Sahara hefur stofnað nýja deild um birtingarmál hefðbundinna miðla og ráðið Jón Heiðar Gunnarsson frá Birtingarhúsinu.
Jón Viggó Gunnarsson ráðinn framkvæmdastjóri SORPU, en hann hefur verið deildarstjóri á skrifstofu framkvæmdastjóra.
Fyrrverandi forstjórar Arctic Adventures og Iceland Seafood er meðal þeirra sem kaupa helmingshlut í Trackwell af Frumtaki.
Jón Þór Gunnarsson hættir sem forstjóri Arctic Adventures um næstu mánaðarmót. Styrmir Þór Bragason tekur við starfinu.
Jón Birgir Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Gluggasmiðjunnar.
Mikilvirkur blaðamaður og fréttastjóri, þ.á.m. um tíma hjá Viðskiptablaðinu, er fallinn frá 58 ára að aldri.
Stjórnarformaður Íslandsstofu, og fyrrum forstjóri Icelandair, segir að Ísland sé dýrari en önnur lönd „og eigum að vera það.“
Samgönguráðherra útilokar ekki lengur vegtolla til að flýta uppbyggingu samgöngumannvirka inn og út úr borginni.
Árlegur rekstrarkostnaður Hvalfjarðarganga nam 256 milljónum króna sem myndi falla á ríkið.
Peningaprentun seðlabanka, aukinn áhugi Asíubúa, markaðsmisnotkun og óhófleg bjartsýni hafa verið nefnd til að útskýra ævintýralega gengishækkun Bitcoin.
Jón Viggó Gunnarsson, nýr forstjóri Sorpu, viðurkennir að sumum gæti þótt skrýtið að fara úr tæknigeira í ruslið.
Jón Birgir Gunnarsson tekur við nýrri stöðu sem sviðstjóri og Kristján Hallvarðsson tekur við sem vinnsluráðgjafi hjá Völku.
Þingmaðurinn fékk rúmlega helming atkvæða í baráttunni um að taka við af Áslaugu sem ritari Sjálfstæðisflokksins.
Baldvin Johnsen er nýr fjármálastjóri Skagans 3X og Alda Hlín leiðir sölu-og markaðsvið félagsins.
Samgönguráðherra og meirihluti samgöngunefndar sammála um að taka þurfi upp veggjöld, m.a. vegna fjölgunar rafbíla.
Jón Þór Gunnarsson, forstjóri Arctic Adventures, segir að framboð á ferðum, eigin sala og stærðarhagkvæmni hafi verið lykilatriði í góðum árangri félagsins á síðustu árum
Uppáhaldsrithöfundur forstjóra Regins skrifar um viðkvæm og erfið viðfangsefni en mest les hann fagtímarit um fasteignir.
FA segir landbúnaðarráðherra svíkja loforð fyrri ríkisstjórnar um breiða aðkomu að endurskoðun búvörusamninga.
Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins og Frjálsar verslunar voru afhent samhliða útgáfu tímaritsins Áramóta.
Samgönguráðherra segir að horfa þurfi til lengri tíma með uppbyggingu stofnbrauta því áætlanir um veggjöld hafi verið lögð til hliðar.