*

þriðjudagur, 18. janúar 2022
Innlent 12. nóvember 2021 10:29

Ýta tæknihraðli fyrir konur úr vör

WomenTechIceland og Huawei hafa hrundið af stað viðskiptahraðlinum The Women Innovators Incubator.

Erlent 21. apríl 2021 17:45

Huawei merkið ekki of líkt Chanel

Chanel telur að vörumerki tölvuvélbúnaðar Huawei sé of líkt hinu fræga CC merki.

Innlent 12. október 2020 08:44

Vill mjög stífar öryggiskröfur

Forstjóri Vodafone segir það skapa falskt öryggi ef menn haldi að bann við búnaði frá Huawei þýði að annar búnaður sé í lagi.

Innlent 1. september 2020 19:21

5G kerfin byrjuð að taka yfir

3G kerfi Nova verður tekið niður fyrir lok 2023 samhliða uppbyggingu 5G. Vodafone tók fyrsta 5G sendinn sinn í gagnið í dag.

Erlent 9. ágúst 2020 20:32

Örgjörvar Huawei að klárast

Kínverski tæknirisinn getur hvorki keypt örgjörva né framleitt sína eigin vegna viðskiptaþvingana Bandaríkjastjórnar.

Erlent 13. maí 2020 15:40

Huawei saknar þjónustu Google

Sala Huawei síma utan Kína dróst saman um 35% á fyrsta fjórðungi ársins. Huawei kynnir nýjan vafra og vefverslun fyrir forrit.

Erlent 7. júní 2019 08:11

Huawei semur við Rússa

Kínverska félagið Huawei og rússneska fjarskiptafélagið MTS undirrita samning um uppbyggingu á 5G.

Erlent 15. maí 2019 07:45

Trump banni fjarskiptabúnað frá Huawei

Donald Trump hyggst gefa út tilskipun sem bannar fjarskiptabúnað Huawei, eftir að upp úr tollaviðræðum slitnaði.

Erlent 6. desember 2018 19:02

Hlutabréfaverð fellur eftir handtöku

Hlutabréfaverð í kauphöllum Vestanhafs hefur fallið í dag í kjölfar handtöku fjármálastjóra kínverska tæknirisann Huawei.

Erlent 30. mars 2018 14:46

1.360 milljarðar króna í R&Þ

Kínverski tæknirisinn Huawei varði 13,8 milljörðum dala í rannsóknir og þróun á síðasta ári.

Erlent 6. ágúst 2021 11:29

Tekjur Huawei lækka um 30%

Tekjur kínverska tæknifyrirtækisins Huawei á fyrri helmingi ársins lækkuðu um 30% frá fyrra ári.

Innlent 6. nóvember 2020 13:21

Ræddu mikilvægi „fjarskiptaöryggis“

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna brýnir fjarskiptaöryggi fyrir Íslendingum. Forstjóri Sýnar segir pólitísk afskipti af 5G bitni á hagvexti.

Erlent 7. september 2020 11:02

Samsung hagnast á hremmingum Huawei

Samningur Samsung vegna 5G uppbyggingar er virði 922 milljarða króna og kemur í kjölfar aukinna refsiaðgerða gagnvart Huawei.

Erlent 25. ágúst 2020 11:45

Indland hyggst banna 5G kerfi Huawei

Kínverski tæknirisinn hefur verið meðal þriggja stærstu framleiðenda fjarskiptabúnaðar í Indlandi, sem er næst stærsti símamarkaður í heimi.

Erlent 14. júlí 2020 13:02

Bretar banna alfarið 5G-kerfi Huawei

Viðsnúningur frá takmörkuðu leyfi fyrir búnaðinum í janúar. Þrýstingur frá bandarískum yfirvöldum helsta ástæðan.

Innlent 5. maí 2020 14:24

PFS úthlutaði tíðnum fyrir 5G

5G þjónusta hafin á Íslandi, en hún veitir tíföldun nethraða frá 4G. Sendar Nova koma frá Huawei en úthlutun tíðni gildir til 2021.

Erlent 20. maí 2019 19:49

Huawei missir aðgang að Android

Huawei er næststærsti snjallsímaframleiðandi heims, en símasala félagsins gæti helmingast vegna bannsins.

Erlent 29. janúar 2019 09:18

Sögð „peð eða gísl“ í tolladeilum

Lögfræðingur dóttur stofnanda Huawei segir hana saklausa af ásökunum Bandaríkjanna um brot á viðskiptabanni.

Erlent 2. ágúst 2018 14:46

Huawei tekur fram úr Apple

Kínverski símaframleiðandinn Huawei seldi fleiri farsíma en Apple á síðasta ársfjórðungi og er nú kominn í 2. sæti á eftir Samsung.

Innlent 7. febrúar 2017 16:03

Vodafone og Huawei hefja tilraunir

Huawei og Vodafone á Íslandi hafa sett af stað tilraunaverkefni í nýrri snjalltækni. Ísland verður meðal fyrstu landa heimsins til að prófa tæknina.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.