*

mánudagur, 19. apríl 2021
Innlent 24. apríl 2020 09:05

Hvalur veiðir ekki í sumar

Niðurgreiðsla japana á hvalafurðum, heimsfaraldurinn og lágt afurðaverð veldur því að Hvalur mun ekki stunda hvalveiðar í sumar.

Innlent 16. janúar 2019 18:30

Hvalveiðar þjóðhagslega hagkvæmar

„Þegar allt er skoðað virðast hvalveiðar vera hluti af hagkvæmri nýtingu náttúruauðlinda landsmanna."

Innlent 16. september 2018 11:08

Segir umræðuna um hvalveiðar eldfima

Oliver Luckett segir umræðuna um hvalveiðar á Íslandi eins og að tala um Trump í bandaríkjunum.

Fjölmiðlapistlar 7. september 2016 09:28

Röksemdafærsla tilfinninganna

Það kemur mér á óvart hvernig sama fólkið og gagnrýnir ógeðfelldar aðstæður í landbúnaði getur líka gagnrýnt hvalveiðar.

Innlent 14. maí 2016 16:02

Óbreytt áform

Hvalveiðiskipum Hvals hf. er vel haldið við en Kristján Loftsson segir að þau verði ekkert notuð í sumar.

Innlent 30. nóvember 2015 18:19

Japanir snúa sér aftur til hvalveiða

Nú verður aftur veiddur hvalur í Japan, heil 333 hrefnudýr á hverju ári.

Innlent 26. október 2015 07:56

VG vill slíta stjórnmálasambandi við Ísrael

Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar ályktar um viðskiptabann á Ísrael, hvalveiðar og olíuvinnslu.

Innlent 30. ágúst 2015 19:38

Hvalkjötið er komið til Japans

Flutningaskipið Winter Bay er komið til Osaka í Japan með um 40% þess hvalkjöts sem Japanir neyta árlega.

Innlent 28. júlí 2015 13:04

„Megum aldrei gefa eftir rétt okkar til að veiða hvali“

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að Íslendingar eigi að veiða hrefnuna sem aldrei fyrr.

Innlent 22. júlí 2015 14:54

„Atvinnufrelsi er ekki eitthvað sem menn reikna út í Excel“

Sigríður Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ekki ánægð með framsetningu flokkssystur sinnar um hvalveiðar.

Óðinn 28. janúar 2019 13:30

Tunglferðir Kristjáns Í hvalnum og VG

Undarleg umræða í kjölfar skýrsla Hagfræðistofnunar um hvalveiðar.

Erlent 26. desember 2018 16:07

Japan segir sig úr hvalveiðiráðinu

Stjórnvöld í Japan hyggjast hefja hvalveiðar í atvinnuskyni í fyrsta sinn í 30 ár en hætta veiðum við Suðurskautið.

Innlent 14. september 2018 13:50

Hvalveiðar hefti vöxt sjávarútvegsins

Oliver Luckett segir mikla möguleika felast í ímynd Íslands erlendis, en hún sé afar viðkvæm fyrir neikvæðri umfjöllun um hvalveiðar.

Innlent 19. maí 2016 11:06

Hvalkjöt tekið úr sölu á Húsavík

Norðursigling og Samkaup hafa gert með sér viljayfirlýsingu um samstarf í markaðssetningu Húsavíkur sem hvalamiðstöðvar.

Innlent 25. febrúar 2016 10:25

Enginn hvalur veiddur næsta sumar

Framkvæmdastjóri Hvals hf. segir að hindranir Japana valdi því að veiðunum sé sjálfhætt.

Erlent 16. nóvember 2015 13:24

Anonymous lýsir stríði á hendur ISIS

Hakkarahópurinn Anonymous hefur lýst því yfir að í kjölfar Parísarárásanna muni samtökin verða á höttunum eftir ISIS.

Innlent 4. september 2015 11:50

Kristján Loftsson: Ég er verndunarsinni

Kristján Loftsson segir Hval hf. vera rekinn í hagnaðarskyni og að verðmæti einnar vertíðar séu 2,5 milljarðar.

Innlent 6. ágúst 2015 12:22

Hvalur tapaði minnst 72,5 milljónum á hvalveiðum

Hvalur hf. hagnaðist um þrjá milljarða á síðasta fjárhagsári. Hvalveiðar fyrirtækisins skiluðu tapi.

Innlent 24. júlí 2015 12:48

Jón: Réttast að auka hvalveiðar

Formaður atvinnuveganefndar er algjörlega ósammála orðum utanríkisráðherra um hvalveiðar.

Innlent 20. júlí 2015 13:59

Gunnar Bragi: Íslendingar íhugi að draga úr hvalveiðum

Utanríkisráðherra segir að Íslendingum hafi ekki verið boðið á suma fundi og ráðstefnur vegna hvalveiða.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.