*

mánudagur, 16. maí 2022
Erlent 17. janúar 2022 11:01

JPMorgan stóreykur útgjöld til tæknimála

Fjárfestingarbankinn hyggst verja 12 milljörðum dala í tæknimál á þessu ári, sem er 30% aukning frá fyrra ári.

Erlent 16. ágúst 2020 15:08

Buffett selur í bönkunum

Berkshire Hathaway hefur selt allan hlut sinn í Goldman Sachs, sem það keypti í fjármálakrísunni árið 2008.

Erlent 11. nóvember 2019 11:21

„Við brugðumst fólkinu“

Forstjóri JPMorgan segir fjármálahrunið 2008 vera gráðugum bankastarfsmönnum að kenna.

Erlent 15. september 2017 13:31

Dimon segir Bitcoin „svik“

Jamie Dimon, forstjóri JPMorgan Chase & Co., telur Bitcoin „svikastarfsemi“ og myndi reka miðlarana sína ef þeir myndu stunda viðskipti með myntina.

Erlent 7. apríl 2017 11:30

Wall Street risar hringja viðvörunarbjöllum

Bæði Larry Fink, forstjóri Black Rock og Jamie Dimon, forstjóri JPMorgan Chase, sjá fram á að það hægist á hagvexti vestanhafs.

Innlent 7. desember 2016 11:39

Sektargreiðslur nema 58 milljörðum

Sektargreiðslur Crédit Agrocele, HSBC og JPMorgan vegna samráðs um millibankavexti nema 485 milljónum evra.

Erlent 17. mars 2016 13:38

JPMorgan og Citigroup kjósa um skiptingu

Hluthafar JPMorgan og Citigroup munu kjósa um að skipta bönkunum upp í smærri einingar á aðalfundum bankana.

Erlent 6. júlí 2015 18:31

Nýr varaformaður JPMorgan rannsakaði áður Enron

Stephen Cutler hefur verið ráðinn varaformaður JPMorgan en hann starfaði áður fyrir Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna.

Erlent 14. apríl 2015 15:47

JPMorgan skilaði 12% meiri í hagnaði á fyrsta ársfjórðungi

Hagnaður JPMorgan jókst um 12% fyrstu þrjá mánuði ársins. Tekjur vegna viðskipta með skuldabréf hækka.

Erlent 26. september 2013 20:49

Ræða um 1300 milljarða sátt

Forstjóri JPMorgan Chase ræddi við dómsmálaráðherra um mögulega sátt í undirmálslánamálinu.

Erlent 24. nóvember 2021 18:20

Biður Kínverja afsökunar

Jamie Dimon, for­stjóri JP­Morgan, sagði að fjárfestingabankinn myndi lifa lengur en Kommún­ista­flokkur Kína.

Innlent 16. apríl 2020 14:41

Allt að 90% lækkun hagnaðar banka

Hagnaður bandarísku fjárfestingarbankanna og sjóðstýringarfyrirtækja lækkaði mikið milli ára á fyrsta ársfjórðungi.

Erlent 16. maí 2019 10:05

147 milljarða sekt fyrir samráð

Fimm bankar hafa verið sektaðir um samtals rúmlega milljarð evra fyrir verðsamráð á gjaldeyrismarkaði

Erlent 15. maí 2017 09:30

JPMorgan velur Dublin

JPMorgan Chase & Co hefur fest kaup á skrifstofuhúsnæði í Dublin.

Erlent 20. janúar 2017 17:36

Dimon fékk veglega launahækkun

Jamie Dimon, forstjóri JP Morgan, sem var talinn líklegur til að taka við stöðu fjármálaráðherra Bandaríkjanna, hlaut milljón dollara launahækkun hjá bankanum.

Erlent 3. ágúst 2016 13:47

Tölvuvæða skuldabréfaviðskiptin

Bandaríski fjárfestingabankinn JPMorgan hefur gert þriggja ára samning við Virtu Financials. Samningurinn felur í sér tölvuvæðingu á skuldabréfamarkaði.

Erlent 14. janúar 2016 15:25

JPMorgan eykur hagnað sinn

Hagnaður jókst um 10% á síðasta ársfjórðungi, meðan kostnaðarliðir félagsins drógust saman.

Erlent 20. maí 2015 20:02

Samtals 5,7 milljarðar bandaríkjadala í sektir

Fimm af stærstu bönkum heims hafa verið sektaðir samtals um 5,7 milljarða bandaríkja fyrir markaðsmisnoktun

Erlent 14. janúar 2014 14:18

Hagnaður JP Morgan minnkar vegna Madoffs

Í uppgjöri JP Morgan kemur glöggt fram hve dýr málaferli vegna aðildar bankans að málum Madoff hafa verið.

Erlent 28. ágúst 2013 14:59

Gríðarlegur lögfræðikostnaður bandarískra banka

Sex stærstu bankar Bandaríkjanna hafa borgað meira en 100 milljarða dollara í lögfræðikostnað.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.