*

þriðjudagur, 30. nóvember 2021
Innlent 22. október 2021 14:30

Heimila kaupin á Iceland Travel

Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Nordic Visitor, Terra Nova og Iceland Travel.

Innlent 11. júní 2021 17:10

Nordic Visitor kaupir Iceland Travel

Heildarvirði Iceland Travel er metið á 1,4 milljarða króna í kaupsamningi Nordic Visitor og Icelandair.

Innlent 30. apríl 2021 19:17

Icelandair að selja Iceland Travel

Nordic Visitor hefur undirritað samning um helstu forsendur og skilmála kaupsamnings um möguleg kaup á Iceland Travel.

Fólk 31. mars 2020 12:03

Björn hættir hjá Iceland Travel

Árni Gunnarsson tekur við framkvæmdastjórn en hættir hjá Air Iceland Connect sem verður samþætt rekstri Icelandair.

Innlent 1. nóvember 2019 09:11

Söluferli Iceland Travel slegið á frest

Gert hafði verið ráð fyrir að söluferlið myndi hefjast nú í haust en þeim áformum hefur verið slegið á frest.

Innlent 8. júní 2019 17:02

Starfsfólki Iceland Travel býðst launalaust leyfi

Starfsfólki Iceland Travel hefur verið boðið að draga úr vinnu eða fara í launalaust leyfi frá og með haustinu.

Innlent 10. apríl 2019 20:01

Alltaf í boltanum

Iceland Soccer Travel er fyrirtæki sem sérhæfir sig í skipulagningu íþrótta- og upplifunarferða.

Innlent 19. ágúst 2018 19:01

Lærði ótal margt af dvöl erlendis

Georg Haraldsson hefur tekið við sem forstöðumaður viðskiptastýringar hjá ferðaþjónustufyrirtækinu Iceland Travel.

Innlent 16. febrúar 2018 14:49

Iceland Travel og Landsnet heiðruð

Iceland Travel var valið menntafyrirtæki ársins og Landsnet menntasprotinn á árlegum menntadegi atvinnulífsins.

Fólk 13. september 2017 12:08

Þórdís Lóa hætt hjá Gray Line

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir hefur látið af störfum sem forstjóri Gray Line vegna sameiningar félagsins við Iceland Travel.

Innlent 13. júlí 2021 15:44

Kaupa fjórðungshlut í Nordic Visitor

Framtakssjóðurinn Umbreyting mun kaupa 26% hlut í Nordic Visitor samhliða kaupum ferðaskrifstofunnar á Iceland Travel.

Innlent 5. júní 2021 07:15

Seldu sig út úr Lagardère

Íslenskir hluthafar Lagardère Travel Iceland, sem rekur átta staði í Leifsstöð, seldu 40% hlut sinn í félaginu á um 440 milljónir króna.

Innlent 19. janúar 2021 09:22

Setja Iceland Travel á ný á sölu

Icelandair Group undirbýr sölu Iceland Travel á ný. Ákveðið að selja ferðaskrifstofuna í ársbyrjun 2019 en síðan frestað.

Innlent 30. mars 2020 20:55

Reyni að komast hjá endurgreiðslum

Forstjóri Úrval-Útsýn gagnrýnir flugfélögin og segir „ekkert eðlilegt við það að flugfélag og banki séu að reka hér ferðaskrifstofur”.

Fólk 15. júlí 2019 10:46

Georg til liðs við Íslandspóst

Íslandspóstur hefur ráðið Georg Haraldsson frá Iceland Travel sem forstöðumann Stafrænnar þjónustu.

Fólk 4. júní 2019 16:44

Björn til Iceland Travel

Hörður Gunnarsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Iceland Travel eftir tæpan áratug í starfi.

Innlent 29. nóvember 2018 07:11

Icelandair rætt við Guide to Iceland

Icelandair Group hefur átt í viðræðum við Guide to Iceland um dótturfélagið Iceland Travel.

Fólk 8. ágúst 2018 10:22

Georg leiðir viðskiptastýringu hjá Iceland Travel

Georg Haraldsson hefur tekið við nýrri stöðu forstöðumanns Viðskiptastýringar hjá Iceland Travel.

Innlent 27. október 2017 08:17

Hætta við sameiningu GL og Iceland Travel

Í kjölfar áreiðanleikakönnunar hefur verið ákveðið að hætta við sameiningu Gray Line og dótturfélags Icelandair Group.

Innlent 20. ágúst 2017 10:09

Samruni líklega háður skilyrðum

Sérfræðingur hjá Samkeppnisráðgjöf segir ólíklegt að hindrun verði sett við sameiningar í ferðaþjónustu.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.