*

föstudagur, 30. júlí 2021
Innlent 5. júlí 2021 09:30

Yfir 10 þúsund far­þegar á einum degi

Síðast­liðinn laugar­dag fóru 10.580 manns um Kefla­víkur­flug­völl, ekki fleiri far­þegar á einum degi frá því að far­aldurinn hófst.

Innlent 2. júní 2021 10:19

Hefja framkvæmdir við nýja viðbyggingu

Framkvæmdir við nýja 20 þúsund fermetra viðbyggingu flugstöðvarinnar eru að hefjast og nemur kostnaður um 20,8 milljörðum króna.

Fólk 30. apríl 2021 11:50

Brynjar ráðinn mannauðsstjóri Isavia

Brynjar starfaði áður sem mannauðsstjóri hjá Reiknistofu bankanna og þar áður hjá Origo.

Fólk 16. apríl 2021 10:11

Tvær í stjórnunarstöður hjá Isavia

Raquelita Rós Aguilar og Þórhildur Rún Guðjónsdóttir hafa verið ráðnar í forstöðumenn hjá Isavia.

Innlent 25. mars 2021 12:24

Tap Isavia 13,2 milljarðar árið 2020

Um 14,4 milljarða króna viðsnúningur var á afkomu Isavia á síðasta ári.

Innlent 21. janúar 2021 14:52

Mál Isavia sent aftur til Skattsins

Isavia vann áfangasigur fyrir yfirskattanefnd sem felur í sér að félagið njóti núllskatts. Skatturinn fær málið í hausinn aftur.

Fólk 14. janúar 2021 17:42

15 vilja verða orkumálastjóri

Meðal umsækjenda um að stýra Orkustofnun eru fyrrum forstjórar Isavia og OR. Einungis fjórir orkumálastjórar frá upphafi.

Fólk 1. desember 2020 13:38

Kjartan Briem stýrir dótturfélagi Isavia

Isavia ANS, dótturfélag Isavia sem annast flugleiðsöguþjónustu, hefur ráðið Kjartan Briem frá Sýn sem framkvæmdastjóra.

Innlent 13. nóvember 2020 15:55

Ómerktu dóm í máli gegn Isavia

Skaðabótamál Drífu ehf. gegn Isavia þarf að fara aftur fyrir héraðsdóm þar sem kveða þurfti sérfróðan meðdómanda í dóm á lægra stigi.

Innlent 19. október 2020 18:02

Gray Line segir skilið við SAF

Gray Line hefur sagt sig úr Samtökum ferðaþjónustunnar vegna afstöðu samtakanna til gjaldtöku Isavia á Keflavíkurflugvelli.

Innlent 2. júlí 2021 15:35

Hefja flug milli Íslands og Chicago

Bandaríska flugfélagið United Airlines hóf í dag beint flug á milli Chicago og Íslands, fyrst bandarískra flugfélaga.

Innlent 20. maí 2021 19:21

Isavia lagði Kaffitár í héraði

Dómurinn taldi Isavia hafa farið að reglum útboðs á leigurými, öll tilboð hafi verið gild og Kaffitár því með óhagstæðasta tilboðið.

Innlent 19. apríl 2021 12:35

United flýgur aftur til Íslands í sumar

United Airlines mun fljúga daglega til New York/Newark tímabilið 3. júní - 30. október og til Chicago 1. júlí - 4. október.

Innlent 25. mars 2021 13:21

Tekjusamdráttur Fríhafnarinnar 74%

Um 887 milljóna króna neikvæður viðsnúningur var á afkomu Fríhafnarinnar á síðasta ári.

Fólk 22. mars 2021 12:35

Jóhann nýr fjármálastjóri Securitas

Jóhann Gunnar Jóhannsson hefur verið ráðinn til Securitas frá Isavia, hvar hann var einnig fjármálastjóri.

Innlent 19. janúar 2021 11:42

Ríkið setur 15 milljarða í Isavia

Með hlutafjáraukningunni nú á að skapa fjölda starfa en þar með er ríkið búið að setja nærri 20 milljarða í félagið á einu ári.

Innlent 18. desember 2020 10:34

ESA samþykkir 15 milljarða til Isavia

Á komandi ári verður unnin greining á tjóni Isavia vegna faraldursins og verði veitt aðstoð meiri en tjónið verður mismunurinn endurgreiddur.

Fólk 26. nóvember 2020 11:46

Ingibjörg frá RB til Isavia

Ingibjörg Arnarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hjá Isavia en áður var hún framkvæmdastjóri hjá Reiknistofu bankanna.

Innlent 20. október 2020 16:04

Þórir kom að afstöðu SAF

Þórir Garðarsson sat í stjórn SAF þegar gjaldtaka Isavia hófst og átti þátt í að móta afstöðu SAF til málsins.

Innlent 24. september 2020 15:06

Hækkað um 87% frá árinu 2016

Forstjóri Isavia sker sig úr þegar kemur að launabreytingum opinberra forstjóra síðan þeir færðust frá kjararáði.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.