*

sunnudagur, 24. október 2021
Innlent 12. september 2021 12:46

Uppgjör hagfelldara Hvalnum en áfrýjun

Innra virði hlutafjár Hvals hf. er nú „verulega hærra“ en samkvæmt þremur dómum sem vörðuðu félagið.

Innlent 30. júní 2021 09:58

Selja í Origo fyrir 3 milljarða

Hvalur hf. og tengd félög seldu í morgun 13,8% hlut í Origo fyrir um 2,9 milljarða króna.

Innlent 16. júní 2021 15:40

Einn sjöundi keyptur út úr Hvalnum

Hluthafafundur Hvals samþykkti nýverið að greiða út 2,3 milljarða króna til hluthafa sem féllust á að skila bréfum sínum í félaginu.

Innlent 27. mars 2021 10:37

Aðrir ekki beðið um innlausn í Hval

Ekki liggur fyrir hvort Hvalur hf. mun áfrýja dómum Héraðsdóms Vesturlands um innlausn á rúmlega fimm prósenta hlut í félaginu.

Innlent 24. apríl 2020 09:05

Hvalur veiðir ekki í sumar

Niðurgreiðsla japana á hvalafurðum, heimsfaraldurinn og lágt afurðaverð veldur því að Hvalur mun ekki stunda hvalveiðar í sumar.

Innlent 2. október 2019 16:20

Hvalur bætir við sig í Hampiðjunni

Hvalur hf. sem er að hluta til í eigu Kristjáns Loftssonar, stjórnarmanns Hampiðjunnar hf., keypti 3 milljónir hluta í félaginu.

Innlent 3. júní 2019 12:23

HB Grandi selur Engey til Rússlands

Skip smíðað árið 2017, Engey RE, hefur verið selt til Múrmans í Rússlandi, en í staðinn er Helga María tekin í notkun.

Erlent 26. desember 2018 16:07

Japan segir sig úr hvalveiðiráðinu

Stjórnvöld í Japan hyggjast hefja hvalveiðar í atvinnuskyni í fyrsta sinn í 30 ár en hætta veiðum við Suðurskautið.

Innlent 3. júlí 2018 10:01

Framsýn fordæmir afskipti Kristjáns

Framsýn – stéttarfélag Þingeyinga fordæmir afskipti Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals hf., af stéttarfélagsaðild starfsmanna sinna.

Innlent 26. apríl 2018 07:31

Hvalvinir krefjast enn sniðgöngu Granda

Dýraverndunarsamtök krefjast sniðgöngu á HB Granda vegna hvalveiða Hvals þrátt fyrir að Hvalur sé ekki lengur hluthafi.

Innlent 3. júlí 2021 14:21

Söguleg sala hjá Hval

Hvalur hefur selt allt sitt í Origo, áður Nýherja, eftir að hafa verið meðal stærstu hluthafa frá stofnun félagsins fyrir 29 árum.

Innlent 21. júní 2021 12:29

Vongóð um sigur gegn Hvalnum

Dýraverndunarsamtökin IFAW eru vongóð um að hvalveiðar á Íslandi muni brátt heyra sögunni til en aðeins Hvalur hf. stundar enn veiðar hér á landi.

Innlent 3. maí 2021 11:49

266 milljóna hlutir týndir

Stjórn Hvals hf. hefur birt auglýsingu í Lögbirtingablaðinu þar sem um 1% hlutabréfa í félaginu séu týndir eða glataðir.

Innlent 18. mars 2021 21:59

Þarf að leysa inn 1,3 milljarða hlut

Hvalur hf. þarf að leysa inn hluti þriggja hluthafa þar sem félagsstjórn hafi aflað Kristjáni Loftssyni ótilhlýðilegra hagsmuna.

Innlent 27. nóvember 2019 08:44

Frekar í hvalaskoðun fyrir norðan

Ferðamenn líklegri til að fara í hvalaskoðun á Norðurlandi, eða 45% þeirra sem heimsækja svæðið en 30% almennt.

Innlent 13. ágúst 2019 14:34

Hvalur með tvo milljarða í Arion

Hvalur hf. er nú meðal stærstu hluthafa Arion banka með 1,45 % hlut í bankanum.

Innlent 23. janúar 2019 10:03

Hvalur kaupir hlut í Marel fyrir milljarð

Gengið var frá kaupunum á þriðjudaginn í síðustu viku og keypti félagið samtals 2,55 milljónir hluta á genginu 390.

Innlent 4. október 2018 10:10

Ásdís Halla og Hvalur hlutu frelsisverðlaun

Frelsisverðlaun SUS voru veitt einum lögaðila og einum einstaklingi sem barist hafa fyrir auknu atvinnufrelsi.

Innlent 31. maí 2018 12:01

Hagnaður Hvals helmingast

Hagnaður félagsins nam rúmum 1,1 milljarði króna á síðasta rekstrarári.

Innlent 28. febrúar 2017 14:30

Hampiðjan selur í HB Granda

Fjórði stærsti hluthafinn í HB Granda, Hampiðjan sem var með 6,66% hlut, selur 2,76% í félaginu fyrir 1,5 milljarð.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.