*

fimmtudagur, 21. október 2021
Erlent 4. júní 2021 15:13

Dýrasta bílastæði sögunnar

Bílastæði við lúxushúsnæði í Hong Kong var selt á metfé, um 160 milljónir króna.

Ferðalög & útivist 16. desember 2020 19:24

Hong Kong áfram dýrasta borgin

Þrátt fyrir kórónuveirufaraldur heldur borgin toppsætinu yfir dýrustu borgina fyrir erlenda starfsmenn til að búa í.

Innlent 25. september 2020 12:53

Kæra Eimskip til saksóknara

Umhverfisstofnun hefur kært skipafélagið fyrir meint brot á lögum um meðhöndlun úrgangs vegna endurvinnslu skipa.

Erlent 24. ágúst 2020 14:02

Mótmæla „Made in China“ tilskipun

Bandarísk stjórnvöld hafa gefið út tilskipun um að allur innflutningur frá Hong Kong sé merktur „Made in China“.

Erlent 7. ágúst 2020 09:15

Auðugir flytja gull út úr Hong Kong

Fjárfestar hafa flutt um 10% af gulleignum sínum úr Hong Kong vegna þjóðaröryggislaga sem voru innleidd í síðasta mánuði.

Erlent 7. júlí 2020 17:20

TikTok verður ekki lengur aðgengilegt

Samfélagsmiðillinn TikTok hefur gefið það út að miðillinn muni ekki lengur verða aðgengilegur í Hong Kong.

Erlent 18. júní 2020 17:50

Næst stærsta hlutafjárútboð ársins

Kínverska netverslunarfyrirtækið JD.com safnaði um 4 milljarða dollara í „heimkomu“ hlutafjárútboði fyrr í mánuðinum.

Erlent 22. maí 2020 09:30

Miklar lækkanir á Hong Kong markaðnum

Hang Seng vísitalan féll um 5,6% í nótt eftir að kínversk yfirvöld tilkynntu um fyrirhuguð öryggislög í Hong Kong.

Erlent 30. janúar 2020 14:58

Loka skrifstofum vegna kórónavírusins

Google hefur ákveðið að loka tímabundið öllum skrifstofum sínum í Kína, Hong Kong og Taiwan.

Innlent 22. júlí 2019 12:42

Íslendingar í Hong Kong fá 125 milljónir

Félag Bjarka Garðarssonar og Péturs Ólafssonar hefur tryggt sér fjármögnun á framleiðslu heyrnartóla fyrir börn.

Innlent 25. desember 2020 07:45

Selja og leigja aftur tvær MAX vélar

Félög í eigu einnar ríkustu fjölskyldu Hong Kong og kínverska ríkisins fjármagna nýjar 737 MAX flugvélar Icelandair.

Innlent 28. september 2020 11:18

Kínverska hagkerfið jafnar sig

Styrking galdmiðilsins í Kína hefur ekki verið meiri á einum ársfjórðung síðan 2008. Hlutabréfavísitölur styrkjast.

Innlent 17. september 2020 18:45

Þekktur milliliður keypti skip Eimskips

Félagið sem keypti Goðafoss og Lagarfoss var sakað um að senda skip í endurvinnslu án þess að umhverfisreglum væri fylgt.

Innlent 13. ágúst 2020 18:26

Sækja 260 milljónir og semja við Amazon

Nordic Enterprises hefur lokið 260 milljóna skuldabréfaútboði. Félagið er í íslenskri eigu og framleiðir heyrnartól fyrir börn í Hong Kong.

Erlent 31. júlí 2020 15:25

Flugmenn vilja ekki fljúga til Hong Kong

FedEx flugmenn eru ósáttir með tilskipanir stjórnvalda í Hong Kong um sóttkví og aðstöðu á spítölum.

Erlent 7. júlí 2020 08:03

Samfélagsmiðlar sniðganga Hong Kong

Samfélagsmiðlar hafa tímabundið hætt öllu samstarfi við stjórnvöld í Hong Kong sökum nýrra öryggislaga þar í landi.

Erlent 27. maí 2020 16:48

Hong Kong hafi ekki sjálfsstjórn frá Kína

Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur formlega tilkynnt að það telji Hong Kong ekki lengur hafa sjálfsstjórn frá Kína.

Innlent 15. febrúar 2020 12:22

Alvotech á markað á næsta ári

Stefnt er að því að skrá Alvotech á markað í Hong Kong eða New York fyrir árslok 2021 samhliða hlutafjárútboði í félaginu.

Erlent 29. janúar 2020 13:09

Hætta að fljúga til Kína vegna veiru

British Airways hafa frestað öllu frekara flugi til og frá meginlandi Kína. Fjölmörg fyrirtæki dregið úr eða lokað starfsemi.

Innlent 12. júlí 2019 13:48

HB Grandi semur við ÚR

HB Grandi hf. hefur gert Útgerðarfélagi Reykjavíkur hf. tilboð um kaup á öllu hlutafé í sölufélögum í Japan, Hong Kong og á meginlandi Kína.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.