*

miðvikudagur, 4. ágúst 2021
Innlent 21. júlí 2021 10:29

Keypti Laugaveg 105 á 800 milljónir

Félagið Hlemmur ehf. keypti húsnæðið sem áður hýsti Hlemm hostel á 775 milljónir og er áætlað að innrétta þar hagkvæmar íbúðir.

Innlent 7. janúar 2020 11:37

Húsnæði Hlemms Square verði boðið upp

Ríkisskattstjóri fer fram á að nauðungarsölu á húsnæði Hlemms Square við Laugaveg vegna skulda við skattayfirvöld.

Innlent 5. júlí 2019 18:06

Hafna lögbanni á „hústöku“ í Skógarhlíð

Héraðsdómur stöðvar ekki rekstur miðstöðvar fyrir farþegaflutninga við Bus hostel, og gagnrýnir málnotkun Þingvallaleiðar.

Innlent 7. desember 2018 15:29

Fiskisund fær að kaupa Kex Hostel

Félag Einars Arnar, Höllu Sigrúnar og Kára Þórs eignast meirihluta í Kex Hosteli, með kaupum 3% eignarhlut.

Innlent 8. október 2017 10:09

Kex Hostel tapar 53 milljónum

Samstæðan Kex Hostel ehf. tapaði 53 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 73 milljóna tap árið áður.

Innlent 20. október 2015 14:13

Mikið tap hjá Kex hostel

Kex hostel skilaði tapi í fyrra en hagnaði árið áður.

Innlent 27. mars 2015 15:24

Opna hostel í lúxusbúningi

Sverrir Guðmundsson og Helgi Ólafsson opna hostel á Laugavegi í lok júní með sérstökum svefnklefum.

Innlent 19. febrúar 2014 19:49

Hermann selur hlut sinn í Kex

Breytingar hafa orðið á eigendahópi Kex Hostel við Skúlagötu.

Innlent 5. febrúar 2014 15:13

Pétur: Bjór og vín skiptir okkur máli

Stofnandi Kex hostel fór yfir sögu fyrirtækisins á fundi Arion banka í gær þar sem fjallað var um hugverkavernd.

Innlent 12. október 2013 10:25

Eigendur KEX hostel vilja Vesturbæjarkaffihús

Pétur Marteinsson segir vöntun á stað í Vesturbænum þar sem hægt er að fá sér kaffi og morgunmat eftir sundið.

Innlent 14. janúar 2021 10:18

Búið að skipta Sæmundi

Ekkert fékkst upp í rúmlega 47 milljón króna gjaldþrot Sæmundar í sparifötunum ehf.

Innlent 24. júlí 2019 12:21

Kex Brewing í gjaldþrot

Handverksbjórgerð áður tengd Kex Hostel hefur verið tekin tilgjaldþrotaskipta. Framleiddu Thunder Ale og Steroids To Heaven.

Tíska og hönnun 21. febrúar 2019 17:33

Útrás Kex ein sú mest spennandi í heimi

Nýtt hostel Kex í Portland er eitt af tíu mögnuðustu nýju hostelum heims að mati ferðavefs The Guardian.

Innlent 11. júní 2018 18:03

Sjóður Landsbréfa kaupir Bus Hostel

Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Bus Hostel ehf. og Hvaleyrar hf.

Menning & listir 8. mars 2016 20:06

Djassskrá í miðborginni

Eftir vinnu tók saman hvar hægt er að hlusta á ljúfa tóna í borginni.

Innlent 7. apríl 2015 14:38

Hostel B47 má ekki nota lénið kexhotel.is

Álftavatn ehf. notaði lénið kexhotel.is til að beina umferð á vefsíðu Hostel B47.

Innlent 27. mars 2015 12:57

Brennvín, harmonikka og rollurúningur á Kex

Landsamband sauðfjárbænda og Kexland standa fyrir Gullklippunum sem er rúningskeppni.

Innlent 5. febrúar 2014 16:49

Fjármálamógúlarnir vildu sleppa barnum

Eigendur Kex hostels gerðu allt þveröfugt við það sem fjármálasérfræðingar ráðlögðu þeim.

Innlent 3. janúar 2014 09:53

The New York Times fjallar um Hlemm

Hótelið Hlemmur þykir þægilegra en hefðbundið hostel en þar eru ekki eins mikil þægindi og búast má við á hefðbundnu hóteli.

Ferðalög 17. september 2013 11:47

Kex Hostel í fyrsta sæti hjá CNN

Kex Hostel er eitt af sjö hótelum sem fréttamiðillinn CNN velur sem bestu hótelin á viðráðanlegu verði.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.