*

föstudagur, 28. janúar 2022
Innlent 5. október 2021 08:52

Selur IceMar og AG Seafood

Gunnar Örlygsson hefur selt IceMar og AG seafood til Sealaska en mun áfram sjá um rekstur fyrirtækjanna.

Innlent 21. febrúar 2020 15:11

Selja Elba til ISI á 600 milljónir

Félög Gunnlaugs Karls Hreinsson, Gunnars Örlygssonar og Guðrúnar Hildar Jóhannsdóttur selja Elba á Spáni til Iceland Seafood.

Fólk 7. september 2020 15:33

IceMar ræður Björn Thor sem sölustjóra

Björn Thor Jónsson hefur verið ráðinn til IceMar ehf. en hann hefur búið erlendis í aldarfjórðung við sölu sjávarafurða.

Innlent 8. mars 2018 13:15

IceMar kaupir í Ísfiski

IceMar verða minnihlutaeigendur og í stjórn Ísfisks sem keypti bolfiskvinnslu HB Granda á Akranesi.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.