OMXI10 vísitalan hækkaði um 0,72% á annars frekar tíðindalitlum degi á aðalmarkaði.
Sigríður Katrín Sigurbjörnsdóttir er nýr fjármálastjóri Sorpu en áður starfaði hún meðal annars hjá Icelandair og EY.
Fjármálaeftirlit Seðlabankans gagnrýnir hvernig stjórn LIVE hagaði ákvörðun um að fjárfesta ekki í hlutafjárútboði Icelandair.
Grænn dagur er að baki í Kauphöllinni þar sem gengi 14 félaga af 18 hækkaði. Icelandair hækkaði mest og Sýn lækkaði mest.
Boeing hefur tilkynnt um vandamál í rafkerfi hluta vélanna. Vélar Icelandair eru ekki á meðal vandræðavélanna.
Farþegum Icelandair í innanlandsflugi fjölgaði um 52% á milli ára. Millilandaflug áfram í mýflugumynd vegna heimsfaraldursins.
Þrettán af nítján félögum Kauphallarinnar hækkuðu í viðskiptum dagsins og úrvalsvísitalan hækkaði um 1,1%.
Hlutabréfaverð Icelandair hefur fallið um 7,2% í viðskiptum dagsins og um 30% frá hápunktinum í febrúar.
Icelandair mun fljúga einu sinni í viku til Barselóna og þrisvar í viku til Portland í sumar.
Hlutabréf í Icelandair Group hafa hækkað töluvert það sem af er degi og hefur verð bréfanna ekki verið hærra í tæpan mánuð.
Greining Boeing leiddi í ljós að vandi í rafkerfi 737 Max vélanna kynni að hafa áhrif á eina vél í eigu Icelandair.
Formaður stjórnar LIVE þykir miður að stjórn VR hafi ákveðið að skipta sér að þátttöku lífeyrissjóðsins í hlutafjárútboði Icelandair.
Gengi hlutabréfa Reita hækkaði um tæp 4% og Regins um tæp 2%. Gengi Icelandair og Arion banka lækkaði mest.
Reitir og Eik hækkuðu mest í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni en Festi og Hagar lækkuðu mest, auk Icelandair.
Icelandair lækkaði um 3,4% í Kauphöllinni í dag en flugfélagið hefur nú lækkað um 23% á tveimur mánuðum.
Alls var ríflega 61 milljón króna gerð upptæk í innherjasvikamáli Icelandair. Landsréttur sýknaði Kjartan Berg Jónsson.
Hertar sóttvarnaraðgerðir setja strik í reikninginn hjá Icelandair. Gengið hlutabréfa lækkaði um ríflega 6% í viðskiptum dagsins.
Stjórnarmaður í Icelandair sér mikil tækifæri í tengiflugi frá bandarískum stórborgum til minni borga í Evrópu.
Meira en helmingur félaga á aðalmarkaði Kauphallarinnar hækkaði í viðskiptum dagsins en OMXI10 vísitalan lækkaði.
Eftir að gengi Icelandair hafði um tíma hækkað um ríflega 9% endaði hækkun bréfa félagsins í viðskiptum dagsins í 6%.