*

laugardagur, 29. janúar 2022
Innlent 3. janúar 2022 17:10

Icelandair byrjar árið vel

Gengi hlutabréfa flugfélagsins hækkaði um 3,85% í viðskiptum dagsins og hefur ekki verið hærra frá því í júlí árið 2020.

Innlent 19. nóvember 2021 16:47

Liv kaupir í Iceland Seafood

Liv Bergþórsdóttir, stjórnarformaður Iceland Seafood kaupir fyrir 18,7 milljónir í félaginu.

Innlent 28. október 2021 17:44

50% hækkun vegna 48 þúsund króna

Annan daginn í röð var Iceland Seafood hástökkvari dagsins á aðalmarkaði. Á First North áttu sér stað viðskipti með SS.

Innlent 20. september 2021 12:15

Gefa út nýtt hlutafé fyrir 684 milljónir

Fjórir stærstu hluthafar Iceland Seafood leggja félaginu til 290 milljónir króna vegna kaupanna á Ahumados Dominguez.

Innlent 26. ágúst 2021 17:51

Hagnaður ISI eykst milli ára

Velta Icelandic Seafood nam 208,3 milljónum evra á fyrri árshelmingi og jókst um 15% frá sama tímabili á fyrra ári.

Innlent 7. júlí 2021 12:01

Magnús selur meira

Magnús B. Jónsson, framkvæmdastjóri ISI Iberica, seldi í dag hlutabréf í félaginu með 7,1 milljónar króna söluhagnaði.

Innlent 23. júní 2021 10:20

ISI inn í úrvalsvísitöluna

Iceland Seafood International kemur inn í vísitöluna í stað Eikar fasteignafélags í næstu viku.

Innlent 18. maí 2021 16:30

Iceland Seafood hækkar eftir uppjörið

Hlutabréf Iceland Seafood hækkuðu um 3,4% í dag eftir birtingu fjórðungsuppgjörs í gær og Sýn lækkar mest annan daginn í röð.

Frjáls verslun 18. mars 2021 08:31

Vaxið með markvissum yfirtökum

Bjarni Ármannsson forstjóri Iceland Seafood segist vilja sjá fleiri sjávarútvegsfyrirtæki skráð á markað.

Innlent 25. febrúar 2021 17:40

ISI og Sýn hækka eftir uppgjör

Fjárfestar tóku vel í ársuppgjör Iceland Seafood og Sýn en félögin tvö hækkuðu mest í viðskiptum dagsins.

Innlent 23. desember 2021 10:04

Eim­skip, SVN og Ís­lands­banki í OMXI 10

Eimskip Síldarvinnslan og Íslandsbanki koma inn í Úrvalsvísitöluna í stað VÍS, Reita og Iceland Seafood.

Innlent 18. nóvember 2021 17:57

Rekstrarbati hjá Iceland Seafood

Sala í Suður-Evrópu hefur tekið við sér hjá Iceland Seafood en sameiningar í Bretlandi hafa reynst kostnaðarsamari en búist var við.

Innlent 27. október 2021 17:07

Iceland Seafood leiðir hækkanir

Fasteignafélögin þrjú í Kauphöllinni hækkuðu öll um meira en tvö prósent í viðskiptum dagsins.

Innlent 16. september 2021 19:18

Kaupa spænskt félag á 2 milljarða

Iceland Seafood hefur fest kaup á 85% hlut í spænsku smásölufyrirtæki fyrir 1,9 milljarða króna.

Innlent 3. ágúst 2021 16:51

Fjár­festar hóf­samir í kjöl­far versló

Mesta breytingin á aðalmarkaði kauphallarinnar var á bréfum Icelandic Seafood sem lækkuðu um 0,89% og Reita sem hækkuðu um 0,86%.

Innlent 29. júní 2021 11:34

Selur fyrir jafn mikið og hann keypti

Magnús Jóns­son seldi í dag hlutabréf í ISI hf. með 8,7 milljóna króna hagnaði. Stutt er síðan að hann keypti 2,3 milljónir hluta á genginu 5,4 krónur.

Innlent 19. maí 2021 16:25

Gengi ISI aldrei verið hærra

Iceland Seafood hækkaði um 1,8% í dag og hefur nú hækkað um 140% frá því í mars á síðasta ári.

Innlent 17. maí 2021 17:16

Hagnaður Iceland Seafood eykst

Iceland Seafood skrifar undir viljayfirlýsingu um kaup á 80% hlut í spænsku félagi sem sérhæfir sig í framleiðslu á reyktum laxi.

Innlent 3. mars 2021 12:07

Selur fyrir 114 milljónir í ISI

Danny Burton, framkvæmdastjóri Iceland Seafood UK, á eftir viðskiptin 15,4 milljónir hluti í ISI að andvirði 227 milljóna króna

Innlent 24. febrúar 2021 16:48

Hagnaður ISI helmingast milli ára

Sala Iceland Seafood árið 2020 dróst saman um 15% milli ára og nam 57,3 milljörðum króna.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.