Leikarinn sem oft var valinn besti leikarinn í hlutverki njósnarans James Bond sem hann lék 1962-1971 er látinn.
Aston Martin rafbíll verður helsta farartæki njósnara hennar hátignar í næstu bíómynd. Einungis 155 eintök.
Aston Martin DB10-bifreiðin sem notaður var við tökum á Spectre mun nú vera seldur á uppboði.
Samanlagðar tekjur þeirra 23 Bond-mynda sem hafa komið út á undan Spectre nema tæpum 15 milljörðum Bandaríkjadollara.
Bond mun einnig aka um á öðrum bíl sem aldrei fór í framleiðslu. Það er hugmyndabíllinn Jaguar C-X75.
Hinn ástsæli og dáði njósnari, James Bond, er ekkert annað en alki sem mun líklega deyja fyrir aldur fram.
Lotus Esprit bifreið sem notuð var við tökur á The Spy Who Loved Me verður boðin upp í London í haust.
Ef þú vilt vera töff á ferðalögum eins og James Bond en um leið praktísk(ur) eins og húsmóðir í Vesturbænum skaltu lesa áfram.
Bílaframleiðandinn Aston Martin fagnar 100 ára afmæli á árinu. Bílarnir leika stór hlutverk í myndunum um James Bond.
Nýjasta James Bond myndin hefur ekki enn verið sýnd í Bandaríkjunum en hefur þegar halað inn 287 milljónum dala.
Í nýju kvikmyndinni um njósnara hennar hátignar, James Bond: No Time To Die, heldur áratugasamstarf við Land Rover áfram.
Breskt upptökuver sem hefur skipt sköpum í framleiðslu á James Bond myndunum, er nú til sölu á allt að 323 milljón pund.
Fjárfestingafyrirtækið Virðing bauð vel völdum gestum á nýjustu James Bond myndina, Spectre.
Nýjasta kvikmyndin um kvennagullið James Bond kemur út á næstunni og maðurinn kostar sitt í rekstri.
Nýja James Bond kvikmyndin verður frumsýnd eftir tæpt ár en í henni mun kappinn meðal annars aka um á smábíl frá Fiat.
Uppboðsfyrirtækið telur sig geta fengið 120-180 milljónir fyrir "bíllinn".
Bílar breska bílaframleiðandans léku stórt hlutverk í síðustu 007 myndinni.
Það er aldrei að vita nema James Bond láti sjá sig á nýjasta bílnum frá Aston Martin í næstu mynd.
Fjölmargir flottir bílar hafa komið við sögu í kvikmyndunum um ævintýri James Bond í gegnum tíðina.
Það eru ekki bara konur og kampavín sem heilla í Bond-myndunum.