*

laugardagur, 27. nóvember 2021
Erlent 3. ágúst 2021 14:27

3,6 þúsund milljarðar fyrir smáforrit

Square, fyrirtæki Twitter-stofnandans Jack Dorsey, kaupir Afterpay, smáforrit sem býður upp á greiðslufrestun, á 3.591 milljarð króna.

Erlent 3. mars 2020 09:29

Vilja reka Dorsey frá Twitter

Bandarískur vogunarsjóður hefur miklar efasemdir um að athygli forstjóra Twitter sé á fyrirtækinu sjálfu.

Erlent 2. maí 2016 18:30

Öryggi Zuckerberg 605 milljóna virði

Facebook greiddi 605 milljónir króna í gjöld til öryggisvarða og þjónusta til þess að tryggja öryggi Mark Zuckerberg.

Erlent 23. október 2015 12:11

Gefur hlutabréf fyrir tugi milljarða króna

Jack Dorsey framkvæmdastjóri Twitter útdeilir hlutabréfum meðal starfsfólks fyrir 25 milljarða króna.

Erlent 9. júlí 2020 12:10

Twitter stefnir á áskriftarþjónustu

Hlutabréf Twitter hafa hækkað um meira en 7% í dag vegna frétta um að félagið hyggist byrja með nýja áskriftarþjónustu.

Erlent 23. nóvember 2016 12:18

Twitter bannaði óvart stofnanda sinn

Twitter setti stofnenda félagsmiðilsins, Jack Dorsey, í straff vegna tæknilegra mistaka.

Erlent 21. janúar 2016 11:47

Jack Dorsey ekki lengur milljarðamæringur

Framkvæmdastjóri Twitter á ekki lengur milljarð bandaríkjadala - en hann er enn margmilljarðamæringur í íslenskum krónum.

Erlent 5. október 2015 12:09

Nýr framkvæmdastjóri Twitter

Annar af stofnendum Twitter, Jack Dorsey, hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Twitter.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.