*

fimmtudagur, 27. janúar 2022
Innlent 21. október 2021 07:15

Hafa tólf mánuði til að skipta um nafn

Icelandair lauk sölu á eftirstandandi 25% hlut í Icelandair Hotels til Berjaya í ágúst.

Innlent 11. febrúar 2021 11:14

Virði Icelandair Hotels fallið um 86%

Félagið var metið á 12,6 milljarða er samið var um sölu 75% hlutar. Miðað við kaupverð eftirstandi hlutar hefur virðið fallið um 86%.

Innlent 3. apríl 2020 09:38

Sölu á Icelandair Hotels lokið

Heildarkaupverð á 75% hlut lækkar um tæplega 1,5 milljarð króna samkvæmt samkomulagi við Berjaya Land Berhad.

Innlent 7. febrúar 2020 11:55

Lífskjarasamningar bíta hótel Icelandair

Stjórnendur Icelandair segja launahækkanir rýra afkomu hótelanna á sama tíma og ferðamönnum til landsins fækki.

Innlent 23. október 2019 14:46

Vill Four Season hótel í stað vöruskemmu

Eigandi Icelandair hótela vill byggja lúxushótel undir merkjum Four Seasons á Miðbakka Reykjavíkur.

Innlent 15. júlí 2019 16:31

Eignast ekki hótel á Landssímareit

Kaup Berjaya á Icelandair Hotels og tengdum fasteignum nær ekki til Lindarvatns ehf.

Innlent 1. júlí 2019 10:10

Söluferli Icelandair Hotels á lokastigi

Icelandair Group hefur átt í lokasamningarviðræðum vegna fyrirhugaðrar sölu á dótturfélagi sínu Icelandair Hotels og tengdum fasteignum.

Innlent 3. apríl 2019 15:52

Sala Icelandair Hotels á lokametrunum

Félagið mun eiga fimmtung í Icelandair Hotels áfram ef af viðskiptunum verður, og þau eiga sér stað í lok maí.

Innlent 19. mars 2017 16:05

Kolabrautin endurnýjuð niður að Tjörn

Icelandair hótel stefna að opnun hótels við nýja göngugötu sem stefnt er liggi gegnum Hafnartorgið, þvert á Austurstræti.

Innlent 5. nóvember 2016 09:43

Hafna stækkun hótels við Mývatn

Umhverfisstofnun hefur hafnað áformum Icelandair Hotels um að stækka Hótel Reykjahlíð.

Innlent 10. september 2021 12:03

Hótel Flúðir til sölu

Hótel Flúðir hefur verið sett á sölu fyrir 500 milljónir króna. Eigandinn segir að kominn sé tími á að yngra fólk taki við rekstrinum.

Innlent 11. febrúar 2021 09:15

Selja síðustu 25% í Icelandair Hotels

Icelandair hefur selt Icelandair Hotels að fullu. Félagið mun í kjölfarið hætta að bera nafn Icelandair.

Innlent 2. mars 2020 15:23

40 sagt upp hjá Icelandair Hotels

Uppsagnirnar koma í kjölfarið á slæmri bókunarstöðu hótela og veitingastaða á komandi misserum.

Innlent 21. desember 2019 10:10

Icelandair fær 10 milljarða fyrir hótelin

Gjaldeyrishöftum í Malasíu er kennt um tveggja mánaða seinkunn á sölu Icelandair Hotels. Arion banki endurfjármagnar hótelin.

Innlent 17. júlí 2019 08:38

Kaupverðið gæti numið sjö milljörðum

Kaupverð Berjaya á Icelandair Hotels yrði 6,7 milljarðar miðað við núverandi fjárhagsstöðu, en ræðst endanlega í árslok.

Innlent 13. júlí 2019 20:32

Berjaya kaupir Icelandair Hotels

Búið er að undirrita kaupsamning um kaup malasíska félagsins Berjaya Land Berhad á 75% hlut Icelandair Hotels.

Innlent 8. maí 2019 08:48

Berjaya kaupir Icelandair Hotels

Malasíska félagið Berjaya, stofnað af Vincent Tan, mun að sögn kaupa 80% hlut í Icelandair Hotels.

Innlent 6. ágúst 2018 15:05

Verri afkoma hjá Icelandair Hotels

Um 300 milljón króna tap var á hótelrekstri Icelandair á fyrri hlutaársins. Að sögn stjórnenda er þó gert ráð fyrir að afkoma ársins verði betri en í fyrra.

Innlent 13. febrúar 2017 07:50

Icelandair Hotels kaupa Hótel Reynihlíð

Icelandair Hotels hafa keypt húsnæði og rekstur Hótel Reynihlíðar við Mývatn.

Innlent 10. maí 2016 08:29

Lúxushótel á Hljómalindarreitnum

Lúx­us­hót­elið Canopy Reykja­vík – city center mun opna um miðjan júní.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.