*

miðvikudagur, 20. október 2021
Innlent 20. október 2021 17:51

Hagur Icelandair vænkast

Icelandair Group skilaði 2,5 milljarða króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi 2021 þrátt fyrir neikvæð áhrif Delta afbrigðis Covid-19.

Innlent 14. október 2021 11:14

Segir Icelandair og Play í feluleik

Ritstjóri Túrista gagnrýnir flugfélögin fyrir skort á upplýsingagjöf og segir þau nota skráningu á markað sem skjól.

Innlent 7. október 2021 17:21

Endurkaup hækkuðu gengi Arion banka

Icelandair og Arion banki hækkuðu mest skráðra félaga á aðalmarkaði í viðskiptum dagsins og þá hækkaði Solid Clouds nokkuð.

Innlent 4. október 2021 17:02

Byr undir báðum vængjum flugfélaganna

Gengi bréfa Icelandair hækkaði um 6,58% í dag og hefur ekki verið hærra síðan 14. júlí. Gengi bréfa Play hefur aldrei verið hærra.

Fólk 23. september 2021 15:10

Frá Icelandair til Play

Tatiana Shirokova gengur til liðs við Play sem forstöðumaður sölusviðs. Hún starfaði hjá Icelandair síðustu fjögur árin.

Innlent 20. september 2021 16:16

Icelandair flýgur yfir rauðan sjó

Hlutabréfagengi nítján af tuttugu félaga aðalmarkaðar Kauphallarinnar lækkaði í dag en Icelandair hækkaði um 2,4%.

Innlent 10. september 2021 12:03

Hótel Flúðir til sölu

Hótel Flúðir hefur verið sett á sölu fyrir 500 milljónir króna. Eigandinn segir að kominn sé tími á að yngra fólk taki við rekstrinum.

Fólk 26. ágúst 2021 17:40

Jóhann verður yfirflugstjóri Play

Nýr yfirflugstjóri Play hefur áður starfað hjá Air Atlanta, Icelandair, WOW Air og Royal Brunei Airlines.

Innlent 22. ágúst 2021 16:02

Telur rök Hæstaréttar of stöðluð

Þrátt fyrir að aldrei hefði reynt á tiltekna grein hegningarlaganna féllst Hæstiréttur ekki á beiðni um áfrýjun í Icelandair-málinu.

Innlent 19. ágúst 2021 07:03

Áskriftarréttindi á síðasta séns

Frestur til að nýta fyrsta hluta áskriftarréttinda á hlutabréfum Icelandair sem fengust í útboðinu síðasta haust rennur út í dag.

Fólk 19. október 2021 11:01

Til VÍS eftir sautján ár hjá Icelandair

Ingibjörg Ásdís Ragnarsdóttir, forstöðumaður hjá Icelandair, hefur verið ráðin sem sölu- og markaðsstjóri VÍS.

Fólk 8. október 2021 08:31

Birna Ósk hættir hjá Icelandair

Birna Ósk Einarsdóttir mun taka við starfi í framkvæmdastjórn APMT, dótturfélags Maersk, á næsta ári.

Innlent 6. október 2021 18:51

Delta-afbrigðið litað sætanýtinguna

Sætanýting Icelandair í millilandaflugi lækkaði um tíu prósentur á milli mánða og nam 62% í september.

Innlent 1. október 2021 09:35

Icelandair lýkur fjármögnun á MAX vélum

Icelandair hefur náð samkomulagi um fjármögnun þriggja 737 MAX flugvéla og hefur nú fjármagnað allar tólf MAX vélar félagins.

Innlent 20. september 2021 16:31

Jens lætur af störfum

Jens Þórðarson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Icelandair Group.

Innlent 15. september 2021 14:37

Icelandair flýgur á milli Flórída og Kúbu

Icelandair stefnir í vetur á leiguflug á milli Kúbu og Flórída annars vegar og milli Chile og Suðurskautslandsins hins vegar.

Innlent 6. september 2021 17:40

264 þúsund flugu með Icelandair í ágúst

Sætanýting Icelandair í millilandaflugi jókst úr 70% í 72% á milli júlí og ágústmánaðar.

Innlent 23. ágúst 2021 13:28

Nýttu á­skriftar­réttindi fyrir 2,1 milljarð

Icelandair mun gefa út nýtt hlutafé fyrir 2,1 milljarð króna að raunvirði vegna nýtingu áskriftarréttinda.

Innlent 21. ágúst 2021 15:14

Sýknaður en fjármunir samt gerðir upptækir

Ýmsum hefur þótt sæta furðu að Hæstiréttur hafi ekki fallist á áfrýjunarleyfi í innherjasvikamáli Icelandair.

Innlent 14. ágúst 2021 13:14

Magnea Þórey kveður Icelandair Hótel

Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á framkvæmdastjórn keðjunnar. Ingólfur Haraldsson tekur við sem framkvæmdastjóri.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.