*

mánudagur, 27. september 2021
Innlent 19. janúar 2021 09:22

Setja Iceland Travel á ný á sölu

Icelandair Group undirbýr sölu Iceland Travel á ný. Ákveðið að selja ferðaskrifstofuna í ársbyrjun 2019 en síðan frestað.

Innlent 13. mars 2020 13:17

Markaðurinn tekur aðeins við sér

Icelandair Group hefur hækkað um 10% það sem af er degi og Úrvalsvísitalan um 2%.

Fólk 16. ágúst 2019 17:34

Jóhann Gunnar ráðinn til Isavia

Nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs Isavia, Jóhann Gunnar Jóhannson, tekur við gamla starfi nýráðins forstjóra.

Innlent 21. nóvember 2018 11:02

Becromal verður TDK Foil Iceland

Aflþynnuverksmiðjan Becromal á Akureyri heitir nú TDK Foil Iceland, en hún er hluti TDK Group samsteypunnar.

Innlent 24. júlí 2018 15:05

Loftleiðir í lúxusferðir

Loftleiðir Icelandic, dótturfélag Icelandair Group, hefur samið við þýska flutningafyrirtækið Hapaq Lloyd Cruises um leiguflug með hópa í hágæðaheimsferðum.

Pistlar 21. maí 2018 11:12

Með ICELANDIC vörumerkið að vopni

Með því að réttlæta meðhöndlun FSÍ á Icelandic Group virðist um leið verið reynt að gera lítið úr markaðstarfi sem Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna vann fyrir íslenskan sjávarútveg í marga áratugi.

Innlent 11. apríl 2018 12:58

Myndasíða: Icelandic afhent stjórnvöldum

Forsætisráðherra segir vörumerkið geta nýst íslenskum vörum, þjónustu og menningu, en þjóðin hefur fengið það til eignar.

Innlent 27. október 2017 08:17

Hætta við sameiningu GL og Iceland Travel

Í kjölfar áreiðanleikakönnunar hefur verið ákveðið að hætta við sameiningu Gray Line og dótturfélags Icelandair Group.

Fólk 13. september 2017 12:08

Þórdís Lóa hætt hjá Gray Line

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir hefur látið af störfum sem forstjóri Gray Line vegna sameiningar félagsins við Iceland Travel.

Innlent 14. ágúst 2017 16:35

Hagar lækka um 4,15%

Bréf Icelandair Group voru þau einu sem hækkuðu í viðskiptum í Kauphöllinni í dag.

Innlent 18. nóvember 2020 09:56

Iceland Seafood kaupir írskt félag

Dótturfélag ISI á Írlandi er nú að fullu í eigu félagsins eftir 1,5 milljarða viðskipti samhliða kaupum á öðru félagi.

Fólk 3. september 2019 16:10

Guðmundur Óskarsson til VÍS

Nýr yfirmaður sölu- og markaðsmála hjá VÍS, Guðmundur Óskarsson, hefur starfað í 14 ár hjá Icelandair Group.

Innlent 29. nóvember 2018 07:11

Icelandair rætt við Guide to Iceland

Icelandair Group hefur átt í viðræðum við Guide to Iceland um dótturfélagið Iceland Travel.

Innlent 10. september 2018 16:57

Energy Co-Invest tekur yfir Green Energy

Kanadíska orkufyrirtækið Energy Co-Invest tekur yfir Green Energy Iceland auk tækni- og hugverkaréttinda móðurfélagsins.

Innlent 7. júní 2018 09:34

Farþegum Icelandair fjölgar

Þrátt fyrir þessa fjölgun hefur sætanýting félagsins dregist saman um 3,5% á milli ára.

Innlent 3. maí 2018 07:01

Sjöföld ávöxtun á átján mánuðum

Eigendur Icelandic Iberica fá nær sjö milljörðum meira fyrir fyrirtækið en þeir lögðu til þegar þeir keyptu það árið 2016.

Innlent 18. mars 2018 11:09

Mistök gerð varðandi Icelandic Group

„Stjórn Framtakssjóðsins beygði sig ekki undir gagnrýni eða pólitískan þrýsting og lét verkin tala,“ segir Ásgeir Jónsson, hagfræðingur.

Innlent 18. október 2017 08:18

Icelandic Group selur Seachill

Fengu 12 milljarða fyrir félag sem notaði lítið íslenskt hráefni. Samlegðaráhrif sögð lítil milli dótturfélaga Icelandic Group.

Innlent 20. ágúst 2017 10:09

Samruni líklega háður skilyrðum

Sérfræðingur hjá Samkeppnisráðgjöf segir ólíklegt að hindrun verði sett við sameiningar í ferðaþjónustu.

Innlent 10. ágúst 2017 11:20

Loftleiðir gera samning á Grænhöfðaeyjum

Loftleiðir Icelandic hafa gert samkomulag um samstarf við endurskipulagningu flugfélagsins TACV Cabo Verde Airlines.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.