*

fimmtudagur, 6. maí 2021
Fólk 30. apríl 2021 11:50

Brynjar ráðinn mannauðsstjóri Isavia

Brynjar starfaði áður sem mannauðsstjóri hjá Reiknistofu bankanna og þar áður hjá Origo.

Fólk 16. apríl 2021 10:11

Tvær í stjórnunarstöður hjá Isavia

Raquelita Rós Aguilar og Þórhildur Rún Guðjónsdóttir hafa verið ráðnar í forstöðumenn hjá Isavia.

Innlent 25. mars 2021 12:24

Tap Isavia 13,2 milljarðar árið 2020

Um 14,4 milljarða króna viðsnúningur var á afkomu Isavia á síðasta ári.

Innlent 21. janúar 2021 14:52

Mál Isavia sent aftur til Skattsins

Isavia vann áfangasigur fyrir yfirskattanefnd sem felur í sér að félagið njóti núllskatts. Skatturinn fær málið í hausinn aftur.

Fólk 14. janúar 2021 17:42

15 vilja verða orkumálastjóri

Meðal umsækjenda um að stýra Orkustofnun eru fyrrum forstjórar Isavia og OR. Einungis fjórir orkumálastjórar frá upphafi.

Fólk 1. desember 2020 13:38

Kjartan Briem stýrir dótturfélagi Isavia

Isavia ANS, dótturfélag Isavia sem annast flugleiðsöguþjónustu, hefur ráðið Kjartan Briem frá Sýn sem framkvæmdastjóra.

Innlent 13. nóvember 2020 15:55

Ómerktu dóm í máli gegn Isavia

Skaðabótamál Drífu ehf. gegn Isavia þarf að fara aftur fyrir héraðsdóm þar sem kveða þurfti sérfróðan meðdómanda í dóm á lægra stigi.

Innlent 19. október 2020 18:02

Gray Line segir skilið við SAF

Gray Line hefur sagt sig úr Samtökum ferðaþjónustunnar vegna afstöðu samtakanna til gjaldtöku Isavia á Keflavíkurflugvelli.

Innlent 28. ágúst 2020 18:07

Isavia segir upp 133

Í dag var 133 starfsmönnum sagt upp störfum hjá Isavia og tólf til viðbótar boðið að lækka starfshlutfall.

Innlent 2. júlí 2020 12:02

Fjórtán þúsund skimanir í júní

14 þúsund farþegar voru skimaðir í Leifsstöð á tímabilinu 15. til 30. júní, minnst 700 og mest um 1.400 á dag.

Innlent 19. apríl 2021 12:35

United flýgur aftur til Íslands í sumar

United Airlines mun fljúga daglega til New York/Newark tímabilið 3. júní - 30. október og til Chicago 1. júlí - 4. október.

Innlent 25. mars 2021 13:21

Tekjusamdráttur Fríhafnarinnar 74%

Um 887 milljóna króna neikvæður viðsnúningur var á afkomu Fríhafnarinnar á síðasta ári.

Fólk 22. mars 2021 12:35

Jóhann nýr fjármálastjóri Securitas

Jóhann Gunnar Jóhannsson hefur verið ráðinn til Securitas frá Isavia, hvar hann var einnig fjármálastjóri.

Innlent 19. janúar 2021 11:42

Ríkið setur 15 milljarða í Isavia

Með hlutafjáraukningunni nú á að skapa fjölda starfa en þar með er ríkið búið að setja nærri 20 milljarða í félagið á einu ári.

Innlent 18. desember 2020 10:34

ESA samþykkir 15 milljarða til Isavia

Á komandi ári verður unnin greining á tjóni Isavia vegna faraldursins og verði veitt aðstoð meiri en tjónið verður mismunurinn endurgreiddur.

Fólk 26. nóvember 2020 11:46

Ingibjörg frá RB til Isavia

Ingibjörg Arnarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hjá Isavia en áður var hún framkvæmdastjóri hjá Reiknistofu bankanna.

Innlent 20. október 2020 16:04

Þórir kom að afstöðu SAF

Þórir Garðarsson sat í stjórn SAF þegar gjaldtaka Isavia hófst og átti þátt í að móta afstöðu SAF til málsins.

Innlent 24. september 2020 15:06

Hækkað um 87% frá árinu 2016

Forstjóri Isavia sker sig úr þegar kemur að launabreytingum opinberra forstjóra síðan þeir færðust frá kjararáði.

Innlent 11. ágúst 2020 09:01

Brottfarir erlendra farþega 80% færri

Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru 45.600 í nýliðnum júlí samkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia, eða 80,3% færri en í júlí í fyrra.

Óðinn 28. júní 2020 18:01

Fríhöfnin er ekki fríhöfn

Hagnaður Fríhafnarinnar 2019 var undir 300 milljónum meðan leigan til Isavia var yfir 4 milljarðar og veltan 13 milljarðar.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.