*

fimmtudagur, 27. janúar 2022
Innlent 10. janúar 2022 13:20

Líftæknilyf Alvotech fær leyfi í Kanada

Alvotech og JAMP Pharma hafa fengið samþykki kanadískra heilbrigðisyfirvalda fyrir markaðsleyfi á AVT02, hliðstæðu frumlyfsins Humira.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.