Á rúmu ári hefur Icelandic Provisions safnað um 2,5 milljarða króna til að undirbyggja töluverð vaxtaráform.
Framundan eru miklar fjárfestingar hjá skyrframleiðandanum Icelandic Provisions í Bandaríkjunum.
Yfir fimm milljarðar króna hafa verið lagðar í skyrframleiðandann Icelandic Provisions sem er m.a. í eigu MS og Fossa.
MS er í hluthafahópi bandaríska fyrirtækisins Icelandic Provisions sem selur íslenskt skyr í Bandaríkjunum.