*

miðvikudagur, 14. apríl 2021
Innlent 14. apríl 2021 09:39

Bankarnir blómstra þrátt fyrir Covid

Skuldavandi gæti blasað við hjá stórum hluta ferðaþjónustunnar. Kostnaðarhlutfall bankanna undir 50% í fyrsta sinn síðan 2015.

Innlent 13. apríl 2021 18:55

Jóhannes stofnar Félag uppljóstrara

Jóhannes Stefánsson, fyrrum framkvæmdastjóri Samherja í Namibíu, hefur stofnað félagasamtökin Félag uppljóstra.

Innlent 13. apríl 2021 13:29

„Introvert“ sem sigraðist á feimninni

Frumkvöðullinn Hjálmar Gíslason segir flesta efast um sjálfa sig að einhverju marki. Fólk sé bara misgott í að fela það.

Innlent 13. apríl 2021 11:47

SKE heimilar samruna með skilyrðum

Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna kjötafurðastöðvanna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH afurða með skilyrðum.

Innlent 13. apríl 2021 09:22

Rafnar færir út kvíarnar í Grikklandi

Rafnar ehf. gera sérleyfissamning um framleiðslu 8,5 metra báta félagsins í Grikklandi sem kosta 55-70 milljónir króna hver.

Innlent 12. apríl 2021 17:08

Milljarða velta með bréf bankanna

Fasteignafélögin Reitir og Reginn leiddu hækkanir dagsins en velta með bréf bankanna og Símans hljóp á milljörðum.

Innlent 12. apríl 2021 15:34

100 störf í lyfjaþróun á Akureyri

Læknirinn Hákon Hákonarson stefnir á að koma á fót umfangsmikilli lyfjaþróun og framleiðslu á Akureyri.

Innlent 12. apríl 2021 12:17

Met í útflutningi eldisafurða

Aldrei hefur verið flutt jafn mikið út af eldisafurðum í einum mánuði og í mars.

Innlent 11. apríl 2021 19:01

Aldrei lengur en 30 mínútur að elda

Matseðill selur pakka sem búið er að undirbúa þannig að mjög fljótlegt er að elda úr þeim.

Innlent 11. apríl 2021 13:09

Tilslakanir á næstu dögum?

Sóttvarnalæknir vonast til að hægt verði að slaka á sóttvarnaaðgerðum bráðlega en hefur áhyggjur af landamærunum.

Innlent 14. apríl 2021 08:14

Efla tengsl við atvinnulífið

Iðn- og tæknifræðideild HRs hefur skipað fagráð. Markmiðið að tryggja enn betur að námið svari þörfum atvinnulífsins.

Innlent 13. apríl 2021 16:49

Vor í lofti í Kauphöllinni

Grænn dagur er að baki í Kauphöllinni þar sem gengi 14 félaga af 18 hækkaði. Icelandair hækkaði mest og Sýn lækkaði mest.

Innlent 13. apríl 2021 12:33

Ákvörðun um ábyrgð ekki felld úr gildi

Stofnfiskur var með dómi héraðsdóms í gær sýknað af kröfu hluthafa um að ákvarðanir hluthafafunda yrðu felldar úr gildi.

Innlent 13. apríl 2021 11:27

Sakar Ingó og félaga um bolabrögð

Jónas Eiríkur Nordquist sakar Ingólf Þórarinsson og viðskiptafélaga hans um að hafa haft af sér fyrirtækið X-Mist.

Innlent 13. apríl 2021 08:03

Rekstrarbati hjá Eimskip

Rekstrarhagnaður Eimskips fyrir afskriftir hækkar um 49% til 60% á milli ára. Hagræðingaraðgerðir sagðar skila árangri.

Innlent 12. apríl 2021 16:14

Ölgerðin reisir nýtt framleiðsluhúsnæði

Fjárfesting vegna nýja húsnæðisins er vel á annan milljarð króna. Eykur framleiðslugetu til muna, að sögn forstjórans.

Innlent 12. apríl 2021 14:47

Lúxushótel auglýsir eftir fólki

Lúxushótelið Reykjavik EDITION auglýsir eftir innkaupastjóra og þjónustustjóra. Hótelstjóri og fjármálastjóri þegar verið ráðnir.

Innlent 12. apríl 2021 11:05

Vilja 290 milljónir fyrir Vinabæ

Vinabær hefur verið settur á sölu. Bingókvöld hafa verið haldin í húsin í þrjá áratugi.

Innlent 11. apríl 2021 16:02

Metár hjá Íslenskum fjárfestum

Hagnaður Íslenskra fjárfesta jókst úr 130 milljónum í 202 milljónir króna á milli ára. Félagið greiðir 150 milljónir króna í arð.

Innlent 11. apríl 2021 12:31

Útvistun ódýrari en pólitískt erfið

Framkvæmdastjóri segir grunnhlutverk Strætó að þjónusta og skipuleggja frekar en að reka vagnaflota.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.