél í fyrsta skipti.
Markaðsvirði Tesla Motors fór upp fyrir heildarverðið á hlutabréfum General Motors í morgun, viku eftir að Tesla fór upp fyrir Ford.
Bílaframleiðandinn Honda þarf að greiða bandarískum viðskiptavinum rúmlega 3,2 milljarða króna.
Honda hefur þurft að kalla inn tæplega 25 milljónir bifreiða vegna bilaðra loftpúða sem geta valdið bana.
Honda umboðið er komið undir sama þak og Kia umboðið. Mercedez-Benz umboðið er svo í næsta húsi.
Stjórnendur Nissan vilja fremur leggja áherslu á að bæta samstarf sitt við Renault heldur en að hefja viðræður við Honda.
Kia á Íslandi hefur vaxið mikið eftir sameiningu við Öskju. Honda bættist svo við vöruúrval umboðsins nýlega.
Á morgun laugardag verða bílasýningar hjá bæði Toyota og BMW sem og að fyrsta sýningin í nýju húsnæði Honda.
Kaup Öskju á Honda umboðinu á Íslandi gerð með fyrirvara um samþykki Honda og Samkeppniseftirlitsins.
Honda Sports EV, nýr sportbíll frá japanska bílaframleiðandanum, var frumsýndur á bílasýningunni í Tókýó á dögunum.
Innköllunin kemur til vegna galla í rafgeymum Honda Accord.
Bifreiðar frá Honda hafa sjaldan ef nokkurn tíma verið jafn vinsælar í Bandaríkjunum.
Hinn nýi B-RV á að vera mun flottari heldur en Pilot, sambærilegur bíll Honda á Bandaríkjamarkaði.
Frá árinu 2008 hafa 36 milljónir bifreiða verið innkallaðar vegna Takata loftpúðanna.