*

mánudagur, 25. október 2021
Innlent 7. júlí 2021 12:01

Magnús selur meira

Magnús B. Jónsson, framkvæmdastjóri ISI Iberica, seldi í dag hlutabréf í félaginu með 7,1 milljónar króna söluhagnaði.

Innlent 3. maí 2018 07:01

Sjöföld ávöxtun á átján mánuðum

Eigendur Icelandic Iberica fá nær sjö milljörðum meira fyrir fyrirtækið en þeir lögðu til þegar þeir keyptu það árið 2016.

Innlent 30. apríl 2018 16:17

Kaupa Icelandic Iberica

Iceland Seafood hefur samið um kaup á Icelandic Iberica sem var m.a. í eigu Bjarna Ármannssonar.

Innlent 13. maí 2018 14:05

Telur verðið fyrir Iberica gott

Iceland Seafood reyndi að kaupa Icelandic Iberica á meira en fjórfalt lægra verði árið 2016 en þeir kaupa fyrirtækið á nú.

Innlent 2. maí 2018 16:51

Iceland Seafood hækkar um 8,6%

Í dag er fyrsti viðskiptadagurinn síðan tilkynnt var um kaup Iceland Seafood á Icelandic Iberica á mánudag.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.