*

fimmtudagur, 2. desember 2021
Innlent 22. janúar 2021 09:58

ISI tryggir sér vörumerki

ISI hefur samið við Icelandic Trademark Holding um notkun á vörumerkjunum „Icelandic“ og „Icelandic Seafood“ í Evrópu.

Innlent 7. janúar 2021 16:37

Hlutabréfamarkaður sá rautt

Aðeins tvö félög hækkuðu í viðskiptum dagsins, Iceland Seafood og Skeljungur sem hækkaði rausnarlega í verði annan daginn í röð.

Innlent 11. desember 2020 21:17

Afkomuviðvörun frá Iceland Seafood

ISI væntir þess að hagnaður ársins fyrir skatta verði á bilinu 3,8 til 5 milljónir evra, en áréttað er að óvissa sé enn mikil um rekstrarniðurstöðu.

Innlent 18. nóvember 2020 09:56

Iceland Seafood kaupir írskt félag

Dótturfélag ISI á Írlandi er nú að fullu í eigu félagsins eftir 1,5 milljarða viðskipti samhliða kaupum á öðru félagi.

Innlent 8. september 2020 18:06

Bjarni keypti fyrir 58 milljónir í ISI

Forstjóri Icelandic Seafood, Bjarni Ármannsson, fjármálastjóri félagsins og framkvæmdastjóri í Þýskalandi keyptu bréf í dag.

Innlent 31. ágúst 2020 16:04

Hagnaður ISI dróst saman um 65%

Á fyrri hluta ársins nam hagnaður Iceland Seafood International 251 milljón íslenskra króna. Mikil lækkun frá sama tíma fyrir ári.

Innlent 28. ágúst 2020 09:40

Iceland Seafood vill kaupa írskt félag

Iceland Seafood vonast til að ljúka 6,5 milljóna evra kaupum á írsku fiskvinnslufyrirtæki fyrir 30. nóvember næstkomandi.

Innlent 2. júlí 2020 14:32

Icelandic til Íslandsstofu

Íslandsstofa mun fara með umsjón með vörumerkjunum ICELANDIC og ICELANDIC SEAFOOD frá og með 1. júlí.

Innlent 19. maí 2020 10:48

Hagnaður Iceland Seafood dregst saman

Sala Iceland Seafood féll um 11% á fyrsta ársfjórðungi milli ára. 369 milljóna króna hagnaður fyrir skatt á fjórðungnum.

Innlent 13. mars 2020 13:17

Markaðurinn tekur aðeins við sér

Icelandair Group hefur hækkað um 10% það sem af er degi og Úrvalsvísitalan um 2%.

Innlent 18. janúar 2021 12:13

Græddi nærri 4 milljónir á valrétti

Framkvæmdastjóri ISI í Frakklandi nýtti sér valrétt frá árinu 2016 til að kaupa bréf á töluvert undir helmingi markaðsvirðis.

Innlent 14. desember 2020 16:19

Iceland Seafood hækkaði um 11%

Gengi hlutabréfa sjávarútvegsfélagsins hækkaði um rúm 11% í viðskiptum dagsins. Gáfu út afkomuviðvörun fyrir helgi.

Innlent 18. nóvember 2020 16:40

Tap Iceland Seafood minnkaði um 35%

ISI tapaði sem nemur tæplega 57 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi, en hagnaðurinn sem af er ári nemur 155 milljónum.

Innlent 30. september 2020 16:57

Fishmas nær athygli milljóna

Markaðsátakið Seafood from Iceland nær athygli milljóna í Bretlandi að sögn framkvæmdastjóra Datera.

Innlent 8. september 2020 16:44

ISI hækkaði mest í viðskiptum dagsins

Gengi bréfa Iceland Seafood hækkaði um nærri 3% en viðskiptin með bréf félagsins námu 10% á hlutabréfamarkaði.

Innlent 28. ágúst 2020 17:19

Herferð fyrir íslenskar sjávarafurðir

Ný markaðsherferð fyrirtækja í sjávarútvegi ber slagorðið Seafood from Iceland og er gerð til að kynna íslenskar sjávarafurðir.

Innlent 14. ágúst 2020 10:37

Arion eykur hlut sinn í Iceland Seafood

Arion banki á nú ríflega 5% hlut í Iceland Seafood, virði 1,1 milljarð króna, eftir kaup sem nema ríflega 12 milljónir.

Innlent 8. júní 2020 16:15

Úrvalsvísitalan lækkaði lítillega

Viðskipti dagsins námu 2,3 milljörðum, mest viðskipti voru með bréf Arion banka sem stóðu í stað, íslenska krónan veiktist.

Fólk 25. mars 2020 18:53

Liv nýr formaður stjórnar ISI

Verðandi forstjóri ORF Líftækni, Liv Bergþórsdóttir, hefur tekið við sem stjórnarformaður Iceland Seafood.

Innlent 13. mars 2020 11:37

Bjarni kaupir fyrir 100 milljónir í VÍS

Forstjóri ISI á nú um 5,2% í Vátryggingafélaginu. Afkomuspá félagsins felld úr gildi og útgreiðsla 2 milljarða hagnaðar frestað.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.