*

föstudagur, 24. september 2021
Innlent 20. september 2021 16:31

Jens lætur af störfum

Jens Þórðarson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Icelandair Group.

Innlent 17. mars 2021 12:55

Icelandair hækkar enn

Hlutabréf í Icelandair Group hafa hækkað töluvert það sem af er degi og hefur verð bréfanna ekki verið hærra í tæpan mánuð.

Innlent 10. mars 2021 16:18

Taka tvær nýjar fraktvélar í rekstur

Icelandair selur og endurleigir tvær Boeing 767 farþegavélar sem síðar verður breytt í fraktvélar.

Innlent 11. febrúar 2021 11:14

Virði Icelandair Hotels fallið um 86%

Félagið var metið á 12,6 milljarða er samið var um sölu 75% hlutar. Miðað við kaupverð eftirstandi hlutar hefur virðið fallið um 86%.

Innlent 23. desember 2020 17:02

Bréf Hampiðjunnar hækka mest

Hlutabréf Icelandair Group lækkuðu um 1,57% og Úrvalsvísitalan um 0,12%. Breska pundið styrktist um 1,2% gagnvart krónunni.

Innlent 19. nóvember 2020 15:04

Kaupir fyrir 200 milljónir í Icelandair

Breskur fjárfestir hefur keypt hlutabréf í Icelandair Group fyrir 200 milljónir króna. Bréf Icelandair hafa hækkað um 3,5%.

Innlent 16. september 2020 08:55

Óvissa ríkir um aðkomu lífeyrissjóðanna

Nokkur óvissa ríkir um mögulega aðkomu fjögurra stærstu lífeyrissjóða landsins að hlutafjárútboði Icelandair Group.

Innlent 1. september 2020 11:35

Afmarka þarf ríkisaðstoð Icelandair

SKE telur að afmarka þarf ríkisábyrgð Icelandair Group, slíkt sé ekki gert núna. Stofnunin leggur fram fjögur atriði sem skoða þarf.

Erlent 4. ágúst 2020 10:36

Stjórnarmaður PAR Capital selur sín bréf

Næst stærsti hluthafinn í Icelandair Group er bandaríski vogunarsjóðurinn PAR Capital Management.

Innlent 8. júní 2020 17:29

99% samdráttur hjá Icelandair í maí

Fjöldi farþega hjá Icelandair dróst saman um 99% í maí miðað við sama mánuð í fyrra. Fraktflutningar dróust saman um 20%.

Innlent 14. maí 2021 16:17

Fjármálastjóri Icelandair hættir

Eva Sóley Guðbjörnsdóttir hefur óskað eftir að láta af störfum sem framkvæmdastjóri fjármála hjá Icelandair Group.

Innlent 10. mars 2021 21:30

Dregur framboðið til baka

Icelandair Group hefur sent tilkynningu til Kauphallarinnar vegna stjórnarkjörsins á föstudaginn.

Pistlar 9. mars 2021 10:50

Ættu stjórnarmenn Icelandair brautargengi í stjórnum annarra flugfélaga?

Í flestum stjórnum erlendra flugfélaga er stór hluti stjórnarinnar fólk sem hefur mikla reynslu af flugrekstri,

Innlent 19. janúar 2021 09:22

Setja Iceland Travel á ný á sölu

Icelandair Group undirbýr sölu Iceland Travel á ný. Ákveðið að selja ferðaskrifstofuna í ársbyrjun 2019 en síðan frestað.

Innlent 18. desember 2020 16:18

Mikið um að vera í Kauphöllinni

Hlutabréf þriggja félaga hækkuðu um 6% eða meira. Bréf Eimskips hækkuðu mest og hafa nær tvöfaldast frá því í október.

Innlent 30. september 2020 22:18

Gildi stærsti hluthafinn

Töluverðar breytingar eru á röð 20 stærstu hluthafa Icelandair Group samkvæmt leiðréttum hluthafalista.

Innlent 4. september 2020 15:00

Lágmarksboðið lækkað í 100 þúsund

Það kennir ýmissa grasa í uppfærðri fjárfestakynningu Icelandair Group vegna fyrirhugaðs hlutafjárútboðs um miðjan mánuðinn.

Innlent 31. ágúst 2020 08:01

Samsteypan verði brytjuð niður

Eigandi ferðaskrifstofu segir grundvallarmun á að veita flugfélaginu Icelandair ríkisábyrgð og að veita Icelandair Group slíka aðstoð.

Innlent 8. júní 2020 18:02

Undirbúningur skyldi Icelandair falla

Samkvæmt heimildum Túrista hefur Stjórnarráðið sett aukinn þunga í áætlun skyldi Icelandair fara í þrot.

Innlent 4. júní 2020 11:50

LIVE stærsti hluthafi Icelandair

Lífeyrissjóður verslunarmanna, LIVE, er nú stærsti hluthafi Icelandair, PAR Capital heldur áfram að selja.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.