*

föstudagur, 30. júlí 2021
Innlent 29. júlí 2021 17:07

Hlutabréf Icelandair og Play hækka

Gengi flugfélagsins Play hækkaði um 5% í dag og stendur nú í 22,6 krónum á hlut.

Innlent 26. júlí 2021 16:28

Icelandair lækkaði um 5%

Icelandair lækkaði um 5% á fyrsta viðskiptadegi frá því að tilkynnt var að hluthafar hefðu samþykkt tilboð Bain í 16,6% hlut félagsins.

Fólk 23. júlí 2021 17:31

Guðmundur leiðir stjórn Icelandair

Guðmundur Hafsteinsson hefur verið kjörinn nýr stjórnarformaður Icelandair og Nina Jonsson verður varaformaður stjórnar.

Innlent 23. júlí 2021 16:30

Bain Capital orðinn stærsti hluthafinn

Um 92% greiddra atkvæða á hluthafafundi Icelandair samþykktu kaup Bain Capital á 16,6% hlut í flugfélaginu.

Innlent 22. júlí 2021 20:11

Stjórnvöld taki ákvarðanirnar

Fráfarandi stjórnarformaður Icelandair kallar eftir því að stjórnvöld taki ákvarðanir um sóttvarnaaðgerðir út frá heildarhagsmunum.

Innlent 21. júlí 2021 16:25

Icelandair lækkar um 4%

Hlutabréf Icelandair og Play hafa nú lækkað um 14%-15% frá byrjun síðustu viku.

Innlent 17. júlí 2021 07:22

Nýting yfir 90% hjá Icelandair hótelum

Stjórnarformaður hótelkeðjunnar segir símann ekki hafa stoppað eftir að tilslakanir urðu á landamærunum.

Innlent 14. júlí 2021 10:11

Icelandair skoðar vetnis- og rafknúið flug

Icelandair kannar nú möguleikann á að taka upp vetnis- og rafknúnar vélar í innanlandsflugi félagsins.

Innlent 8. júlí 2021 11:38

Banda­rískur sjóður með 1,4% hlut í Icelandair

Stone For­est Capi­tal sem fjár­festir í ný- og vaxtar­mörkuðum er 14. stærsti hlut­hafi Icelandair með 1,41% hlut að markaðs­virði 656 milljónum króna.

Innlent 6. júlí 2021 17:02

Rautt yfir kauphöllinni í dag

Icelandair lækkaði mest annan daginn í röð, um 1,8%, Eimskip heldur siglingu sinni áfram og hækkar um 3%.

Innlent 26. júlí 2021 18:50

Dýr skemmti­staða­sleikur Icelandair

Snorri Jakobsson segir að verðmatsgengi hans á Icelandair verði líklega áfram nálægt 2,24 krónum á hlut.

Innlent 25. júlí 2021 16:46

Hefur verið ótrúlegur tími

Úlfar segir síðustu ár hafa verið ótrúleg hjá Icelandair: Framboðsgusur, skipulagsbreytingar, Max-vandræði og faraldur.

Innlent 23. júlí 2021 17:03

Flugfélögin hækkuðu mest í vikulok

Icelandair hækkaði um 5,59% í viðskiptum dagsins en hækkun Play Air nam 4,41% á First North markaðnum.

Innlent 23. júlí 2021 09:40

Skoða að bæta við tveimur MAX vélum

Bogi Nils Bogason segir að Icelandair íhugi nú alvarlega að bæta við tveimur nýjum MAX vélum til viðbótar við núverandi áætlanir félagsins.

Innlent 22. júlí 2021 19:15

Icelandair tapaði 6,9 milljörðum

Flugframboð Icelandair í júlí verður um 43% af framboði félagsins í júlí 2019 og sætanýting áætluð um 70%.

Innlent 20. júlí 2021 13:40

Boða nýtingu áskriftarréttinda

Fjárfestar í útboði Icelandair fengu áskriftarréttindi fyrir allt að 25% af nafnvirði úthlutaðra hluta og er þriðjungur þeirra til nýtingar nú.

Innlent 15. júlí 2021 16:57

Gengi Solid Clouds komið í 8 krónur

Félagið lækkaði um 15% í dag og hefur lækkað um 36% síðan það var skráð á markað. Icelandair og Play tóku einnig dýfu á hlutabréfamarkaði.

Fólk 11. júlí 2021 16:03

Eva Sóley frá Icelandair til atNorth

Eva Sóley Guðbjörnsdóttir fyrrverandi fjármálstjóri Icelandair hefur tekið við sem aðstoðarforstjóri og fjármálastjóri atNorth.

Innlent 6. júlí 2021 17:40

Þrefalt fleiri farþegar í júní

Heildarfjöldi farþega í millilanda- og innanlandsflugi hjá Icelandair var rúmlega 94.000 í júní, þar af 72.000 í millilandaflugi.

Innlent 4. júlí 2021 16:01

Megi búast við blóðugri samkeppni

Norskur fluggreinandi segir að erfitt verði fyrir Icelandair og Play að halda niðri kostnaði til að keppa við erlend lággjaldaflugfélög.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.