Fossar markaðir afhentu Jafningjasetrinu í Reykjadal 21,6 milljónir króna.
Fossar markaðir munu heita öllum þóknanatekjum sínum í dag, á Takk deginum, til Jafningjaseturs Reykjadals.